Segir að FH verði ekki í efstu fjórum sætum deildarinnar í vor Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. október 2020 22:15 Einar Rafn er frá vegna meiðsla og mun lítið leika með FH á næstunni. Telur Jóhann Gunnar það hafa áhrif á gengi FH í vetur. VÍSIR/VILHELM Jóhann Gunnar Einarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson voru sérfræðingar í síðasta þætti Seinni bylgjunni ásamt Henry Birgi Gunnarssyni, þáttastjórnanda. Hann telur að FH verði ekki í efstu fjórum sætum Olís deildar karla í handbolta í vor. Eldræðu Jóhanns má sjá í spilaranum hér að neðan. „Má ég segja eitt um FH,“ spurði Jóhann Gunnar kurteislega og Henry Birgir játti því. „Ég horfði á leikinn og þetta er kannski smá stormur í vatnsglasi og allt það en mér fannst þegar ég horfði á FH liðið – sem hefur verið frábært undanfarin ár, verið eins Volvo bíll, sömu mennirnir, sama bíllinn og þarf að gera lítið við. Mér finnst merki um að bíllinn sé orðinn gamall og byrjaður að bila.“ „Munið bara þegar ég segi þetta, FH verður ekki í topp fjögur. Það er eitthvað í þessu sem mér finnst eins og þeir séu aðeins á niðurleið,“ sagði Jóhann. Ásgeir var ekki alveg sammála. „Ég get ekki tekið undir þetta. Mér fannst Ási [Ásbjörn Friðriksson] geggjaður í leiknum, hann tekur 90 prósent af öllum ákvörðunum og þær eru oftast góðar.“ „Þeir töpuðu bara með einu marki gegn Selfoss, fannst þeir eiga lítinn séns á móti Val, vinna Þór og Fram sem eru lið sem þeir eiga að vinna. Það er eitthvað sem segir mér að þeir verði í sæti fimm til átta í deildinni,“ sagði Jóhann að lokum. Klippa: Telur að FH lendi ekki í efstu fjórum Handbolti Íslenski handboltinn Seinni bylgjan FH Tengdar fréttir Einar Rafn ekki með næstu mánuði Einar Rafn Eiðsson, leikmaður FH í Olís-deildinni, er á leið í aðgerð á öxl og verður því frá keppni um nokkurt skeið. 3. október 2020 13:03 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - FH 25-24 | Selfoss aftur á beinu brautina Selfoss er komið aftur á beinu brautina í Olís deild karla eftir eins marks sigur á FH í kvöld. 2. október 2020 21:25 Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti Fleiri fréttir Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Grótta í umspil eftir tap gegn Aftureldingu Sjá meira
Jóhann Gunnar Einarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson voru sérfræðingar í síðasta þætti Seinni bylgjunni ásamt Henry Birgi Gunnarssyni, þáttastjórnanda. Hann telur að FH verði ekki í efstu fjórum sætum Olís deildar karla í handbolta í vor. Eldræðu Jóhanns má sjá í spilaranum hér að neðan. „Má ég segja eitt um FH,“ spurði Jóhann Gunnar kurteislega og Henry Birgir játti því. „Ég horfði á leikinn og þetta er kannski smá stormur í vatnsglasi og allt það en mér fannst þegar ég horfði á FH liðið – sem hefur verið frábært undanfarin ár, verið eins Volvo bíll, sömu mennirnir, sama bíllinn og þarf að gera lítið við. Mér finnst merki um að bíllinn sé orðinn gamall og byrjaður að bila.“ „Munið bara þegar ég segi þetta, FH verður ekki í topp fjögur. Það er eitthvað í þessu sem mér finnst eins og þeir séu aðeins á niðurleið,“ sagði Jóhann. Ásgeir var ekki alveg sammála. „Ég get ekki tekið undir þetta. Mér fannst Ási [Ásbjörn Friðriksson] geggjaður í leiknum, hann tekur 90 prósent af öllum ákvörðunum og þær eru oftast góðar.“ „Þeir töpuðu bara með einu marki gegn Selfoss, fannst þeir eiga lítinn séns á móti Val, vinna Þór og Fram sem eru lið sem þeir eiga að vinna. Það er eitthvað sem segir mér að þeir verði í sæti fimm til átta í deildinni,“ sagði Jóhann að lokum. Klippa: Telur að FH lendi ekki í efstu fjórum
Handbolti Íslenski handboltinn Seinni bylgjan FH Tengdar fréttir Einar Rafn ekki með næstu mánuði Einar Rafn Eiðsson, leikmaður FH í Olís-deildinni, er á leið í aðgerð á öxl og verður því frá keppni um nokkurt skeið. 3. október 2020 13:03 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - FH 25-24 | Selfoss aftur á beinu brautina Selfoss er komið aftur á beinu brautina í Olís deild karla eftir eins marks sigur á FH í kvöld. 2. október 2020 21:25 Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti Fleiri fréttir Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Grótta í umspil eftir tap gegn Aftureldingu Sjá meira
Einar Rafn ekki með næstu mánuði Einar Rafn Eiðsson, leikmaður FH í Olís-deildinni, er á leið í aðgerð á öxl og verður því frá keppni um nokkurt skeið. 3. október 2020 13:03
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - FH 25-24 | Selfoss aftur á beinu brautina Selfoss er komið aftur á beinu brautina í Olís deild karla eftir eins marks sigur á FH í kvöld. 2. október 2020 21:25
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða