Myndbandið við Bond-lag Billie Eilish frumsýnt Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 1. október 2020 20:00 Billie flytur lagið í tónlistarmyndbandinu við No Time To Die. Skjáskot Tónlistarmyndbandið við titillag Billie Eilish fyrir nýjustu myndina um breska leyniþjónustumanninn James Bond var frumsýnt í dag en lagið ber titilinn No Time To Die. Eilish er yngsti tónlistarmaðurinn til þess að flytja titillag Bond-myndar. Í myndbandinu má sjá Eilish flytja lagið auk myndbrota úr Bond-myndinni No Time To Die sem til stendur að frumsýna í nóvember á þessu ári. Lagið er drungalegt og bendir texti lagsins til mögulegra svika einhvers nákomins njósnaranum James Bond, en orðrómur eru uppi um að persónan Madeleine Swann, sem Lea Seydoux leikur, kunni að svíkja Bond í myndinni. Eins og áður segir er Eilish sú yngsta í sögunni til að flytja titillag Bond-myndar en hún varð átján ára í desember síðastliðnum. Eilish samdi lagið með eldri bróður sínum, Finneas O‘Connel, síðla árs 2019. Sjá má tónlistarmyndbandið í spilaranum hér að neðan. James Bond Tónlist Tengdar fréttir Bond-lag Billie Eilish frumflutt Titillag nýjustu myndarinnar um breska leyniþjónustumanninn James Bond var frumflutt á miðnætti. 14. febrúar 2020 08:14 Frumsýningu No Time to Die frestað vegna kórónuveirunnar Framleiðendur nýjustu kvikmyndarinnar um James Bond, No Time to Die, tilkynntu í dag að þau hyggist fresta frumsýningu myndarinnar fram í nóvember. 4. mars 2020 19:08 Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Fleiri fréttir Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Tónlistarmyndbandið við titillag Billie Eilish fyrir nýjustu myndina um breska leyniþjónustumanninn James Bond var frumsýnt í dag en lagið ber titilinn No Time To Die. Eilish er yngsti tónlistarmaðurinn til þess að flytja titillag Bond-myndar. Í myndbandinu má sjá Eilish flytja lagið auk myndbrota úr Bond-myndinni No Time To Die sem til stendur að frumsýna í nóvember á þessu ári. Lagið er drungalegt og bendir texti lagsins til mögulegra svika einhvers nákomins njósnaranum James Bond, en orðrómur eru uppi um að persónan Madeleine Swann, sem Lea Seydoux leikur, kunni að svíkja Bond í myndinni. Eins og áður segir er Eilish sú yngsta í sögunni til að flytja titillag Bond-myndar en hún varð átján ára í desember síðastliðnum. Eilish samdi lagið með eldri bróður sínum, Finneas O‘Connel, síðla árs 2019. Sjá má tónlistarmyndbandið í spilaranum hér að neðan.
James Bond Tónlist Tengdar fréttir Bond-lag Billie Eilish frumflutt Titillag nýjustu myndarinnar um breska leyniþjónustumanninn James Bond var frumflutt á miðnætti. 14. febrúar 2020 08:14 Frumsýningu No Time to Die frestað vegna kórónuveirunnar Framleiðendur nýjustu kvikmyndarinnar um James Bond, No Time to Die, tilkynntu í dag að þau hyggist fresta frumsýningu myndarinnar fram í nóvember. 4. mars 2020 19:08 Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Fleiri fréttir Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Bond-lag Billie Eilish frumflutt Titillag nýjustu myndarinnar um breska leyniþjónustumanninn James Bond var frumflutt á miðnætti. 14. febrúar 2020 08:14
Frumsýningu No Time to Die frestað vegna kórónuveirunnar Framleiðendur nýjustu kvikmyndarinnar um James Bond, No Time to Die, tilkynntu í dag að þau hyggist fresta frumsýningu myndarinnar fram í nóvember. 4. mars 2020 19:08