Skoruðu fjögur mörk í síðasta leiknum fyrir Íslandsför Sindri Sverrisson skrifar 7. október 2020 17:49 Andreas Cornelius og Andreas Skov Olsen fagna í kvöld. Getty/Lars Ronbog Danmörk vann 4-0 sigur á frændum sínum frá Færeyjum er liðin mættust í vináttulandsleik á MCH Arena í Herning í kvöld. Andreas Skov Olsen, sem var að leika sinn fyrsta landsleik í kvöld og samherji Andra Fannar Baldurssonar hjá Bologna, skoraði fyrsta markið á 22. mínútu. Fimm mínútum síðar skoraði Christian Eriksen úr vítaspyrnu og á 32. mínútu varð staðan 3-0 er bakvörðurinn Joakim Mæhle skoraði sitt fyrsta landsliðsmark. Í uppbótartímanum í fyrri hálfleik var röðin svo komin að framherjanum stóra og stæðilega Andreas Cornelius. Ekkert mark var skorað í síðari hálfleik og lokatölurnar því 4-0. Danir halda nú til Íslands þar sem þeir mæta Íslendingum á sunnudaginn. Tre debutanter fra start - Billing, Jensen og Skov Olsen får alle deres første A-landskamp i dag mod Færøerne Husk, at kampen vises på Kanal 5.Wass og Højbjerg sidder over, men er friske og klar til de næste kampe i #NationsLeague #ForDanmark pic.twitter.com/8yP6sYv3OO— Fodboldlandsholdene (@dbulandshold) October 7, 2020 Þjóðadeild UEFA Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Danmörk vann 4-0 sigur á frændum sínum frá Færeyjum er liðin mættust í vináttulandsleik á MCH Arena í Herning í kvöld. Andreas Skov Olsen, sem var að leika sinn fyrsta landsleik í kvöld og samherji Andra Fannar Baldurssonar hjá Bologna, skoraði fyrsta markið á 22. mínútu. Fimm mínútum síðar skoraði Christian Eriksen úr vítaspyrnu og á 32. mínútu varð staðan 3-0 er bakvörðurinn Joakim Mæhle skoraði sitt fyrsta landsliðsmark. Í uppbótartímanum í fyrri hálfleik var röðin svo komin að framherjanum stóra og stæðilega Andreas Cornelius. Ekkert mark var skorað í síðari hálfleik og lokatölurnar því 4-0. Danir halda nú til Íslands þar sem þeir mæta Íslendingum á sunnudaginn. Tre debutanter fra start - Billing, Jensen og Skov Olsen får alle deres første A-landskamp i dag mod Færøerne Husk, at kampen vises på Kanal 5.Wass og Højbjerg sidder over, men er friske og klar til de næste kampe i #NationsLeague #ForDanmark pic.twitter.com/8yP6sYv3OO— Fodboldlandsholdene (@dbulandshold) October 7, 2020
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira