Rauðu djöflarnir staðfesta komu Cavani Anton Ingi Leifsson skrifar 5. október 2020 21:13 Cavani fagnar marki í leikmeð PSG þar sem hann gerði góða hluti. vísir/getty Manchester United hefur gengið frá samningum við framherjann Edinson Cavani sem var síðast á mála hjá PSG í Frakklandi. Hinn 33 ára Úrúgvæi, sem yfirgaf PSG í sumar, hefur skrifað undir eins árs samning við rauðu djöflanna. Cavani hefur skorað 341 mark í 556 leikjum í félagsliðabolta, þar á meðal tvö hundruð mörk fyrir franska risann. #MUFC have confirmed the signing of Uruguayan striker Edinson Cavani on a one-year contract with the option to extend for a further year. Will the 33-year-old be a hit at Old Trafford?— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 5, 2020 Hans fyrsti Evrópuleikur fyrir United gæti verið þann 20. október er liðið mætir PSG í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. United hefur farið hroðalega af stað í deildinni og var m.a. niðurlægt af Tottenham um helgina, 6-1. Alex Telles og Amad Diallo eru komnir til United í dag. Telles frá Porto og Diallo kemur frá Atalanta í janúar. Most goals scored in Europe's top five leagues in the 2010s: Lionel Messi (369) Cristiano Ronaldo (335) (223)El Matador has serious pedigree. pic.twitter.com/QkDlQjNVLW— Squawka Football (@Squawka) October 5, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir United kaupir leikmann frá Atalanta sem kemur í janúar Manchester United hefur fest kaup á Amad Diallo en hann mun fyrsta ganga í raðir félagsins í janúar. 5. október 2020 20:51 United búinn að fá fyrsta leikmanninn eftir niðurlæginguna um helgina Manchester United hefur staðfest komu Alex Telles en hann kemur til félagsins frá Porto. 5. október 2020 17:30 Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Dramatík í Manchester Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira
Manchester United hefur gengið frá samningum við framherjann Edinson Cavani sem var síðast á mála hjá PSG í Frakklandi. Hinn 33 ára Úrúgvæi, sem yfirgaf PSG í sumar, hefur skrifað undir eins árs samning við rauðu djöflanna. Cavani hefur skorað 341 mark í 556 leikjum í félagsliðabolta, þar á meðal tvö hundruð mörk fyrir franska risann. #MUFC have confirmed the signing of Uruguayan striker Edinson Cavani on a one-year contract with the option to extend for a further year. Will the 33-year-old be a hit at Old Trafford?— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 5, 2020 Hans fyrsti Evrópuleikur fyrir United gæti verið þann 20. október er liðið mætir PSG í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. United hefur farið hroðalega af stað í deildinni og var m.a. niðurlægt af Tottenham um helgina, 6-1. Alex Telles og Amad Diallo eru komnir til United í dag. Telles frá Porto og Diallo kemur frá Atalanta í janúar. Most goals scored in Europe's top five leagues in the 2010s: Lionel Messi (369) Cristiano Ronaldo (335) (223)El Matador has serious pedigree. pic.twitter.com/QkDlQjNVLW— Squawka Football (@Squawka) October 5, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir United kaupir leikmann frá Atalanta sem kemur í janúar Manchester United hefur fest kaup á Amad Diallo en hann mun fyrsta ganga í raðir félagsins í janúar. 5. október 2020 20:51 United búinn að fá fyrsta leikmanninn eftir niðurlæginguna um helgina Manchester United hefur staðfest komu Alex Telles en hann kemur til félagsins frá Porto. 5. október 2020 17:30 Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Dramatík í Manchester Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira
United kaupir leikmann frá Atalanta sem kemur í janúar Manchester United hefur fest kaup á Amad Diallo en hann mun fyrsta ganga í raðir félagsins í janúar. 5. október 2020 20:51
United búinn að fá fyrsta leikmanninn eftir niðurlæginguna um helgina Manchester United hefur staðfest komu Alex Telles en hann kemur til félagsins frá Porto. 5. október 2020 17:30