Arsenal fer til Noregs og Albert í skemmtilegum riðli Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. október 2020 11:50 Pierre-Emerick Aubameyang og félagar í Arsenal eru í B-riðli Evrópudeildarinnar ásamt Rapid Vín, Molde og Dundalk. getty/Stuart MacFarlane Dregið var í riðla í Evrópudeildinni í fótbolta í dag. Alls voru 48 lið í pottinum en þeim var raðað niður í tólf fjögurra liða riðla. Þrjú ensk lið voru í pottinum. Arsenal, sem Rúnar Alex Rúnarsson leikur með, lenti í riðli með Rapid Vín, Molde og Dundalk. Tottenham mætir Ludogorets, LASK Linz og Royal Antwerpen. Og Leicester er með Braga, AEK Aþenu og Zorya Luhansk í riðli. Albert Guðmundsson og félagar í AZ Alkmaar eru í skemmtilegum riðli með Napoli, Real Sociedad og Rijeka. Þrjú önnur Íslendingalið voru í pottinum í dag; Arsenal, CSKA Moskva og PAOK. Arnór Sigurðsson, Hörður Björgvin Magnússon og félagar þeirra í CSKA Moskvu eru í K-riðli með Dinamo Zagreb, Feyenoord og Wolfsburg. PAOK, sem Sverrir Ingi Ingason leikur með, er í E-riðli með PSV Eindhoven, Granada og Omonia. Þá er H-riðilinn nokkuð áhugaverður með Celtic, Spörtu Prag, AC Milan og Lille. Riðlakeppni Evrópudeildarinnar hefst fimmtudaginn 22. október. Riðlana tólf má sjá hér fyrir neðan. The 2020/21 group stage is set Which games are you excited for? #UELdraw pic.twitter.com/efpgVHqnRS— UEFA Europa League (@EuropaLeague) October 2, 2020 Evrópudeild UEFA Mest lesið Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Daníel stekkur á EM í kvöld: „Legg allt í sölurnar á brautinni“ Sport Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Inter bætti ofan á hörmungar hollensku liðanna Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Amorim: Man. Utd að hugsa um „stærri hluti“ en titil í vor Hálfleikssýning í anda Super Bowl í úrslitaleik HM Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði FIFA dæmir þjálfara í lífstíðarbann fyrir kynferðisofbeldi gegn börnum Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Slot þakkar hrósið en segir Real Madrid enn best Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Sjáðu sjö marka sýningu Arsenal og glæsimörk í Madrid Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hákon fyrsti Íslendingurinn í næstum því átján ár Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Sjá meira
Dregið var í riðla í Evrópudeildinni í fótbolta í dag. Alls voru 48 lið í pottinum en þeim var raðað niður í tólf fjögurra liða riðla. Þrjú ensk lið voru í pottinum. Arsenal, sem Rúnar Alex Rúnarsson leikur með, lenti í riðli með Rapid Vín, Molde og Dundalk. Tottenham mætir Ludogorets, LASK Linz og Royal Antwerpen. Og Leicester er með Braga, AEK Aþenu og Zorya Luhansk í riðli. Albert Guðmundsson og félagar í AZ Alkmaar eru í skemmtilegum riðli með Napoli, Real Sociedad og Rijeka. Þrjú önnur Íslendingalið voru í pottinum í dag; Arsenal, CSKA Moskva og PAOK. Arnór Sigurðsson, Hörður Björgvin Magnússon og félagar þeirra í CSKA Moskvu eru í K-riðli með Dinamo Zagreb, Feyenoord og Wolfsburg. PAOK, sem Sverrir Ingi Ingason leikur með, er í E-riðli með PSV Eindhoven, Granada og Omonia. Þá er H-riðilinn nokkuð áhugaverður með Celtic, Spörtu Prag, AC Milan og Lille. Riðlakeppni Evrópudeildarinnar hefst fimmtudaginn 22. október. Riðlana tólf má sjá hér fyrir neðan. The 2020/21 group stage is set Which games are you excited for? #UELdraw pic.twitter.com/efpgVHqnRS— UEFA Europa League (@EuropaLeague) October 2, 2020
Evrópudeild UEFA Mest lesið Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Daníel stekkur á EM í kvöld: „Legg allt í sölurnar á brautinni“ Sport Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Inter bætti ofan á hörmungar hollensku liðanna Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Amorim: Man. Utd að hugsa um „stærri hluti“ en titil í vor Hálfleikssýning í anda Super Bowl í úrslitaleik HM Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði FIFA dæmir þjálfara í lífstíðarbann fyrir kynferðisofbeldi gegn börnum Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Slot þakkar hrósið en segir Real Madrid enn best Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Sjáðu sjö marka sýningu Arsenal og glæsimörk í Madrid Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hákon fyrsti Íslendingurinn í næstum því átján ár Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Sjá meira