Góðu fréttirnar voru að fimmti meðlimurinn fannst en vondu fréttirnar voru að hann var í fangelsi Stefán Árni Pálsson skrifar 20. október 2020 11:29 Þorkell Máni lék á als oddi í viðtalinu. vísir/vilhelm Þorkell Máni Pétursson hefur starfa sem útvarpsmaður á X-inu 977 í yfir tuttugu ár. Hann er einnig starfandi umboðsmaður og með listamenn á borð við Friðrik Dór Jónsson og Jón Jónsson á sínum snærum, en lengi vel var hann umboðsmaður rokksveitarinnar Mínus. Máni er gestur vikunnar í Einkalífinu og segir hann að það hafi oft á tíðum skrautlegt að vera umboðsmaður Mínus. „Þetta var að mörgum leyti svolítið erfiður tími en það var líka út af því að ég var svo erfiður. Þetta var rosalegur skóli það var alltaf mikið líf í kringum þessa stráka og maður lærði heilmikið,“ segir Máni. Hann segir eina mjög áhugaverða sögu. „Einu sinni var Mínus að fara spila á Airwaves-hátíð og það var búið að leigja túrrútu og tveir breskir blaðamenn áttu að fara með meðlimum Mínus á fimmtán uppáhalds staðina þeirra,“ segir Máni en dagskráin átti að hefjast klukkan 9:30 um morguninn og það gekk erfiðlega að finna alla meðlimi bandsins. Upp úr hádegi hafði hann náð að finna alla, nema einn. „Við erum búnir að hringja út um allt og það er í raun öll ferðin að fara í þetta á sama tíma og við erum að fara í gegnum þessa fimmtán staði. Síðan allt í einu náum við að finna fimmta meðlim sveitarinnar og ég þarf að snúa mér við og segja við blaðamennina, ég er með góðar fréttir og slæmar fréttir. Góðu fréttirnar eru þær að ég er búinn að finna fimmta meðliminn. Slæmu fréttirnar eru þær að hann er í fangelsi.“ Hér að ofan má horfa á allan þáttinn sem er einnig aðgengilegur á Stöð 2 Maraþon. Einkalífið Mest lesið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Lífið Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Tónlist Risa endurkoma eftir áratug í dvala Lífið Fleiri fréttir Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá meira
Þorkell Máni Pétursson hefur starfa sem útvarpsmaður á X-inu 977 í yfir tuttugu ár. Hann er einnig starfandi umboðsmaður og með listamenn á borð við Friðrik Dór Jónsson og Jón Jónsson á sínum snærum, en lengi vel var hann umboðsmaður rokksveitarinnar Mínus. Máni er gestur vikunnar í Einkalífinu og segir hann að það hafi oft á tíðum skrautlegt að vera umboðsmaður Mínus. „Þetta var að mörgum leyti svolítið erfiður tími en það var líka út af því að ég var svo erfiður. Þetta var rosalegur skóli það var alltaf mikið líf í kringum þessa stráka og maður lærði heilmikið,“ segir Máni. Hann segir eina mjög áhugaverða sögu. „Einu sinni var Mínus að fara spila á Airwaves-hátíð og það var búið að leigja túrrútu og tveir breskir blaðamenn áttu að fara með meðlimum Mínus á fimmtán uppáhalds staðina þeirra,“ segir Máni en dagskráin átti að hefjast klukkan 9:30 um morguninn og það gekk erfiðlega að finna alla meðlimi bandsins. Upp úr hádegi hafði hann náð að finna alla, nema einn. „Við erum búnir að hringja út um allt og það er í raun öll ferðin að fara í þetta á sama tíma og við erum að fara í gegnum þessa fimmtán staði. Síðan allt í einu náum við að finna fimmta meðlim sveitarinnar og ég þarf að snúa mér við og segja við blaðamennina, ég er með góðar fréttir og slæmar fréttir. Góðu fréttirnar eru þær að ég er búinn að finna fimmta meðliminn. Slæmu fréttirnar eru þær að hann er í fangelsi.“ Hér að ofan má horfa á allan þáttinn sem er einnig aðgengilegur á Stöð 2 Maraþon.
Einkalífið Mest lesið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Lífið Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Tónlist Risa endurkoma eftir áratug í dvala Lífið Fleiri fréttir Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá meira