Sjáðu heimavinnuaðstöðu Íslendinga í þriðju bylgjunni Kristín Ólafsdóttir skrifar 7. október 2020 23:14 Íslendingar standa margir frammi fyrir því að vinna heima í þriðju bylgju kórónuveirufaraldursins. Vísir/getty Íslendingar vinna margir heima um þessar mundir, samkvæmt vinsamlegum tilmælum frá sóttvarnalækni nú þegar þriðja bylgja kórónuveirufaraldursins hrellir landann. Og eðli málsins samkvæmt hafa landsmenn komið sér upp til þess gerðri aðstöðu. Twitter-notendur hafa margir birt myndir af téðri vinnuaðstöðu sinni heima fyrir í dag, eftir að kallið barst frá Atla Fannari Bjarkasyni, verkefnastjóra samfélagsmiðla og vefmiðlunar hjá Ríkisútvarpinu. Atli birti mynd af vinnuaðstöðu sinni síðdegis og bað svo aðra um slíkt hið sama. Það stóð ekki á svörunum. Hérna er pathetic vinnuaðstaðan mín í þriðju bylgjunni. Hvernig er pathetic vinnuaðstaðan þín? #patheticvinnuaðstaðan pic.twitter.com/q8LqYrN97B— Atli Fannar (@atlifannar) October 7, 2020 Það virðist til dæmis ekki væsa um Unu Sighvatsdóttur, sem starfar við utanríkisþjónustu í Tblisi í Georgíu. Vinnuaðstaða dagsins í Tbilisi pic.twitter.com/k4ROZRhKOC— Una Sighvatsdóttir (@unasighvats) October 7, 2020 Ragnar Eyþórsson vinnur í 55 sentímetra breiðum skáp. Örlítið aðrar aðstæður en hjá Unu í Georgíu. Staddur í 55cm breiðum skáp undir stiga með heimasaumaða púða á borðstofustól. pic.twitter.com/MLQXwLmWD4— Ragnar Eyþórsson (@raggiey) October 7, 2020 Oddur Bauer státar af tveimur skjám. Munaður í atvinnulífinu heima fyrir. Jeg har det godt pic.twitter.com/jc7NlUXqM1— Oddur Gunnarsson! Bauer (@oddurbauer) October 7, 2020 Aðrir búa ekki svo vel. Mikið þrot hér pic.twitter.com/v2uqSVR8xd— Davíð Eldur (@davideldur) October 7, 2020 Hér hafa hjón lagt undir sig borðstofuborðið. Svona rúllum við hjónin. Cc @vandahellsing pic.twitter.com/1x08G93NFb— Sveinn Birkir (@sveinnbirkir) October 7, 2020 Vinnuaðstaða plötusnúðs ber starfsins merki. Ég veit ekki hvað skal segja. pic.twitter.com/hkAgm3NY09— Atli Viðar (@atli_vidar) October 7, 2020 Snorri Másson blaðamaður getur ekki kvartað yfir útsýninu. pic.twitter.com/UaTFsy5ldr— Snorri Másson (@5norri) October 7, 2020 Aðstaðan er til bráðabirgða hjá sumum. Pathetic útsýni úr minni. Tímabundið borð í stofu. pic.twitter.com/K6xbpkxope— Sonja (@sonjabgudfinns) October 7, 2020 Nína Richter fagnar því að geta tekið snúning á píanóið. Mér finnst þetta næs, tek snúning á píanóið þegar ég þarf að rétta úr mér pic.twitter.com/XQMgVWVBX5— Nína Richter (@Kisumamma) October 7, 2020 Og hér fyrir neðan má sjá fleiri myndir frá heimavinnandi Íslendingum. Frábær umræða og eiginlega nauðsynleg. Hér er mín aðstaða en hún er inni hjá 8 ára Pokemon elskandi dóttir. pic.twitter.com/MV39BNIJP1— Guðjón E Guðjónsson (@gudjone) October 7, 2020 pic.twitter.com/cLqNdVFEAU— Arnór Bogason (@arnorb) October 7, 2020 Gæti verið verra pic.twitter.com/AbAPLA0y4Z— Helgi Rúnar (@helgirg) October 7, 2020 Algjörlega pathetic kjaftæði pic.twitter.com/yASTVpve12— Þórir Baldursson (@thorirbaldurs) October 7, 2020 Við læðurnar vinnum saman pic.twitter.com/xt0x0Itdnk— Gucci mama (@LKarlsdottir) October 7, 2020 Eldhúsborðið og bara ein fartölva. Pathetic pic.twitter.com/5qtzeWysYW— Maria Gunnarsdottir (@mariakgun) October 7, 2020 Lærdóms- og vinnuaðstaða. Fer eftir verkum og verkjum hvoru megin ég er! pic.twitter.com/d3ysGcTycP— Runólfur Trausti Þórhallsson (@Runolfur21) October 7, 2020 Ný-skandinavískt hellscape. pic.twitter.com/SUcScxCGAB— Þorgils Jónsson (@gilsi) October 7, 2020 Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Vinnumarkaður Samfélagsmiðlar Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Skautasvellið opnað í tíunda sinn Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira
Íslendingar vinna margir heima um þessar mundir, samkvæmt vinsamlegum tilmælum frá sóttvarnalækni nú þegar þriðja bylgja kórónuveirufaraldursins hrellir landann. Og eðli málsins samkvæmt hafa landsmenn komið sér upp til þess gerðri aðstöðu. Twitter-notendur hafa margir birt myndir af téðri vinnuaðstöðu sinni heima fyrir í dag, eftir að kallið barst frá Atla Fannari Bjarkasyni, verkefnastjóra samfélagsmiðla og vefmiðlunar hjá Ríkisútvarpinu. Atli birti mynd af vinnuaðstöðu sinni síðdegis og bað svo aðra um slíkt hið sama. Það stóð ekki á svörunum. Hérna er pathetic vinnuaðstaðan mín í þriðju bylgjunni. Hvernig er pathetic vinnuaðstaðan þín? #patheticvinnuaðstaðan pic.twitter.com/q8LqYrN97B— Atli Fannar (@atlifannar) October 7, 2020 Það virðist til dæmis ekki væsa um Unu Sighvatsdóttur, sem starfar við utanríkisþjónustu í Tblisi í Georgíu. Vinnuaðstaða dagsins í Tbilisi pic.twitter.com/k4ROZRhKOC— Una Sighvatsdóttir (@unasighvats) October 7, 2020 Ragnar Eyþórsson vinnur í 55 sentímetra breiðum skáp. Örlítið aðrar aðstæður en hjá Unu í Georgíu. Staddur í 55cm breiðum skáp undir stiga með heimasaumaða púða á borðstofustól. pic.twitter.com/MLQXwLmWD4— Ragnar Eyþórsson (@raggiey) October 7, 2020 Oddur Bauer státar af tveimur skjám. Munaður í atvinnulífinu heima fyrir. Jeg har det godt pic.twitter.com/jc7NlUXqM1— Oddur Gunnarsson! Bauer (@oddurbauer) October 7, 2020 Aðrir búa ekki svo vel. Mikið þrot hér pic.twitter.com/v2uqSVR8xd— Davíð Eldur (@davideldur) October 7, 2020 Hér hafa hjón lagt undir sig borðstofuborðið. Svona rúllum við hjónin. Cc @vandahellsing pic.twitter.com/1x08G93NFb— Sveinn Birkir (@sveinnbirkir) October 7, 2020 Vinnuaðstaða plötusnúðs ber starfsins merki. Ég veit ekki hvað skal segja. pic.twitter.com/hkAgm3NY09— Atli Viðar (@atli_vidar) October 7, 2020 Snorri Másson blaðamaður getur ekki kvartað yfir útsýninu. pic.twitter.com/UaTFsy5ldr— Snorri Másson (@5norri) October 7, 2020 Aðstaðan er til bráðabirgða hjá sumum. Pathetic útsýni úr minni. Tímabundið borð í stofu. pic.twitter.com/K6xbpkxope— Sonja (@sonjabgudfinns) October 7, 2020 Nína Richter fagnar því að geta tekið snúning á píanóið. Mér finnst þetta næs, tek snúning á píanóið þegar ég þarf að rétta úr mér pic.twitter.com/XQMgVWVBX5— Nína Richter (@Kisumamma) October 7, 2020 Og hér fyrir neðan má sjá fleiri myndir frá heimavinnandi Íslendingum. Frábær umræða og eiginlega nauðsynleg. Hér er mín aðstaða en hún er inni hjá 8 ára Pokemon elskandi dóttir. pic.twitter.com/MV39BNIJP1— Guðjón E Guðjónsson (@gudjone) October 7, 2020 pic.twitter.com/cLqNdVFEAU— Arnór Bogason (@arnorb) October 7, 2020 Gæti verið verra pic.twitter.com/AbAPLA0y4Z— Helgi Rúnar (@helgirg) October 7, 2020 Algjörlega pathetic kjaftæði pic.twitter.com/yASTVpve12— Þórir Baldursson (@thorirbaldurs) October 7, 2020 Við læðurnar vinnum saman pic.twitter.com/xt0x0Itdnk— Gucci mama (@LKarlsdottir) October 7, 2020 Eldhúsborðið og bara ein fartölva. Pathetic pic.twitter.com/5qtzeWysYW— Maria Gunnarsdottir (@mariakgun) October 7, 2020 Lærdóms- og vinnuaðstaða. Fer eftir verkum og verkjum hvoru megin ég er! pic.twitter.com/d3ysGcTycP— Runólfur Trausti Þórhallsson (@Runolfur21) October 7, 2020 Ný-skandinavískt hellscape. pic.twitter.com/SUcScxCGAB— Þorgils Jónsson (@gilsi) October 7, 2020
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Vinnumarkaður Samfélagsmiðlar Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Skautasvellið opnað í tíunda sinn Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira