Næstum því jafnmargir Danir og Englendingar í Meistaradeildinni í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. október 2020 17:01 Christian Eriksen er einn af mörgum Dönum í Meistaradeildinni. Getty/Gaston Szerman Frakkar eiga flesta leikmenn í riðlakeppni Meistaradeildarinnar en þetta varð ljóst eftir að öll liðin höfðu skilað inn leikmannalistum sínum. Frakkar eru aðeins þremur leikmönnum frá því að vera með hundrað leikmenn í Meistaradeildinni á þessu tímabili. 97 Frakkar eru skráðir til leiks í Meistaradeildinni og eru það 23 fleiri leikmenn en þjóðin með næstflesta leikmenn sem er Spánn. Athygli vekur að það eru þrefalt fleiri Frakkar en Englendingar í Meistaradeildinni og Danir eru aðeins einum leikmanni frá því að eiga jafnmargra leikmenn í Meistaradeildinni og Englendingar. 30 enskir leikmenn eru skráðir til leiks en 29 Danir. Danir eru tíunda sæti yfir þær þjóðir sem eiga flesta leikmenn skráða í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í ár. Alls eru 949 leikmenn skráðir til leiks þar af hafa 469 þeirra spilað í Meistaradeildinni áður. Ísland á tvo af þessum leikmönnum. Ögmundur Kristinsson er markvörður Olympiakos frá Grikklandi og Mikael Neville Anderson spilar með danska félaginu Midtjylland. Mañana empieza la Champions League 2020-21 con 949 jugadores inscritos (469 de ellos con experiencia previa en el torneo) para disputar la fase de grupos. Estas serán las nacionalidades más representadas:97 74 70 64 61 57 55 50 30 29 27 24 — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) October 19, 2020 Meistaradeildin verður áfram í beinni á Stöð 2 Sport og þar verða líka Meistaradeildarmessan og Meistaradeildarmörkin á hverju kvöldi sem leikir fara fram í riðlakeppninni. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Frakkar eiga flesta leikmenn í riðlakeppni Meistaradeildarinnar en þetta varð ljóst eftir að öll liðin höfðu skilað inn leikmannalistum sínum. Frakkar eru aðeins þremur leikmönnum frá því að vera með hundrað leikmenn í Meistaradeildinni á þessu tímabili. 97 Frakkar eru skráðir til leiks í Meistaradeildinni og eru það 23 fleiri leikmenn en þjóðin með næstflesta leikmenn sem er Spánn. Athygli vekur að það eru þrefalt fleiri Frakkar en Englendingar í Meistaradeildinni og Danir eru aðeins einum leikmanni frá því að eiga jafnmargra leikmenn í Meistaradeildinni og Englendingar. 30 enskir leikmenn eru skráðir til leiks en 29 Danir. Danir eru tíunda sæti yfir þær þjóðir sem eiga flesta leikmenn skráða í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í ár. Alls eru 949 leikmenn skráðir til leiks þar af hafa 469 þeirra spilað í Meistaradeildinni áður. Ísland á tvo af þessum leikmönnum. Ögmundur Kristinsson er markvörður Olympiakos frá Grikklandi og Mikael Neville Anderson spilar með danska félaginu Midtjylland. Mañana empieza la Champions League 2020-21 con 949 jugadores inscritos (469 de ellos con experiencia previa en el torneo) para disputar la fase de grupos. Estas serán las nacionalidades más representadas:97 74 70 64 61 57 55 50 30 29 27 24 — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) October 19, 2020 Meistaradeildin verður áfram í beinni á Stöð 2 Sport og þar verða líka Meistaradeildarmessan og Meistaradeildarmörkin á hverju kvöldi sem leikir fara fram í riðlakeppninni.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira