Björguðu fjórum í fiskibát austur af Papey Sylvía Hall skrifar 4. október 2020 22:04 Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar var kölluð út. Vísir/Vilhelm Fjórum skipverjum á fiskiskipi var bjargað í kvöld eftir að skipið tók niðri á grynningu austur af Papey í kvöld. Leki hafði komið að skipinu en neyðarkall barst frá áhöfninni klukkan 20:55. Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar og sjóbjörgunarsveitir slysavarnafélagsins Landsbjargar á Suðaustur- og Austurlandi voru kallaðar út á mesta forgangi en þyrla Landhelgisgæslunnar var á æfingu þegar útkallið barst. Tók þyrlan rakleiðis stefnu á slysstað. Óskað var eftir því að bátar og skip í grenndinni myndu halda á staðinn. Klukkan 21:20 hafði tekist að bjarga öllum skipverjunum um borð í fiskibát sem kom á staðinn. Skip sem mun aðstoða við drátt á fiskiskipinu er væntanlegt á slysstað. Uppfært klukkan 22:18: Verið er að draga fiskibátinn áleiðis til Djúpavogs og verður reynt að halda honum á floti með dælum um borð. Hafdís, björgunarskip Slysavarnarfélagsins Landsbjargar, er komið á staðinn. Björgunarskip frá Hornafirði og Neskaupsstað hafa verið afturkölluð. Þyrla Landhelgisgæslunnar er í viðbragðsstöðu á Hornafirði á meðan björgunarstörfum stendur og hefur Umhverfisstofnun verið upplýst um málið. Landhelgisgæslan Djúpivogur Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Sjá meira
Fjórum skipverjum á fiskiskipi var bjargað í kvöld eftir að skipið tók niðri á grynningu austur af Papey í kvöld. Leki hafði komið að skipinu en neyðarkall barst frá áhöfninni klukkan 20:55. Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar og sjóbjörgunarsveitir slysavarnafélagsins Landsbjargar á Suðaustur- og Austurlandi voru kallaðar út á mesta forgangi en þyrla Landhelgisgæslunnar var á æfingu þegar útkallið barst. Tók þyrlan rakleiðis stefnu á slysstað. Óskað var eftir því að bátar og skip í grenndinni myndu halda á staðinn. Klukkan 21:20 hafði tekist að bjarga öllum skipverjunum um borð í fiskibát sem kom á staðinn. Skip sem mun aðstoða við drátt á fiskiskipinu er væntanlegt á slysstað. Uppfært klukkan 22:18: Verið er að draga fiskibátinn áleiðis til Djúpavogs og verður reynt að halda honum á floti með dælum um borð. Hafdís, björgunarskip Slysavarnarfélagsins Landsbjargar, er komið á staðinn. Björgunarskip frá Hornafirði og Neskaupsstað hafa verið afturkölluð. Þyrla Landhelgisgæslunnar er í viðbragðsstöðu á Hornafirði á meðan björgunarstörfum stendur og hefur Umhverfisstofnun verið upplýst um málið.
Landhelgisgæslan Djúpivogur Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Sjá meira