Sjö á leið í bann eftir leik KR og Fylkis Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. september 2020 13:36 Beitir Ólafsson getur ekki leikið með KR gegn Víkingi á morgun. vísir/hulda margrét Sjö leikmenn sem tóku þátt í leik KR og Fylkis í Pepsi Max-deild karla á sunnudaginn eru á leið í leikbann. Beitir Ólafsson, sem var rekinn af velli fyrir að slá til Ólafs Inga Skúlasonar, fékk eins leiks bann og missir því af leiknum gegn Víkingi á morgun. Þeir Arnþór Ingi Kristinsson og Pablo Punyed missa af leiknum gegn HK á sunnudaginn vegna fjögurra gulra spjalda. Ragnar Bragi Sveinsson, fyrirliði, fékk sitt annað rauða spjald á tímabilinu gegn KR og er á leið í tveggja leikja bann. Þrír Fylkismenn, þeir Nikulás Val Gunnarsson, Orri Sveinn Stefánsson og Sam Hewson, fengu sitt fjórða gula spjald á tímabilinu í leiknum gegn KR og missa því af leik Fylkis og Breiðabliks á Kópavogsvelli á sunnudagskvöldið. Breiðablik verður Davíðs Ingvarssonar gegn KA á morgun en hann tekur þá út eins leiks bann. Davíð var rekinn af velli í leik Vals og Breiðabliks á sunnudaginn. Valsmaðurinn Valgeir Lunddal Friðriksson fékk einnig rautt spjald í leiknum og verður því fjarri góðu gamni gegn Gróttu á sunnudaginn. Gróttumennirnir Sigurvin Reynisson og Óskar Jónsson verða ekki með í þeim leik. Stjörnumennirnir Halldór Orri Björnsson og Brynjar Gauti Guðjónsson taka út leikbann þegar Garðbæingar fá Fjölni í heimsókn á sunnudaginn. Fjölnismaðurinn Sigurpáll Melberg Pálsson missir einnig af þeim leik. Tveir markahæstu leikmenn ÍA, þeir Tryggvi Hrafn Haraldsson og Stefán Teitur Þórðarson, taka út leikbann gegn FH á sunnudaginn. Baldur Sigurðsson verður heldur ekki með FH í þeim leik. Pepsi Max-deild karla KR Fylkir Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Fleiri fréttir Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Sjá meira
Sjö leikmenn sem tóku þátt í leik KR og Fylkis í Pepsi Max-deild karla á sunnudaginn eru á leið í leikbann. Beitir Ólafsson, sem var rekinn af velli fyrir að slá til Ólafs Inga Skúlasonar, fékk eins leiks bann og missir því af leiknum gegn Víkingi á morgun. Þeir Arnþór Ingi Kristinsson og Pablo Punyed missa af leiknum gegn HK á sunnudaginn vegna fjögurra gulra spjalda. Ragnar Bragi Sveinsson, fyrirliði, fékk sitt annað rauða spjald á tímabilinu gegn KR og er á leið í tveggja leikja bann. Þrír Fylkismenn, þeir Nikulás Val Gunnarsson, Orri Sveinn Stefánsson og Sam Hewson, fengu sitt fjórða gula spjald á tímabilinu í leiknum gegn KR og missa því af leik Fylkis og Breiðabliks á Kópavogsvelli á sunnudagskvöldið. Breiðablik verður Davíðs Ingvarssonar gegn KA á morgun en hann tekur þá út eins leiks bann. Davíð var rekinn af velli í leik Vals og Breiðabliks á sunnudaginn. Valsmaðurinn Valgeir Lunddal Friðriksson fékk einnig rautt spjald í leiknum og verður því fjarri góðu gamni gegn Gróttu á sunnudaginn. Gróttumennirnir Sigurvin Reynisson og Óskar Jónsson verða ekki með í þeim leik. Stjörnumennirnir Halldór Orri Björnsson og Brynjar Gauti Guðjónsson taka út leikbann þegar Garðbæingar fá Fjölni í heimsókn á sunnudaginn. Fjölnismaðurinn Sigurpáll Melberg Pálsson missir einnig af þeim leik. Tveir markahæstu leikmenn ÍA, þeir Tryggvi Hrafn Haraldsson og Stefán Teitur Þórðarson, taka út leikbann gegn FH á sunnudaginn. Baldur Sigurðsson verður heldur ekki með FH í þeim leik.
Pepsi Max-deild karla KR Fylkir Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Fleiri fréttir Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Sjá meira