Átti erfitt með að tengjast hlutverkinu „mamma“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 30. september 2020 09:01 Karitas Harpa Davíðsdóttir, Aron Leví Beck ásamt drengjunum tveimur. Von er á þriðja krílinu í janúar. Mynd úr einkasafni „Þetta er búið að vera ævintýralegt,“ segir tónlistarkonan og fjölmiðlakonan Karitas Harpa Davíðsdóttir um síðustu mánuði. Karitas Harpa á nú von á sínu þriðja barni en eftir að hún eignaðist barn númer tvö missti hún verktakavinnuna hjá RÚV. „Það er alveg talað um að það að missa vinnu getur verið svolítið eins og að missa ástvin sem áfall fyrir taugakerfið og líkamann.“ Síðan þá hefur hún þurft að vinna úr tilfinningunum tengdum atvinnumissinum með fagaðila. Hún ræddi ýmislegt tengt fjölmiðlaferlinum, tónlistinni, sambandinu og móðurhlutverkinu við Andreu Eyland í hlaðvarpinu Kviknar. „Ég bara kom þessu ekki út úr systeminu,“ segir Karitas Harpa um það þegar hún fékk ekki áframhaldandi ráðningu í útvarpinu. Klippa: Kviknar - Karitas Harpa Rútínuleysið erfitt Karitas Harpa hefur unnið mikið í andlegu hliðinni frá því eftir síðustu fæðingu en í þokkabót var hún greind með ADHD á þessari meðgöngu. „Ég á rosalega erfitt með að vera svona heima í rútínuleysi svolítið, að það sé ekki einhver sem að býr til ramma fyrir mig. Ef ég á ekki að vera mætt einhvers staðar, þá fer allt í köku.“ Tilfinningarnar í tengslum við meðgöngurnar og móðurhlutverkið voru henni flóknar, en hún hefur fengið mikla aðstoð hjá FMB teymi Landspítalans, Foreldrar Meðganga Barn. „Vandamálið hefur sjaldnast verið að tengjast barninu sjálfu en ég á rosalega erfitt með að tengjast þessu hlutverki, að vera mamma.“ Ólétt á óheppilegum tíma? Karitas Harpa upplifði meðal annars að hún væri að missa af tækifærum vegna meðgöngunnar og barnsins, sem höfðu hugsanlega áhrif á þetta. „Það voru ótrúlega blendnar og erfiðar tilfinningar tengt því sem mér fannst ég missa fyrir þetta barn. Það var náttúrulega ekki þannig en það var þannig sem ég var að upplifa þetta.“ Hún hefur meðal annars fengið að heyra frá vinnufélaga eftir uppsögnina „Þú varst ólétt á mjög óheppilegum tíma á þínum ferli,“ og veltir fyrir sér hvort karl hefði lent í þessu sama. Karitas Harpa hefur síðustu mánuði þurft að vinna úr áfalli, höfnun, atvinnumissi til viðbótar við alla óvissuna sem tónlistarfólk hefur verið að ganga í gegnum vegna Covid-19. Viðtalið úr þættinum Kviknar má heyra í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan. Börn og uppeldi Kviknar Frjósemi Tengdar fréttir Óttaðist að mæta nauðgara sínum á fæðingardeildinni Guðlaug Marín Gunnarsdóttir var greind með áfallastreituröskun, kvíða og þunglyndi eftir að henni var nauðgað á Akranesi 2014. Guðlaug segir að hún væri ekki á sama stað í dag ef hún hefði ekki leitað til sálfræðings. 16. september 2020 09:30 Áföll í æsku geta haft áhrif á hvernig fólk aðlagast foreldrahlutverkinu Anna María Jónsdóttir geðlæknir segir mikilvægt að hlúa vel að foreldrum á meðgöngu og eftir fæðingu, á þessum mikilvægu mótunarárum í lífi barnsins. Lífeðlisfræðilegar rannsóknir á heilaþroska sýni að tengsl og samskipti sé það mikilvægasta til að stuðla að góðum heilaþroska barna. 14. september 2020 09:33 „Af hverju er ég svona léleg í þessu?“ Tónlistarkonan Salka Sól ræddi fæðingu sína og fyrstu mánuðina sem móðir nýjasta þætti af hlaðvarpinu Kviknar. Þátturinn kom inn á Vísi og helstu streymisveitur í dag og þar segir Salka Sól á einlægan og hreinskilin hátt frá þessari mögnuðu lífsreynslu. 13. ágúst 2020 09:30 Mest lesið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Fleiri fréttir Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sjá meira
„Þetta er búið að vera ævintýralegt,“ segir tónlistarkonan og fjölmiðlakonan Karitas Harpa Davíðsdóttir um síðustu mánuði. Karitas Harpa á nú von á sínu þriðja barni en eftir að hún eignaðist barn númer tvö missti hún verktakavinnuna hjá RÚV. „Það er alveg talað um að það að missa vinnu getur verið svolítið eins og að missa ástvin sem áfall fyrir taugakerfið og líkamann.“ Síðan þá hefur hún þurft að vinna úr tilfinningunum tengdum atvinnumissinum með fagaðila. Hún ræddi ýmislegt tengt fjölmiðlaferlinum, tónlistinni, sambandinu og móðurhlutverkinu við Andreu Eyland í hlaðvarpinu Kviknar. „Ég bara kom þessu ekki út úr systeminu,“ segir Karitas Harpa um það þegar hún fékk ekki áframhaldandi ráðningu í útvarpinu. Klippa: Kviknar - Karitas Harpa Rútínuleysið erfitt Karitas Harpa hefur unnið mikið í andlegu hliðinni frá því eftir síðustu fæðingu en í þokkabót var hún greind með ADHD á þessari meðgöngu. „Ég á rosalega erfitt með að vera svona heima í rútínuleysi svolítið, að það sé ekki einhver sem að býr til ramma fyrir mig. Ef ég á ekki að vera mætt einhvers staðar, þá fer allt í köku.“ Tilfinningarnar í tengslum við meðgöngurnar og móðurhlutverkið voru henni flóknar, en hún hefur fengið mikla aðstoð hjá FMB teymi Landspítalans, Foreldrar Meðganga Barn. „Vandamálið hefur sjaldnast verið að tengjast barninu sjálfu en ég á rosalega erfitt með að tengjast þessu hlutverki, að vera mamma.“ Ólétt á óheppilegum tíma? Karitas Harpa upplifði meðal annars að hún væri að missa af tækifærum vegna meðgöngunnar og barnsins, sem höfðu hugsanlega áhrif á þetta. „Það voru ótrúlega blendnar og erfiðar tilfinningar tengt því sem mér fannst ég missa fyrir þetta barn. Það var náttúrulega ekki þannig en það var þannig sem ég var að upplifa þetta.“ Hún hefur meðal annars fengið að heyra frá vinnufélaga eftir uppsögnina „Þú varst ólétt á mjög óheppilegum tíma á þínum ferli,“ og veltir fyrir sér hvort karl hefði lent í þessu sama. Karitas Harpa hefur síðustu mánuði þurft að vinna úr áfalli, höfnun, atvinnumissi til viðbótar við alla óvissuna sem tónlistarfólk hefur verið að ganga í gegnum vegna Covid-19. Viðtalið úr þættinum Kviknar má heyra í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan.
Börn og uppeldi Kviknar Frjósemi Tengdar fréttir Óttaðist að mæta nauðgara sínum á fæðingardeildinni Guðlaug Marín Gunnarsdóttir var greind með áfallastreituröskun, kvíða og þunglyndi eftir að henni var nauðgað á Akranesi 2014. Guðlaug segir að hún væri ekki á sama stað í dag ef hún hefði ekki leitað til sálfræðings. 16. september 2020 09:30 Áföll í æsku geta haft áhrif á hvernig fólk aðlagast foreldrahlutverkinu Anna María Jónsdóttir geðlæknir segir mikilvægt að hlúa vel að foreldrum á meðgöngu og eftir fæðingu, á þessum mikilvægu mótunarárum í lífi barnsins. Lífeðlisfræðilegar rannsóknir á heilaþroska sýni að tengsl og samskipti sé það mikilvægasta til að stuðla að góðum heilaþroska barna. 14. september 2020 09:33 „Af hverju er ég svona léleg í þessu?“ Tónlistarkonan Salka Sól ræddi fæðingu sína og fyrstu mánuðina sem móðir nýjasta þætti af hlaðvarpinu Kviknar. Þátturinn kom inn á Vísi og helstu streymisveitur í dag og þar segir Salka Sól á einlægan og hreinskilin hátt frá þessari mögnuðu lífsreynslu. 13. ágúst 2020 09:30 Mest lesið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Fleiri fréttir Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sjá meira
Óttaðist að mæta nauðgara sínum á fæðingardeildinni Guðlaug Marín Gunnarsdóttir var greind með áfallastreituröskun, kvíða og þunglyndi eftir að henni var nauðgað á Akranesi 2014. Guðlaug segir að hún væri ekki á sama stað í dag ef hún hefði ekki leitað til sálfræðings. 16. september 2020 09:30
Áföll í æsku geta haft áhrif á hvernig fólk aðlagast foreldrahlutverkinu Anna María Jónsdóttir geðlæknir segir mikilvægt að hlúa vel að foreldrum á meðgöngu og eftir fæðingu, á þessum mikilvægu mótunarárum í lífi barnsins. Lífeðlisfræðilegar rannsóknir á heilaþroska sýni að tengsl og samskipti sé það mikilvægasta til að stuðla að góðum heilaþroska barna. 14. september 2020 09:33
„Af hverju er ég svona léleg í þessu?“ Tónlistarkonan Salka Sól ræddi fæðingu sína og fyrstu mánuðina sem móðir nýjasta þætti af hlaðvarpinu Kviknar. Þátturinn kom inn á Vísi og helstu streymisveitur í dag og þar segir Salka Sól á einlægan og hreinskilin hátt frá þessari mögnuðu lífsreynslu. 13. ágúst 2020 09:30