Alltaf hætta á ferðum en gott veður hjálpaði til Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. október 2020 13:04 Sigríður með Auði í togi á leið til Djúpavogs í nótt. Ingi Ragnarsson Fjórir skipverjar á línubátnum Auði Vésteins fóru strax um borð í björgunarbát eftir að Auður tók niður á grynningu austur af Papey í gærkvöldi. Formaður björgunarsveitarinnar Bárunnar á Djúpavogi segir alltaf hættu á ferð þegar skip stranda en gott veður hafi hjálpað til á vettvangi. Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar barst tilkynning um slysið laust fyrir klukkan níu í gærkvöldi. Línubáturinn Vésteinn var á næstu grösum og fór strax af stað auk þess sem Sigríður, bátur fiskeldis Austfjarða, lagði í hann frá Stöðvarfirði með björgunarsveitarfólk um borð auk áhafnar. Frá aðgeðrum á Auði í gær þar sem verið er að dæla sjó úr skipinu.Ingi Ragnarsson Skipverjarnir á Auði fóru strax um borð í Véstein en það kom í hlut Sigríðar að draga Auði á Djúpavog. Þar var báturinn hýfður upp á bryggju með stórum krana. Skemmdirnar á skipinu eru greinilegar og hefur peran brotnað af, að sögn Inga. Báturinn var verulega framsiginn því sjór flæddi inn að framan. Stöðugt var dælt úr skipinu svo það hélst á floti alla leið til Djúpavogs. Auður Vésteins komin upp á bryggju á Djúpavogi.Guðmundur Már Karlsson „Þeir fóru strax í bátana og það var gott veður. Auðvitað er einhver hætta á ferðum þegar menn sigla á og stranda. En það var fljótt vitað að ekki væri spurning um mannbjörg,“ segir Ingi Ragnarsson, formaður Bárunnar, sem stjórnaði björgunaraðgerðum úr landi. Auður og Vésteinn eru línubátar frá Einhamri í Grindavík. Sjávarútvegur Björgunarsveitir Djúpivogur Landhelgisgæslan Tengdar fréttir Bátarnir komnir til hafnar á Djúpavogi Bátarnir sem unnu að því að koma litlu fiskiskipi af grynningu við Papey í gærkvöldi komu til hafnar á Djúpavogi um miðnætti. 5. október 2020 07:17 Björguðu fjórum í fiskibát austur af Papey Leki hafði komið að skipi skipverjanna en neyðarkall barst frá áhöfninni klukkan 20:55. 4. október 2020 22:04 Þyrla Gæslunnar kölluð út vegna vélarvana fiskiskips Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar var kölluð út á ellefta tímanum í gærkvöldi vegna 160 tonna fiskiskips sem varð vélarvana suðaustur af Berufirði. 30. september 2020 06:31 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Fleiri fréttir „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Sjá meira
Fjórir skipverjar á línubátnum Auði Vésteins fóru strax um borð í björgunarbát eftir að Auður tók niður á grynningu austur af Papey í gærkvöldi. Formaður björgunarsveitarinnar Bárunnar á Djúpavogi segir alltaf hættu á ferð þegar skip stranda en gott veður hafi hjálpað til á vettvangi. Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar barst tilkynning um slysið laust fyrir klukkan níu í gærkvöldi. Línubáturinn Vésteinn var á næstu grösum og fór strax af stað auk þess sem Sigríður, bátur fiskeldis Austfjarða, lagði í hann frá Stöðvarfirði með björgunarsveitarfólk um borð auk áhafnar. Frá aðgeðrum á Auði í gær þar sem verið er að dæla sjó úr skipinu.Ingi Ragnarsson Skipverjarnir á Auði fóru strax um borð í Véstein en það kom í hlut Sigríðar að draga Auði á Djúpavog. Þar var báturinn hýfður upp á bryggju með stórum krana. Skemmdirnar á skipinu eru greinilegar og hefur peran brotnað af, að sögn Inga. Báturinn var verulega framsiginn því sjór flæddi inn að framan. Stöðugt var dælt úr skipinu svo það hélst á floti alla leið til Djúpavogs. Auður Vésteins komin upp á bryggju á Djúpavogi.Guðmundur Már Karlsson „Þeir fóru strax í bátana og það var gott veður. Auðvitað er einhver hætta á ferðum þegar menn sigla á og stranda. En það var fljótt vitað að ekki væri spurning um mannbjörg,“ segir Ingi Ragnarsson, formaður Bárunnar, sem stjórnaði björgunaraðgerðum úr landi. Auður og Vésteinn eru línubátar frá Einhamri í Grindavík.
Sjávarútvegur Björgunarsveitir Djúpivogur Landhelgisgæslan Tengdar fréttir Bátarnir komnir til hafnar á Djúpavogi Bátarnir sem unnu að því að koma litlu fiskiskipi af grynningu við Papey í gærkvöldi komu til hafnar á Djúpavogi um miðnætti. 5. október 2020 07:17 Björguðu fjórum í fiskibát austur af Papey Leki hafði komið að skipi skipverjanna en neyðarkall barst frá áhöfninni klukkan 20:55. 4. október 2020 22:04 Þyrla Gæslunnar kölluð út vegna vélarvana fiskiskips Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar var kölluð út á ellefta tímanum í gærkvöldi vegna 160 tonna fiskiskips sem varð vélarvana suðaustur af Berufirði. 30. september 2020 06:31 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Fleiri fréttir „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Sjá meira
Bátarnir komnir til hafnar á Djúpavogi Bátarnir sem unnu að því að koma litlu fiskiskipi af grynningu við Papey í gærkvöldi komu til hafnar á Djúpavogi um miðnætti. 5. október 2020 07:17
Björguðu fjórum í fiskibát austur af Papey Leki hafði komið að skipi skipverjanna en neyðarkall barst frá áhöfninni klukkan 20:55. 4. október 2020 22:04
Þyrla Gæslunnar kölluð út vegna vélarvana fiskiskips Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar var kölluð út á ellefta tímanum í gærkvöldi vegna 160 tonna fiskiskips sem varð vélarvana suðaustur af Berufirði. 30. september 2020 06:31