Byrjunarliðið gegn Rúmeníu: Guðlaugur Victor í hægri bakverði og Jóhann Berg byrjar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. október 2020 17:23 Kári, Hannes og Aron Einar eru á sínum stað í byrjunarliðinu. vísir/bára Erik Hamrén hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands fyrir leikinn gegn Rúmeníu í umspili um sæti á EM 2020. Leikurinn hefst klukkan 18:45 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Hamrén stillir upp mjög leikreyndu byrjunarliði og sjö af þeim byrjuðu alla leikina á EM 2016. Hannes Þór Halldórsson er á sínum stað í markinu og í vörninni eru Guðlaugur Victor Pálsson, Kári Árnason, Ragnar Sigurðsson og Hörður Björgvin Magnússon. Jóhann Berg Guðmundsson og Arnór Ingvi Traustason eru á köntunum og á miðjunni fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson og Birkir Bjarnason. Fyrir framan þá er Gylfi Þór Sigurðsson og fremstur er Alfreð Finnbogason. Eins og áður sagði hefst leikur Íslands og Rúmeníu klukkan 18:45. Upphitun fyrir leikinn hefst á Stöð 2 Sport klukkan 17:45. Byrjunarlið Íslands gegn Rúmeníu!This is how we start our game against Romania in the Playoffs semi final for @EURO2020 #fyririsland pic.twitter.com/dssMDLlEKS— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 8, 2020 Byrjunarlið Íslands: Hannes Þór Halldórsson Guðlaugur Victor Pálsson Kári Árnason Ragnar Sigurðsson Hörður Björgvin Magnússon Aron Einar Gunnarsson Birkir Bjarnason Arnór Ingvi Traustason Jóhann Berg Guðmundsson Gylfi Þór Sigurðsson Alfreð Finnbogason EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Í beinni: Ísland - Rúmenía | Verða að vinna til að halda EM-draumnum á lífi Ísland tekur á móti Rúmeníu í undanúrslitaleik þjóðanna í fjögurra þjóða umspili um eitt laust sæti á Evrópumótinu í knattspyrnu næsta sumar. 8. október 2020 16:55 „Við erum öll öskrandi fólk“ „Þetta er bara geggjað fyrir okkur og ótrúlega mikill heiður,“ segir Hilmar Jökull Stefánsson, einn af 60 Tólfumeðlimum sem munu hvetja Ísland til dáða gegn Rúmeníu á Laugardalsvelli í kvöld. 8. október 2020 15:30 Eru ekki bara með Hagi heldur líka með „Puskas“ Tvær af ungu stjörnunum í rúmenska landsliðinu sem spila á Laugardalsvellinum í kvöld bera afar kunnugleg nöfn úr knattspyrnusögunni. Þetta eru þeir Hagi og Puscas. 8. október 2020 13:30 Rúmenar heimsóttu Versali og æfðu sex tímum fyrir leikinn á móti Íslandi Rúmenska landsliðið náði annarri æfingu á Íslandi í hádeginu en leikmennirnir þurftu að fara upp í efri hluta Kópavogs til að finna grasvöll til að æfa á. 8. október 2020 13:18 Ísland með þaulvanar skyttur ráðist úrslitin í vítakeppni Íslenska karlalandsliðið í fótbolta gæti þurft að fara í sína fyrstu vítaspyrnukeppni í kvöld, fari svo að jafnt verði gegn Rúmeníu að loknum venjulegum leiktíma og framlengingu. 8. október 2020 13:01 Búa sig undir fjórar gráðurnar og voru ánægðir með grasið Rúmenar birtu myndband frá æfngunni á Laugardalsvellinum og sögðu frá ströngum sóttvörnum í Laugardalnum. 8. október 2020 12:30 Leikmaður Rúmena flýgur í samtals 35 klukkutíma í þessum landsliðsglugga Alexandru Mitrita leggur á sig mikil ferðalög til að hjálpa rúmenska landsliðinu að komast á Evrópumótið næsta sumar. 8. október 2020 11:31 Enginn í leikmannahópi eða starfsliði Rúmena með kórónuveiruna Rúmenar kvörtuðu yfir langri bið eftir niðurstöðu úr smitprófinu en voru væntanlega mjög ánægðir með niðurstöðuna. 8. október 2020 07:31 Þjálfari Rúmeníu telur íslenska liðið sterkast af Norðurlandaþjóðunum Mirel Matei Rădoi, þjálfari Rúmeníu, segir íslenska liðið líkamlega sterkt og reiknar með erfiðum leik á morgun. Þá telur hann Ísland sterkast af þeim Norðurlandaþjóðum sem Rúmeníu hefur mætt en liðið var með Svíþjóð, Noregi og Færeyjum í riðli í undankeppni EM. 7. október 2020 23:01 „Að komast á EM hefur verið markmið okkar allra síðan ég tók við liðinu“ Landsliðsþjálfarinn er brattur fyrir leikinn stóra gegn Rúmeníu annað kvöld. Hann segir að leikreynsla íslenska liðsins gæti vegið þungt. 7. október 2020 20:00 Segir aðeins tíu leikmenn rúmenska hópsins hafa fengið niðurstöður úr skimun Nicolae Stanciu, leikmaður rúmenska landsliðsins, segir að enn hafi ekki allir leikmenn liðsins fengið niðurstöður úr skimun við Covid-19 sem liðið fór í við komuna hingað til lands. Telur hann að um mögulegan sálfræðihernað af hálfu íslenska liðsins sé að ræða. 7. október 2020 19:06 „Tólfan er ótrúleg og býr til stemmningu úr engu“ Landsliðsfyrirliðinn segir að ekkert ætti að koma Íslendingum á óvart í leiknum gegn Rúmenum annað kvöld. 7. október 2020 17:00 Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Fleiri fréttir United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Sjá meira
Erik Hamrén hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands fyrir leikinn gegn Rúmeníu í umspili um sæti á EM 2020. Leikurinn hefst klukkan 18:45 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Hamrén stillir upp mjög leikreyndu byrjunarliði og sjö af þeim byrjuðu alla leikina á EM 2016. Hannes Þór Halldórsson er á sínum stað í markinu og í vörninni eru Guðlaugur Victor Pálsson, Kári Árnason, Ragnar Sigurðsson og Hörður Björgvin Magnússon. Jóhann Berg Guðmundsson og Arnór Ingvi Traustason eru á köntunum og á miðjunni fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson og Birkir Bjarnason. Fyrir framan þá er Gylfi Þór Sigurðsson og fremstur er Alfreð Finnbogason. Eins og áður sagði hefst leikur Íslands og Rúmeníu klukkan 18:45. Upphitun fyrir leikinn hefst á Stöð 2 Sport klukkan 17:45. Byrjunarlið Íslands gegn Rúmeníu!This is how we start our game against Romania in the Playoffs semi final for @EURO2020 #fyririsland pic.twitter.com/dssMDLlEKS— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 8, 2020 Byrjunarlið Íslands: Hannes Þór Halldórsson Guðlaugur Victor Pálsson Kári Árnason Ragnar Sigurðsson Hörður Björgvin Magnússon Aron Einar Gunnarsson Birkir Bjarnason Arnór Ingvi Traustason Jóhann Berg Guðmundsson Gylfi Þór Sigurðsson Alfreð Finnbogason
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Í beinni: Ísland - Rúmenía | Verða að vinna til að halda EM-draumnum á lífi Ísland tekur á móti Rúmeníu í undanúrslitaleik þjóðanna í fjögurra þjóða umspili um eitt laust sæti á Evrópumótinu í knattspyrnu næsta sumar. 8. október 2020 16:55 „Við erum öll öskrandi fólk“ „Þetta er bara geggjað fyrir okkur og ótrúlega mikill heiður,“ segir Hilmar Jökull Stefánsson, einn af 60 Tólfumeðlimum sem munu hvetja Ísland til dáða gegn Rúmeníu á Laugardalsvelli í kvöld. 8. október 2020 15:30 Eru ekki bara með Hagi heldur líka með „Puskas“ Tvær af ungu stjörnunum í rúmenska landsliðinu sem spila á Laugardalsvellinum í kvöld bera afar kunnugleg nöfn úr knattspyrnusögunni. Þetta eru þeir Hagi og Puscas. 8. október 2020 13:30 Rúmenar heimsóttu Versali og æfðu sex tímum fyrir leikinn á móti Íslandi Rúmenska landsliðið náði annarri æfingu á Íslandi í hádeginu en leikmennirnir þurftu að fara upp í efri hluta Kópavogs til að finna grasvöll til að æfa á. 8. október 2020 13:18 Ísland með þaulvanar skyttur ráðist úrslitin í vítakeppni Íslenska karlalandsliðið í fótbolta gæti þurft að fara í sína fyrstu vítaspyrnukeppni í kvöld, fari svo að jafnt verði gegn Rúmeníu að loknum venjulegum leiktíma og framlengingu. 8. október 2020 13:01 Búa sig undir fjórar gráðurnar og voru ánægðir með grasið Rúmenar birtu myndband frá æfngunni á Laugardalsvellinum og sögðu frá ströngum sóttvörnum í Laugardalnum. 8. október 2020 12:30 Leikmaður Rúmena flýgur í samtals 35 klukkutíma í þessum landsliðsglugga Alexandru Mitrita leggur á sig mikil ferðalög til að hjálpa rúmenska landsliðinu að komast á Evrópumótið næsta sumar. 8. október 2020 11:31 Enginn í leikmannahópi eða starfsliði Rúmena með kórónuveiruna Rúmenar kvörtuðu yfir langri bið eftir niðurstöðu úr smitprófinu en voru væntanlega mjög ánægðir með niðurstöðuna. 8. október 2020 07:31 Þjálfari Rúmeníu telur íslenska liðið sterkast af Norðurlandaþjóðunum Mirel Matei Rădoi, þjálfari Rúmeníu, segir íslenska liðið líkamlega sterkt og reiknar með erfiðum leik á morgun. Þá telur hann Ísland sterkast af þeim Norðurlandaþjóðum sem Rúmeníu hefur mætt en liðið var með Svíþjóð, Noregi og Færeyjum í riðli í undankeppni EM. 7. október 2020 23:01 „Að komast á EM hefur verið markmið okkar allra síðan ég tók við liðinu“ Landsliðsþjálfarinn er brattur fyrir leikinn stóra gegn Rúmeníu annað kvöld. Hann segir að leikreynsla íslenska liðsins gæti vegið þungt. 7. október 2020 20:00 Segir aðeins tíu leikmenn rúmenska hópsins hafa fengið niðurstöður úr skimun Nicolae Stanciu, leikmaður rúmenska landsliðsins, segir að enn hafi ekki allir leikmenn liðsins fengið niðurstöður úr skimun við Covid-19 sem liðið fór í við komuna hingað til lands. Telur hann að um mögulegan sálfræðihernað af hálfu íslenska liðsins sé að ræða. 7. október 2020 19:06 „Tólfan er ótrúleg og býr til stemmningu úr engu“ Landsliðsfyrirliðinn segir að ekkert ætti að koma Íslendingum á óvart í leiknum gegn Rúmenum annað kvöld. 7. október 2020 17:00 Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Fleiri fréttir United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Sjá meira
Í beinni: Ísland - Rúmenía | Verða að vinna til að halda EM-draumnum á lífi Ísland tekur á móti Rúmeníu í undanúrslitaleik þjóðanna í fjögurra þjóða umspili um eitt laust sæti á Evrópumótinu í knattspyrnu næsta sumar. 8. október 2020 16:55
„Við erum öll öskrandi fólk“ „Þetta er bara geggjað fyrir okkur og ótrúlega mikill heiður,“ segir Hilmar Jökull Stefánsson, einn af 60 Tólfumeðlimum sem munu hvetja Ísland til dáða gegn Rúmeníu á Laugardalsvelli í kvöld. 8. október 2020 15:30
Eru ekki bara með Hagi heldur líka með „Puskas“ Tvær af ungu stjörnunum í rúmenska landsliðinu sem spila á Laugardalsvellinum í kvöld bera afar kunnugleg nöfn úr knattspyrnusögunni. Þetta eru þeir Hagi og Puscas. 8. október 2020 13:30
Rúmenar heimsóttu Versali og æfðu sex tímum fyrir leikinn á móti Íslandi Rúmenska landsliðið náði annarri æfingu á Íslandi í hádeginu en leikmennirnir þurftu að fara upp í efri hluta Kópavogs til að finna grasvöll til að æfa á. 8. október 2020 13:18
Ísland með þaulvanar skyttur ráðist úrslitin í vítakeppni Íslenska karlalandsliðið í fótbolta gæti þurft að fara í sína fyrstu vítaspyrnukeppni í kvöld, fari svo að jafnt verði gegn Rúmeníu að loknum venjulegum leiktíma og framlengingu. 8. október 2020 13:01
Búa sig undir fjórar gráðurnar og voru ánægðir með grasið Rúmenar birtu myndband frá æfngunni á Laugardalsvellinum og sögðu frá ströngum sóttvörnum í Laugardalnum. 8. október 2020 12:30
Leikmaður Rúmena flýgur í samtals 35 klukkutíma í þessum landsliðsglugga Alexandru Mitrita leggur á sig mikil ferðalög til að hjálpa rúmenska landsliðinu að komast á Evrópumótið næsta sumar. 8. október 2020 11:31
Enginn í leikmannahópi eða starfsliði Rúmena með kórónuveiruna Rúmenar kvörtuðu yfir langri bið eftir niðurstöðu úr smitprófinu en voru væntanlega mjög ánægðir með niðurstöðuna. 8. október 2020 07:31
Þjálfari Rúmeníu telur íslenska liðið sterkast af Norðurlandaþjóðunum Mirel Matei Rădoi, þjálfari Rúmeníu, segir íslenska liðið líkamlega sterkt og reiknar með erfiðum leik á morgun. Þá telur hann Ísland sterkast af þeim Norðurlandaþjóðum sem Rúmeníu hefur mætt en liðið var með Svíþjóð, Noregi og Færeyjum í riðli í undankeppni EM. 7. október 2020 23:01
„Að komast á EM hefur verið markmið okkar allra síðan ég tók við liðinu“ Landsliðsþjálfarinn er brattur fyrir leikinn stóra gegn Rúmeníu annað kvöld. Hann segir að leikreynsla íslenska liðsins gæti vegið þungt. 7. október 2020 20:00
Segir aðeins tíu leikmenn rúmenska hópsins hafa fengið niðurstöður úr skimun Nicolae Stanciu, leikmaður rúmenska landsliðsins, segir að enn hafi ekki allir leikmenn liðsins fengið niðurstöður úr skimun við Covid-19 sem liðið fór í við komuna hingað til lands. Telur hann að um mögulegan sálfræðihernað af hálfu íslenska liðsins sé að ræða. 7. október 2020 19:06
„Tólfan er ótrúleg og býr til stemmningu úr engu“ Landsliðsfyrirliðinn segir að ekkert ætti að koma Íslendingum á óvart í leiknum gegn Rúmenum annað kvöld. 7. október 2020 17:00