Nauðsynlegt að opna sérstaka Covid-19 deild fyrir smitaða íbúa hjúkrunarheimila Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 9. október 2020 13:02 María Fjóla Harðardóttir forstjóri Hrafnistu og Eybjörg H. Hauksdóttir framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu Vísir Verri árangur hefur náðst í þriðju bylgju kórónuveirufaraldursins þegar kemur að hjúkrunarheimilum að sögn forstjóra Hrafnistu. Samtök fyrirtækja í velferðaþjónustu telja nauðsynlegt að koma á fót sérstakri Covid-19 deild fyrir smitaða íbúa hjúkrunarheimila sem hafa lítil eða engin einkenni. Í pistli Maríu Fjólu Harðardóttur forstjóra Hrafnistu í gær á vef stofnunarinnar með yfirskriftinni „Gríðarleg ógn fyrir heilbrigðiskerfið“ kemur fram að verri árangur hafi náðst í að verja hjúkrunarheimili landsins fyrir smiti en í fyrstu bylgju. Þegar hafi greinst smit á þremur hjúkrunarheimilum á höfuðborgarsvæðinu. María lýsir þungum áhyggjum af þróuninni. Smit á hjúkrunarheimilum séu alvarleg heilsuógn fyrir sjúklinginn og heilbrigðiskerfið. Þá segir hún mikilvægt að opna sérstaka deild fyrir þá íbúa hjúkrunarheimila sem hafi smitast og séu í einangrun til að verja aðra íbúa og starfsfólk hjúkrunarheimila. Samtök fyrirtækja í Velferðarþjónustu sendu Landlækni og Sóttvarnalækni bréf á þriðjudag þar sem líst er yfir áhyggjum af útbreiðslu faraldursins innan veggja hjúkrunarheimila og farið er fram á að nauðsynlegt sé að koma á fót sérstakri Covid-19 deild fyrir smitaða íbúa heimilana sem hafi lítil sem engin einkenni. Eybjörg H. Hauksdóttir er framkvæmdastjóri samtakanna. Við teljum mikilævgt að það verði stofnað eða sett á laggirnar sérstakt úrræði fyrir íbúa hjúkrunarheimila sem greinast jákvæðir fyrir Covid. Þá er hugsunin líka sú að nýta mannskapinn sem best þannig að það sé ekki verið að sinna Covid- smituðum víðsvegar um bæinn.Þannig er líka gætt ítrustu varúðar með að aðrir íbúar hjúkrunarheimila smitist ekki. Þetta er í skoðun hjá heilbrigðisyfirvöldum en við teljum mikilvægt að bregðast hratt við,“ segir Eybjörg. Heilbrigðismál Eldri borgarar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Dagdvöl Hrafnistu á Sléttuvegi lokað vegna smits Dagdvalargestur í Röst, á Hrafnistu Sléttuvegi, hefur verið greindur með COVID-19 smit. Af þeirri ástæðu þurfa allir gestir dagdvalar sem umgengust viðkomandi gest að fara í sóttkví ásamt starfsfólki deildarinnar. 9. október 2020 08:46 Þriðji íbúinn smitaður á Hrafnistu Þriðji íbúi dvalarheimilisins Hrafnistu Ísafoldar í Garðabæ greindist með kórónuveiruna í dag. 7. október 2020 19:17 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira
Verri árangur hefur náðst í þriðju bylgju kórónuveirufaraldursins þegar kemur að hjúkrunarheimilum að sögn forstjóra Hrafnistu. Samtök fyrirtækja í velferðaþjónustu telja nauðsynlegt að koma á fót sérstakri Covid-19 deild fyrir smitaða íbúa hjúkrunarheimila sem hafa lítil eða engin einkenni. Í pistli Maríu Fjólu Harðardóttur forstjóra Hrafnistu í gær á vef stofnunarinnar með yfirskriftinni „Gríðarleg ógn fyrir heilbrigðiskerfið“ kemur fram að verri árangur hafi náðst í að verja hjúkrunarheimili landsins fyrir smiti en í fyrstu bylgju. Þegar hafi greinst smit á þremur hjúkrunarheimilum á höfuðborgarsvæðinu. María lýsir þungum áhyggjum af þróuninni. Smit á hjúkrunarheimilum séu alvarleg heilsuógn fyrir sjúklinginn og heilbrigðiskerfið. Þá segir hún mikilvægt að opna sérstaka deild fyrir þá íbúa hjúkrunarheimila sem hafi smitast og séu í einangrun til að verja aðra íbúa og starfsfólk hjúkrunarheimila. Samtök fyrirtækja í Velferðarþjónustu sendu Landlækni og Sóttvarnalækni bréf á þriðjudag þar sem líst er yfir áhyggjum af útbreiðslu faraldursins innan veggja hjúkrunarheimila og farið er fram á að nauðsynlegt sé að koma á fót sérstakri Covid-19 deild fyrir smitaða íbúa heimilana sem hafi lítil sem engin einkenni. Eybjörg H. Hauksdóttir er framkvæmdastjóri samtakanna. Við teljum mikilævgt að það verði stofnað eða sett á laggirnar sérstakt úrræði fyrir íbúa hjúkrunarheimila sem greinast jákvæðir fyrir Covid. Þá er hugsunin líka sú að nýta mannskapinn sem best þannig að það sé ekki verið að sinna Covid- smituðum víðsvegar um bæinn.Þannig er líka gætt ítrustu varúðar með að aðrir íbúar hjúkrunarheimila smitist ekki. Þetta er í skoðun hjá heilbrigðisyfirvöldum en við teljum mikilvægt að bregðast hratt við,“ segir Eybjörg.
Heilbrigðismál Eldri borgarar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Dagdvöl Hrafnistu á Sléttuvegi lokað vegna smits Dagdvalargestur í Röst, á Hrafnistu Sléttuvegi, hefur verið greindur með COVID-19 smit. Af þeirri ástæðu þurfa allir gestir dagdvalar sem umgengust viðkomandi gest að fara í sóttkví ásamt starfsfólki deildarinnar. 9. október 2020 08:46 Þriðji íbúinn smitaður á Hrafnistu Þriðji íbúi dvalarheimilisins Hrafnistu Ísafoldar í Garðabæ greindist með kórónuveiruna í dag. 7. október 2020 19:17 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira
Dagdvöl Hrafnistu á Sléttuvegi lokað vegna smits Dagdvalargestur í Röst, á Hrafnistu Sléttuvegi, hefur verið greindur með COVID-19 smit. Af þeirri ástæðu þurfa allir gestir dagdvalar sem umgengust viðkomandi gest að fara í sóttkví ásamt starfsfólki deildarinnar. 9. október 2020 08:46
Þriðji íbúinn smitaður á Hrafnistu Þriðji íbúi dvalarheimilisins Hrafnistu Ísafoldar í Garðabæ greindist með kórónuveiruna í dag. 7. október 2020 19:17