Basti: Best að ég hætti að tala því það sem ég segi er rangtúlkað eða notað gegn mér Andri Már Eggertsson skrifar 24. september 2020 21:54 Sebastian Alexandersson er þjálfari Fram. vísir/vilhelm FH vann góðan sex marka sigur á Fram 28-22. Leikurinn fór rólega af stað og var staðan 15-10 FH í vil í hálfleik. Fram náði aldrei að koma sér inn í leikinn þegar þeir fengu færi til þess og endaði leikurinn með 28-22 sigri FH. „Fyrri hálfleikur fór með leikinn, við byrjuðum ekki að spila fyrr en í seinni hálfleik, við vorum mjög sérstakir og varla ræna í nokkrum manni fyrr en í hálfleik þetta er áhyggjuefni því við byrjuðum líka illa á móti KA og Aftureldingu,” sagði Sebastian Alexandersson, þjálfari Fram, svekktur með sína menn. „Ég vill að við mætum í leikinn til að njóta þess að spila og taka á því ekki vera með kolrangt spennustig sama hvort það sé of mikið eða of lítið, það var varla lífsmark í nokkrum manni fyrr en í seinni hálfleik.” Fram fékk talsvert af færum til þess að koma sér aftur inn í leikinn en alltaf tókst þeim að klikka þeim með oft skrautlegum tilburðum. „Fyrstu þrír leikirnir hafa það sameiginlegt að við klikkum á góðum augnablikum, við klikkum á þremur vítum og annað eins af dauðafærum ég var ánægður með vörnina í seinni hálfleik FH fékk oft hendina upp því þeir fundu engar leiðir en alltaf endaði boltinn í markinu því við vorum ekki vakandi fyrir frákasti eða skítaskot fór inn.” Vilhelm Poulsen var langbesti leikmaður Fram í dag hann skoraði sjö mörk úr átta skotum. „Þessir strákar eru nýbyrjaðir að æfa og spila saman, við eigum eftir að læra inná hvor annan því sjáum við oft tæknifeila sem leikmenn sem hafa spilað mikið saman eru ekki vanir að gera sem mun koma, þetta var langslakasti leikurinn okkar tilþessa og verðum við að kyngja því,” sagði Basti. Basti var óánægður með meðferðina á línumanni sínum Rógvi Dal Christiansen sem hefur fengið að finna mikið fyrir því að hans mati frá andstæðing sínum. „Nú verð ég að fara spyrja annað fólk hvað þeim finnst um meðferðina á línumanninum því annað hvort er ég svona veruleikafirrtur eða annað. Henry Birgir og félagar í Seinni bylgjunni geta skoðað muninn á meðferðinni á línumanni okkar og FH,” sagði Basti og hélt áfram. „Ég held að það sé best að ég hætti að tala bara yfirhöfuð því það er annað hvort rangtúlkað eða notað gegn mér og er þá best að þegja, hér eftir svara ég bara því sem snýst um mitt lið og handbolta en ef þið viljið ræða um dómgæslu þá skulu þið fá dómarann eða eftirlitsmanninn í viðtal því ég ætla ekki að svara fleiri spurningum um þetta. Þorgrímur Smári Ólafsson var ekki með Fram í kvöld vegna þess að hann er að eignast sitt fyrsta barn. Olís-deild karla Fram Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira
FH vann góðan sex marka sigur á Fram 28-22. Leikurinn fór rólega af stað og var staðan 15-10 FH í vil í hálfleik. Fram náði aldrei að koma sér inn í leikinn þegar þeir fengu færi til þess og endaði leikurinn með 28-22 sigri FH. „Fyrri hálfleikur fór með leikinn, við byrjuðum ekki að spila fyrr en í seinni hálfleik, við vorum mjög sérstakir og varla ræna í nokkrum manni fyrr en í hálfleik þetta er áhyggjuefni því við byrjuðum líka illa á móti KA og Aftureldingu,” sagði Sebastian Alexandersson, þjálfari Fram, svekktur með sína menn. „Ég vill að við mætum í leikinn til að njóta þess að spila og taka á því ekki vera með kolrangt spennustig sama hvort það sé of mikið eða of lítið, það var varla lífsmark í nokkrum manni fyrr en í seinni hálfleik.” Fram fékk talsvert af færum til þess að koma sér aftur inn í leikinn en alltaf tókst þeim að klikka þeim með oft skrautlegum tilburðum. „Fyrstu þrír leikirnir hafa það sameiginlegt að við klikkum á góðum augnablikum, við klikkum á þremur vítum og annað eins af dauðafærum ég var ánægður með vörnina í seinni hálfleik FH fékk oft hendina upp því þeir fundu engar leiðir en alltaf endaði boltinn í markinu því við vorum ekki vakandi fyrir frákasti eða skítaskot fór inn.” Vilhelm Poulsen var langbesti leikmaður Fram í dag hann skoraði sjö mörk úr átta skotum. „Þessir strákar eru nýbyrjaðir að æfa og spila saman, við eigum eftir að læra inná hvor annan því sjáum við oft tæknifeila sem leikmenn sem hafa spilað mikið saman eru ekki vanir að gera sem mun koma, þetta var langslakasti leikurinn okkar tilþessa og verðum við að kyngja því,” sagði Basti. Basti var óánægður með meðferðina á línumanni sínum Rógvi Dal Christiansen sem hefur fengið að finna mikið fyrir því að hans mati frá andstæðing sínum. „Nú verð ég að fara spyrja annað fólk hvað þeim finnst um meðferðina á línumanninum því annað hvort er ég svona veruleikafirrtur eða annað. Henry Birgir og félagar í Seinni bylgjunni geta skoðað muninn á meðferðinni á línumanni okkar og FH,” sagði Basti og hélt áfram. „Ég held að það sé best að ég hætti að tala bara yfirhöfuð því það er annað hvort rangtúlkað eða notað gegn mér og er þá best að þegja, hér eftir svara ég bara því sem snýst um mitt lið og handbolta en ef þið viljið ræða um dómgæslu þá skulu þið fá dómarann eða eftirlitsmanninn í viðtal því ég ætla ekki að svara fleiri spurningum um þetta. Þorgrímur Smári Ólafsson var ekki með Fram í kvöld vegna þess að hann er að eignast sitt fyrsta barn.
Olís-deild karla Fram Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira