Albert: Erfitt að vera mjög sáttur þegar maður tapar Anton Ingi Leifsson skrifar 14. október 2020 21:16 Albert með boltann á Laugardalsvelli í kvöld. Grímubúinn boltasækir fylgist vel með. vísir/vilhelm „Þetta var mjög skemmtilegt,“ sagði Albert Guðmundsson um leikinn gegn Belgíu í kvöld en Ísland tapaði fyrir þeim belgísku í Þjóðadeildinni í kvöld, 2-1. „Þeir eru með fáránlega gott lið og það er mikið og stórt verkefni að mæta þeim. Mér fannst þetta ganga vel og við stóðum í þeim en hefðum kannski getað ógnað þeim meira.“ Albert segir að íslenska liðið hafi haldið boltanum vel en aðspurður um hvernig hann hafi séð þróun leiksins svaraði Albert: „Þetta var þó bara eins marks munur og því alltaf leikur. Mér fannst við halda vel í boltann og ná að byggja upp ágætar sóknir. Mér fannst við geta skyndisótt betur á þá en í síðari hálfleik héldum við boltanum betur. Við hefðum þó getað verið aðeins meira „direct“.“ „Í rauninni hefðum við þurft að setja aðeins meiri pressu á boltann. Þetta eru síðustu prósentin sem vantaði upp á.“ „Það þurfti bara eitt tækifæri til að jafna og þá hefðu þeir þurft að sækja því þeir vilja ekki tapa á móti Íslandi. Þetta eru þrír leikir gegn Belgíu á stuttum tíma og tveir þeirra eru fínir.“ Albert var sáttur með sína frammistöðu í kvöld sem var ansi góð en hann hélt boltanum afar vel. „Ég er alveg sáttur en það er erfitt að vera mjög sáttur þegar maður tapar,“ sagði KR-ingurinn rólegur. Klippa: Viðtal við Albert Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Lukaku segir að Belgarnir hafi ekki vanmetið Ísland og var handviss um vítið „Þetta var mjög erfiður leikur,“ sagði Romelu Lukaku, framherji Belga, eftir 2-1 sigurinn á Íslandi á Laugrdalsvelli í kvöld en Lukaku skoraði bæði mörk Íslands. 14. október 2020 21:03 Einkunnir Íslands: Vindurinn bestur gegn Belgum Birkir Már Sævarsson, eða „Vindurinn“, fékk hæstu einkunn íslensku leikmannanna í 2-1 tapinu gegn Belgíu í kvöld. 14. október 2020 20:54 Twitter eftir tapið: „Ekki í milljón ár var Mignolet líklegur að verja“ Ísland náði ekki að krækja í sitt fyrsta stig í Þjóðadeildinni í kvöld er liðið mætti Belgíu á Laugardalsvelli. 14. október 2020 20:45 Sjáðu jöfnunarmark „Vindsins“ í Dalnum: Birkir Már getur ekki hætt að skora Birkir Már Sævarsson skoraði sitt annað landsliðsmark í sínum 93. landsleik á móti Belgíu í kvöld. 14. október 2020 19:14 Umfjöllun: Ísland - Belgía 1-2 | Fín frammistaða en Ísland er fallið Ísland leitar enn að sínu fyrsta stigi í Þjóðadeildinni í fótbolta en stóð sig vel gegn besta landsliði heims, Belgíu, í 2-1 tapi á Laugardalsvelli í kvöld. 14. október 2020 21:10 Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Fleiri fréttir Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Marmoush með þrennu í sigri Man City Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Merino sá um að setja pressu á Liverpool Sjáðu mark Emilíu og lætin í kjölfarið Arnar hrósar Sölva í hástert: „Gerði liðið að sínu strax í fyrsta leik“ Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Leggja til refsingar vegna fótboltakrakkaveiða í Danmörku Mættur í skólann daginn eftir að hafa sett nýtt met í Evrópukeppni Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Nýliðar Aftureldingar skoruðu sex sinnum hjá FH-ingum í Skessunni Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum Emilía Kiær skoraði í öðrum leiknum í röð David Moyes finnur til með Arne Slot Devine til Blika og má spila í kvöld Sjá meira
„Þetta var mjög skemmtilegt,“ sagði Albert Guðmundsson um leikinn gegn Belgíu í kvöld en Ísland tapaði fyrir þeim belgísku í Þjóðadeildinni í kvöld, 2-1. „Þeir eru með fáránlega gott lið og það er mikið og stórt verkefni að mæta þeim. Mér fannst þetta ganga vel og við stóðum í þeim en hefðum kannski getað ógnað þeim meira.“ Albert segir að íslenska liðið hafi haldið boltanum vel en aðspurður um hvernig hann hafi séð þróun leiksins svaraði Albert: „Þetta var þó bara eins marks munur og því alltaf leikur. Mér fannst við halda vel í boltann og ná að byggja upp ágætar sóknir. Mér fannst við geta skyndisótt betur á þá en í síðari hálfleik héldum við boltanum betur. Við hefðum þó getað verið aðeins meira „direct“.“ „Í rauninni hefðum við þurft að setja aðeins meiri pressu á boltann. Þetta eru síðustu prósentin sem vantaði upp á.“ „Það þurfti bara eitt tækifæri til að jafna og þá hefðu þeir þurft að sækja því þeir vilja ekki tapa á móti Íslandi. Þetta eru þrír leikir gegn Belgíu á stuttum tíma og tveir þeirra eru fínir.“ Albert var sáttur með sína frammistöðu í kvöld sem var ansi góð en hann hélt boltanum afar vel. „Ég er alveg sáttur en það er erfitt að vera mjög sáttur þegar maður tapar,“ sagði KR-ingurinn rólegur. Klippa: Viðtal við Albert
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Lukaku segir að Belgarnir hafi ekki vanmetið Ísland og var handviss um vítið „Þetta var mjög erfiður leikur,“ sagði Romelu Lukaku, framherji Belga, eftir 2-1 sigurinn á Íslandi á Laugrdalsvelli í kvöld en Lukaku skoraði bæði mörk Íslands. 14. október 2020 21:03 Einkunnir Íslands: Vindurinn bestur gegn Belgum Birkir Már Sævarsson, eða „Vindurinn“, fékk hæstu einkunn íslensku leikmannanna í 2-1 tapinu gegn Belgíu í kvöld. 14. október 2020 20:54 Twitter eftir tapið: „Ekki í milljón ár var Mignolet líklegur að verja“ Ísland náði ekki að krækja í sitt fyrsta stig í Þjóðadeildinni í kvöld er liðið mætti Belgíu á Laugardalsvelli. 14. október 2020 20:45 Sjáðu jöfnunarmark „Vindsins“ í Dalnum: Birkir Már getur ekki hætt að skora Birkir Már Sævarsson skoraði sitt annað landsliðsmark í sínum 93. landsleik á móti Belgíu í kvöld. 14. október 2020 19:14 Umfjöllun: Ísland - Belgía 1-2 | Fín frammistaða en Ísland er fallið Ísland leitar enn að sínu fyrsta stigi í Þjóðadeildinni í fótbolta en stóð sig vel gegn besta landsliði heims, Belgíu, í 2-1 tapi á Laugardalsvelli í kvöld. 14. október 2020 21:10 Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Fleiri fréttir Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Marmoush með þrennu í sigri Man City Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Merino sá um að setja pressu á Liverpool Sjáðu mark Emilíu og lætin í kjölfarið Arnar hrósar Sölva í hástert: „Gerði liðið að sínu strax í fyrsta leik“ Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Leggja til refsingar vegna fótboltakrakkaveiða í Danmörku Mættur í skólann daginn eftir að hafa sett nýtt met í Evrópukeppni Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Nýliðar Aftureldingar skoruðu sex sinnum hjá FH-ingum í Skessunni Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum Emilía Kiær skoraði í öðrum leiknum í röð David Moyes finnur til með Arne Slot Devine til Blika og má spila í kvöld Sjá meira
Lukaku segir að Belgarnir hafi ekki vanmetið Ísland og var handviss um vítið „Þetta var mjög erfiður leikur,“ sagði Romelu Lukaku, framherji Belga, eftir 2-1 sigurinn á Íslandi á Laugrdalsvelli í kvöld en Lukaku skoraði bæði mörk Íslands. 14. október 2020 21:03
Einkunnir Íslands: Vindurinn bestur gegn Belgum Birkir Már Sævarsson, eða „Vindurinn“, fékk hæstu einkunn íslensku leikmannanna í 2-1 tapinu gegn Belgíu í kvöld. 14. október 2020 20:54
Twitter eftir tapið: „Ekki í milljón ár var Mignolet líklegur að verja“ Ísland náði ekki að krækja í sitt fyrsta stig í Þjóðadeildinni í kvöld er liðið mætti Belgíu á Laugardalsvelli. 14. október 2020 20:45
Sjáðu jöfnunarmark „Vindsins“ í Dalnum: Birkir Már getur ekki hætt að skora Birkir Már Sævarsson skoraði sitt annað landsliðsmark í sínum 93. landsleik á móti Belgíu í kvöld. 14. október 2020 19:14
Umfjöllun: Ísland - Belgía 1-2 | Fín frammistaða en Ísland er fallið Ísland leitar enn að sínu fyrsta stigi í Þjóðadeildinni í fótbolta en stóð sig vel gegn besta landsliði heims, Belgíu, í 2-1 tapi á Laugardalsvelli í kvöld. 14. október 2020 21:10