10% íslenskra fjölskyldna eiga hátt í 44% af heildareignum Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 23. september 2020 22:11 Hagstofan birtir árlega talnaefni um eignir- og skuldir heimilanna. Vísir/Vilhelm Um tíu prósent íslenskra fjölskyldna eiga hátt í 44% af heildareignum fjölskyldna í landinu. Þetta má lesa úr tölum sem birtar voru á vef Hagstofunnar í dag en Hagstofan birtir árlega talnaefni um eigna-og skuldastöðu heimilanna. Heildareignir íslenskra fjölskyldna jukust um hátt í níu prósent milli áranna 2018 og 2019 og hefur eigið fé fjölskyldna haldið áfram að styrkjast. Samtals nam eigið fé 5.176 milljörðum fyrra sem er aukning um 9,1% milli ára, sem þó er minni hækkun en verið hefur síðustu ár, að árinu 2013 undanskildu. Þar segir að eignir hafi aukist meira en skuldir milli áranna 2018 og 2019. Heildareignir jukust milli ára úr ríflega 6.855 milljörðum í 7.442 milljarða króna, eða um 8,6%. Eru þar teknar með í reikninginn allar eignir fjölskyldu, þ.á.m. fasteignir, ökutæki, bankainnistæður og verðbréf. Eignir fjölskyldna í hæstu tíund eigna námu 3.267 milljörðum króna eða 43,9% af heildareignum að því er segir í tilkynningu Hagstofunnar, en það er nánast sama hlutfall og árið 2018. Þá jukust heildarskuldir um 7,3% frá fyrra ári. Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar, fjallar um tölur úr gögnum Hagstofunnar í aðsendri grein á Vísi í dag, þar sem hann meðal annars bendir á að ríkustu 10% Íslendinga eigi meira af hreinum eignum, það er eignir að frátöldum skuldum, en restin af þjóðinni samanlagt. Efnahagsmál Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Innlent Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent TikTok hólpið í bili Erlent Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Innlent Fangageymslur fullar eftir nóttina Innlent Fleiri fréttir Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Sjá meira
Um tíu prósent íslenskra fjölskyldna eiga hátt í 44% af heildareignum fjölskyldna í landinu. Þetta má lesa úr tölum sem birtar voru á vef Hagstofunnar í dag en Hagstofan birtir árlega talnaefni um eigna-og skuldastöðu heimilanna. Heildareignir íslenskra fjölskyldna jukust um hátt í níu prósent milli áranna 2018 og 2019 og hefur eigið fé fjölskyldna haldið áfram að styrkjast. Samtals nam eigið fé 5.176 milljörðum fyrra sem er aukning um 9,1% milli ára, sem þó er minni hækkun en verið hefur síðustu ár, að árinu 2013 undanskildu. Þar segir að eignir hafi aukist meira en skuldir milli áranna 2018 og 2019. Heildareignir jukust milli ára úr ríflega 6.855 milljörðum í 7.442 milljarða króna, eða um 8,6%. Eru þar teknar með í reikninginn allar eignir fjölskyldu, þ.á.m. fasteignir, ökutæki, bankainnistæður og verðbréf. Eignir fjölskyldna í hæstu tíund eigna námu 3.267 milljörðum króna eða 43,9% af heildareignum að því er segir í tilkynningu Hagstofunnar, en það er nánast sama hlutfall og árið 2018. Þá jukust heildarskuldir um 7,3% frá fyrra ári. Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar, fjallar um tölur úr gögnum Hagstofunnar í aðsendri grein á Vísi í dag, þar sem hann meðal annars bendir á að ríkustu 10% Íslendinga eigi meira af hreinum eignum, það er eignir að frátöldum skuldum, en restin af þjóðinni samanlagt.
Efnahagsmál Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Innlent Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent TikTok hólpið í bili Erlent Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Innlent Fangageymslur fullar eftir nóttina Innlent Fleiri fréttir Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Sjá meira