Birkir Már áfram í markagírnum: Því miður eru engir leikir fram undan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. október 2020 21:29 Birkir Már Sævarsson í leiknum á móti Belgum í kvöld. Vísir/Vilhelm Birkir Már Sævarsson skoraði mark Íslands í tapinu á móti Belgíu í kvöld og átti mjög góðan leik með í sínum fyrsta leik með íslenska landsliðinu í smá tíma. „Mér fannst þetta vera fínn leikur hjá okkur og þá sérstaklega var seinni hálfleikurinn góður. Við náðum að leysa það sem var ekki eins gott hjá okkur í fyrri hálfleiknum,“ sagði Birkir Már Sævarsson í viðtali við Henry Birgir Gunnarsson eftir leikinn. „Það var frábært að koma aftur í landsliðið og þetta eru búnir að vera góðir níu eða tíu dagar með liðinu. Þetta var flott verkefni, við unnum leikinn sem skipti mestu máli og tryggðum okkur úrslitaleik í nóvember. Þetta var góður undirbúningur fyrir þann leik,“ sagði Birkir Már. Nú spyr bara þjóðin hvort að Birkir sé með einhver svör við því af hverju hann er farinn að skora í hverjum einasta leik. „Nei ég hef engin svör. Ætli það sé ekki bara að maðurinn er kominn í eitthvað ‚zone' fyrir framan markið. Mér er farið að líða betur og betur fyrir framan markið og ég er farinn að klára færin. Ég veit það ekki hvað ég á að segja. Maður dettur í einhvern svona gír og vonandi að það haldi bara sem lengst áfram,“ sagði Birkir Már en það er eitt slæmt við það. „Því miður eru engir leikir fram undan eins og þetta lítur úr núna. Þetta hlýtur að stoppa einhvers staðar,“ sagði Birkir Már en hvaða væntingar gerir hann til að spila leikinn á móti Ungverjum. Er hann að setja pressu á að spila þann leik. „Nei ekki í inn í byrjunarliðið því ég held að Gulli sé bara með þá stöðu og hann var frábær í þessum tveimur leikjum á undan þessum. Hann á skilið að spila þennan Ungverjaleik ef hann er heill. Ef þeir vilja fá mig í verkefnið, bæði til að styðja við bakið á Gulla og seta smá pressu á hann, þá er ég klár,“ sagði Birkir Már. Klippa: Viðtal við Birki Má Þjóðadeild UEFA Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Sjá meira
Birkir Már Sævarsson skoraði mark Íslands í tapinu á móti Belgíu í kvöld og átti mjög góðan leik með í sínum fyrsta leik með íslenska landsliðinu í smá tíma. „Mér fannst þetta vera fínn leikur hjá okkur og þá sérstaklega var seinni hálfleikurinn góður. Við náðum að leysa það sem var ekki eins gott hjá okkur í fyrri hálfleiknum,“ sagði Birkir Már Sævarsson í viðtali við Henry Birgir Gunnarsson eftir leikinn. „Það var frábært að koma aftur í landsliðið og þetta eru búnir að vera góðir níu eða tíu dagar með liðinu. Þetta var flott verkefni, við unnum leikinn sem skipti mestu máli og tryggðum okkur úrslitaleik í nóvember. Þetta var góður undirbúningur fyrir þann leik,“ sagði Birkir Már. Nú spyr bara þjóðin hvort að Birkir sé með einhver svör við því af hverju hann er farinn að skora í hverjum einasta leik. „Nei ég hef engin svör. Ætli það sé ekki bara að maðurinn er kominn í eitthvað ‚zone' fyrir framan markið. Mér er farið að líða betur og betur fyrir framan markið og ég er farinn að klára færin. Ég veit það ekki hvað ég á að segja. Maður dettur í einhvern svona gír og vonandi að það haldi bara sem lengst áfram,“ sagði Birkir Már en það er eitt slæmt við það. „Því miður eru engir leikir fram undan eins og þetta lítur úr núna. Þetta hlýtur að stoppa einhvers staðar,“ sagði Birkir Már en hvaða væntingar gerir hann til að spila leikinn á móti Ungverjum. Er hann að setja pressu á að spila þann leik. „Nei ekki í inn í byrjunarliðið því ég held að Gulli sé bara með þá stöðu og hann var frábær í þessum tveimur leikjum á undan þessum. Hann á skilið að spila þennan Ungverjaleik ef hann er heill. Ef þeir vilja fá mig í verkefnið, bæði til að styðja við bakið á Gulla og seta smá pressu á hann, þá er ég klár,“ sagði Birkir Már. Klippa: Viðtal við Birki Má
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Sjá meira