Guðlaugur Victor: Pirrandi og léleg mörk að fá á okkur Anton Ingi Leifsson skrifar 11. október 2020 21:20 Guðlaugur Victor í leiknum gegn Rúmeníu á dögunum en hann hefur spilað ansi vel í þessum landsleikjaglugga. vísir/vilhelm „Þetta er mjög svekkjandi,“ sagði Guðlaugur Victor Pálsson, landsliðsmaður, eftir 3-0 tapið gegn Dönum á Laugardalsvelli í kvöld. „Við vorum að verjast mjög vel í fyrri hálfleik. Við héldum þeim frá færum. Ég held að þeir hafi ekki átt skot á markið fyrir utan markið. Við náðum breika á þá til að skora. Svo var þetta bara endirinn á fyrri og byrjunin á seinni sem drápu leikinn“ „Þetta eru bara pirrandi og léleg mörk að fá á okkur. Mér fannst við gera okkar mjög vel hvernig við lögðum upp leikinn í fyrri en svo skora þeir í 2-0 í upphafi seinni. Við gáfumst ekki upp en þeir eru mjög góðir með frábæra leikmenn. Þetta var mjög svekkjandi.“ Hann gat lítið sagt um fyrsta mark Dana í kvöld sem var umdeilanlegt. „Ég er ekki búinn að sjá þetta og get ekkert sagt um það en á síðustu mínútunni er þetta fúlt. Að fara inn í hálfleik 0-0 er allt öðruvísi en þetta er virkilega svekkjandi.“ Guðlaugur Victor hefur verið einn af ljósu punktunum í leikjunum gegn Rúmeníu og Dönum. Hann segist vera að lifa og læra. „Ég er að fá meiri og meiri reynslu. Ég er enn að læra. Ég vil bæta mig og læra. Ég og þjálfararnir erum að vinna í því. Ég er ánægður með hvernig þetta er búið að bætast. Það er margt enn inni og mig langar að verða betri. Það er metnaður fyrir því,“ sagði Victor í leikslok. Klippa: Viðtal við Guðlaug Victor eftir Danaleik Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Mjög mikið afrek að vinna svo stóran sigur hér „Ég er mjög ánægður. Það er mjög erfitt að koma hingað og spila gegn þessu íslenska liði,“ sagði Kasper Hjulmand, þjálfari Dana, eftir 3-0 sigurinn gegn Íslandi í Þjóðadeildinni í fótbolta. 11. október 2020 21:14 Hamrén skildi ekkert í fyrsta marki Dana Erik Hamren, landsliðsþjálfari, var vonsvikinn eftir 3-0 tapið gegn Dönum á Laugardalsvelli í kvöld. Hann var þó stoltur af frammistöðunni í fyrri hálfleik og segir að liðið hafi átt skilið meira en að vera 1-0 undir í hálfleik. 11. október 2020 21:12 Hannes segir boltann ekki hafa verið inni „Nei, ég upplifði ekki að hann væri inni. Ég var mjög ánægður með að ná honum. Hann er hálfur inni. Marklínutækni hefði aldrei dæmt þetta mark,“ sagði Hannes Þór Halldórsson, markvörður Íslands, eftir tapleikinn í kvöld gegn Dönum. 11. október 2020 21:06 Ísland búið að fá á sig fleiri mörk í Þjóðadeildinni en öll landslið Evrópu Íslenska landsliðið er með markatöluna 2-22 í fyrstu sjö leikjum sínum í Þjóðadeild UEFA. 11. október 2020 20:49 Einkunnir Íslands: Gulli Victor stóð upp úr á döpru kvöldi Karlalandslið Íslands reið ekki feitum hesti frekar en fyrri daginn frá viðureign sinni við Dani í Þjóðadeildinni í kvöld. Strákarnir okkar töpuðu 3-0 en um sjöunda tap Íslands í röð er að ræða í Þjóðadeildinni. 11. október 2020 20:43 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
„Þetta er mjög svekkjandi,“ sagði Guðlaugur Victor Pálsson, landsliðsmaður, eftir 3-0 tapið gegn Dönum á Laugardalsvelli í kvöld. „Við vorum að verjast mjög vel í fyrri hálfleik. Við héldum þeim frá færum. Ég held að þeir hafi ekki átt skot á markið fyrir utan markið. Við náðum breika á þá til að skora. Svo var þetta bara endirinn á fyrri og byrjunin á seinni sem drápu leikinn“ „Þetta eru bara pirrandi og léleg mörk að fá á okkur. Mér fannst við gera okkar mjög vel hvernig við lögðum upp leikinn í fyrri en svo skora þeir í 2-0 í upphafi seinni. Við gáfumst ekki upp en þeir eru mjög góðir með frábæra leikmenn. Þetta var mjög svekkjandi.“ Hann gat lítið sagt um fyrsta mark Dana í kvöld sem var umdeilanlegt. „Ég er ekki búinn að sjá þetta og get ekkert sagt um það en á síðustu mínútunni er þetta fúlt. Að fara inn í hálfleik 0-0 er allt öðruvísi en þetta er virkilega svekkjandi.“ Guðlaugur Victor hefur verið einn af ljósu punktunum í leikjunum gegn Rúmeníu og Dönum. Hann segist vera að lifa og læra. „Ég er að fá meiri og meiri reynslu. Ég er enn að læra. Ég vil bæta mig og læra. Ég og þjálfararnir erum að vinna í því. Ég er ánægður með hvernig þetta er búið að bætast. Það er margt enn inni og mig langar að verða betri. Það er metnaður fyrir því,“ sagði Victor í leikslok. Klippa: Viðtal við Guðlaug Victor eftir Danaleik
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Mjög mikið afrek að vinna svo stóran sigur hér „Ég er mjög ánægður. Það er mjög erfitt að koma hingað og spila gegn þessu íslenska liði,“ sagði Kasper Hjulmand, þjálfari Dana, eftir 3-0 sigurinn gegn Íslandi í Þjóðadeildinni í fótbolta. 11. október 2020 21:14 Hamrén skildi ekkert í fyrsta marki Dana Erik Hamren, landsliðsþjálfari, var vonsvikinn eftir 3-0 tapið gegn Dönum á Laugardalsvelli í kvöld. Hann var þó stoltur af frammistöðunni í fyrri hálfleik og segir að liðið hafi átt skilið meira en að vera 1-0 undir í hálfleik. 11. október 2020 21:12 Hannes segir boltann ekki hafa verið inni „Nei, ég upplifði ekki að hann væri inni. Ég var mjög ánægður með að ná honum. Hann er hálfur inni. Marklínutækni hefði aldrei dæmt þetta mark,“ sagði Hannes Þór Halldórsson, markvörður Íslands, eftir tapleikinn í kvöld gegn Dönum. 11. október 2020 21:06 Ísland búið að fá á sig fleiri mörk í Þjóðadeildinni en öll landslið Evrópu Íslenska landsliðið er með markatöluna 2-22 í fyrstu sjö leikjum sínum í Þjóðadeild UEFA. 11. október 2020 20:49 Einkunnir Íslands: Gulli Victor stóð upp úr á döpru kvöldi Karlalandslið Íslands reið ekki feitum hesti frekar en fyrri daginn frá viðureign sinni við Dani í Þjóðadeildinni í kvöld. Strákarnir okkar töpuðu 3-0 en um sjöunda tap Íslands í röð er að ræða í Þjóðadeildinni. 11. október 2020 20:43 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Mjög mikið afrek að vinna svo stóran sigur hér „Ég er mjög ánægður. Það er mjög erfitt að koma hingað og spila gegn þessu íslenska liði,“ sagði Kasper Hjulmand, þjálfari Dana, eftir 3-0 sigurinn gegn Íslandi í Þjóðadeildinni í fótbolta. 11. október 2020 21:14
Hamrén skildi ekkert í fyrsta marki Dana Erik Hamren, landsliðsþjálfari, var vonsvikinn eftir 3-0 tapið gegn Dönum á Laugardalsvelli í kvöld. Hann var þó stoltur af frammistöðunni í fyrri hálfleik og segir að liðið hafi átt skilið meira en að vera 1-0 undir í hálfleik. 11. október 2020 21:12
Hannes segir boltann ekki hafa verið inni „Nei, ég upplifði ekki að hann væri inni. Ég var mjög ánægður með að ná honum. Hann er hálfur inni. Marklínutækni hefði aldrei dæmt þetta mark,“ sagði Hannes Þór Halldórsson, markvörður Íslands, eftir tapleikinn í kvöld gegn Dönum. 11. október 2020 21:06
Ísland búið að fá á sig fleiri mörk í Þjóðadeildinni en öll landslið Evrópu Íslenska landsliðið er með markatöluna 2-22 í fyrstu sjö leikjum sínum í Þjóðadeild UEFA. 11. október 2020 20:49
Einkunnir Íslands: Gulli Victor stóð upp úr á döpru kvöldi Karlalandslið Íslands reið ekki feitum hesti frekar en fyrri daginn frá viðureign sinni við Dani í Þjóðadeildinni í kvöld. Strákarnir okkar töpuðu 3-0 en um sjöunda tap Íslands í röð er að ræða í Þjóðadeildinni. 11. október 2020 20:43