H&M hyggst loka 250 verslunum á næsta ári Atli Ísleifsson skrifar 1. október 2020 07:35 Ekki er tekið fram í uppgjörinu í hvaða löndum til standi að loka verslunum. Getty Sænski fatarisinn H&M hyggst þrátt fyrir margmilljarða hagnað loka 250 verslunum á næsta ári. Samdráttur í sölu og áhrif kórónuveirunnar á kauphegðun fólks fær H&M til að grípa til þessa ráðs, en samstæðan greinir frá þessu í árshlutaskýrslu á heimasíðu sinni. Í skýrslunni segir að sala H&M hafi dregist saman um 16 prósent á þriðja ársfjórðungi samanborið við síðasta ár. Í upphafi þriðja ársfjórðungs hafi verið um níu hundruð af um fimm þúsund verslunum H&M verið lokaðar vegna heimsfaraldursins, en í lok ársfjórðungsins voru um tvö hundruð enn lokaðar. Aðgerðir stjórnvalda í hverju landi fyrir sig hefur sömuleiðis víða haft áhrif á opnunartíma verslana. Í skýrslunni segir að í tilfelli um fjórðungs verslana H&M sé hægt að endursemja um eða segja upp leigusamningi á hverju ári. Á árinu 2021 sé áætlað um verslunum fækki um 250. Ekki er tekið fram í hvaða löndum til standi að loka verslunum. H&M Svíþjóð Mest lesið 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Sænski fatarisinn H&M hyggst þrátt fyrir margmilljarða hagnað loka 250 verslunum á næsta ári. Samdráttur í sölu og áhrif kórónuveirunnar á kauphegðun fólks fær H&M til að grípa til þessa ráðs, en samstæðan greinir frá þessu í árshlutaskýrslu á heimasíðu sinni. Í skýrslunni segir að sala H&M hafi dregist saman um 16 prósent á þriðja ársfjórðungi samanborið við síðasta ár. Í upphafi þriðja ársfjórðungs hafi verið um níu hundruð af um fimm þúsund verslunum H&M verið lokaðar vegna heimsfaraldursins, en í lok ársfjórðungsins voru um tvö hundruð enn lokaðar. Aðgerðir stjórnvalda í hverju landi fyrir sig hefur sömuleiðis víða haft áhrif á opnunartíma verslana. Í skýrslunni segir að í tilfelli um fjórðungs verslana H&M sé hægt að endursemja um eða segja upp leigusamningi á hverju ári. Á árinu 2021 sé áætlað um verslunum fækki um 250. Ekki er tekið fram í hvaða löndum til standi að loka verslunum.
H&M Svíþjóð Mest lesið 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira