Manchester United aftur á beinu brautina Ísak Hallmundarson skrifar 17. október 2020 21:08 Rashford og Bruno Fernandes gátu fagnað í kvöld. getty/Owen Humphreys Manchester United er aftur á sigurbraut eftir 4-1 sigur á Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þetta byrjaði ekki vel fyrir Man Utd þegar Luke Shaw skoraði sjálfsmark strax á 2. mínútu leiksins og kom Newcastle yfir. Fyrirliðinn Harry Maguire sem legið hefur undir harðri gagnrýni undanfarið sýndi sitt rétta andlit og jafnaði metin fyrir Rauðu Djöflanna á 23. mínútu með góðum skalla eftir hornspyrnu. Staðan í hálfleik var 1-1 en á 58. mínútu fengu Man Utd vítaspyrnu. Bruno Fernandes fór á punktinn en þá gerðist það í fyrsta skipti að hann klúðraði vítaspyrnu í rauðum búningi United. Allt stefndi í jafntefli en sú varð heldur betur ekki raunin. Bruno Fernandes kom Man Utd yfir á 86. mínútu eftir góðan undirbúning frá Marcus Rashford. Rashford átti síðan aðra stoðsendingu sína í leiknum þegar hann lagði upp mark fyrir Aaron Wan-Bissaka, fyrsta mark hans fyrir Manchester United, á 90. mínútu. Undir blálokin þegar uppbótartíminn var liðinn skoraði Rashford síðan sjálfur og gulltryggði góðan 4-1 sigur Rauðu Djöflanna, heldur betur góð lyftistöng fyrir þá eftir dapra byrjun á tímabilinu. Eftir leikinn er Manchester United í 14. sæti með sex stig en liðið hefur spilað leik minna en flest önnur lið deildarinnar. Newcastle er í 11. sæti með sjö stig. Enski boltinn Mest lesið Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Handbolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Leik lokið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Körfubolti Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Fótbolti Fleiri fréttir Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Sjá meira
Manchester United er aftur á sigurbraut eftir 4-1 sigur á Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þetta byrjaði ekki vel fyrir Man Utd þegar Luke Shaw skoraði sjálfsmark strax á 2. mínútu leiksins og kom Newcastle yfir. Fyrirliðinn Harry Maguire sem legið hefur undir harðri gagnrýni undanfarið sýndi sitt rétta andlit og jafnaði metin fyrir Rauðu Djöflanna á 23. mínútu með góðum skalla eftir hornspyrnu. Staðan í hálfleik var 1-1 en á 58. mínútu fengu Man Utd vítaspyrnu. Bruno Fernandes fór á punktinn en þá gerðist það í fyrsta skipti að hann klúðraði vítaspyrnu í rauðum búningi United. Allt stefndi í jafntefli en sú varð heldur betur ekki raunin. Bruno Fernandes kom Man Utd yfir á 86. mínútu eftir góðan undirbúning frá Marcus Rashford. Rashford átti síðan aðra stoðsendingu sína í leiknum þegar hann lagði upp mark fyrir Aaron Wan-Bissaka, fyrsta mark hans fyrir Manchester United, á 90. mínútu. Undir blálokin þegar uppbótartíminn var liðinn skoraði Rashford síðan sjálfur og gulltryggði góðan 4-1 sigur Rauðu Djöflanna, heldur betur góð lyftistöng fyrir þá eftir dapra byrjun á tímabilinu. Eftir leikinn er Manchester United í 14. sæti með sex stig en liðið hefur spilað leik minna en flest önnur lið deildarinnar. Newcastle er í 11. sæti með sjö stig.
Enski boltinn Mest lesið Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Handbolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Leik lokið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Körfubolti Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Fótbolti Fleiri fréttir Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Sjá meira