Rio Ferdinand vill sjá meira af „ljótum mörkum“ hjá Rashford Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. október 2020 10:00 Marcus Rashford fagnar marki með félögum sínum í Manchester United. Getty/Alex Pantling Rio Ferdinand var sérfræðingur BT Sport eftir leik Paris Saint Germain og Manchester United í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í gær þar sem Manchester United liðið spilaði mjög vel og vann 2-1 sigur. Marcus Rashford fékk auðvitað mikið hrós en hann tryggði Manchester United sigurinn í lok leiksins og endurtók þar með leikinn frá því í París í mikilvægum leik í Meistaradeildinni árið 2019. Ferdinand ræddi frammistöðu og framtíð Marcus Rashford og nefndi Wayne Rooney í því samhengi. Rio Ferdinand heaps praise on 'world class' Marcus Rashford after scoring match winner https://t.co/uEAZptsbDt— MailOnline Sport (@MailSport) October 20, 2020 „[Marcus] Rashford getur án efa orðið heimsklassa leikmaður en hann heldur áfram að bæta sig. Hann þarf hins vegar að bæta því við sig að pota inn meira af mörkum. Þegar Wayne Rooney samdi við United þá skoraði hanns stórkostleg mörk en skoraði aftur á móti ekki ljót mörk. Hann hugsaði síðan um ekkert annað en að skora,“ sagði Rio Ferdinand. „Marcus skorar frábær mörk og hann býr til frábær mörk. Ef hann gæti farið að gera þessa ljótu hluti líka þá gæti hann orðið magnaður,“ sagði Ferdinand sem vill sjá meira af „ljótum mörkum“ hjá Rashford. Hann vill líka sjá enska landsliðsframherjann vera gráðugri á síðasta þriðjungi vallarins. „Munurinn á Rashford og [Kylian] Mbappe í dag er þegar Mbappe fær boltann þá spennist ég allur upp því hann gerir sig alltaf líklegan til að skora. Marcus verður að horfa meira upp og hugsa meira um að skora þegar hann fær boltann,“ sagði Rio Ferdinand. Marcus Rashford verður 23 ára eftir tíu daga og er því mjög ungur enn. Hann er með 4 mörk og 2 stoðsendingar í fyrstu sjö leikjum tímabilsins þar af 2 mörk og 2 stoðsendingar í fjórum leikjum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Fleiri fréttir Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Sjá meira
Rio Ferdinand var sérfræðingur BT Sport eftir leik Paris Saint Germain og Manchester United í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í gær þar sem Manchester United liðið spilaði mjög vel og vann 2-1 sigur. Marcus Rashford fékk auðvitað mikið hrós en hann tryggði Manchester United sigurinn í lok leiksins og endurtók þar með leikinn frá því í París í mikilvægum leik í Meistaradeildinni árið 2019. Ferdinand ræddi frammistöðu og framtíð Marcus Rashford og nefndi Wayne Rooney í því samhengi. Rio Ferdinand heaps praise on 'world class' Marcus Rashford after scoring match winner https://t.co/uEAZptsbDt— MailOnline Sport (@MailSport) October 20, 2020 „[Marcus] Rashford getur án efa orðið heimsklassa leikmaður en hann heldur áfram að bæta sig. Hann þarf hins vegar að bæta því við sig að pota inn meira af mörkum. Þegar Wayne Rooney samdi við United þá skoraði hanns stórkostleg mörk en skoraði aftur á móti ekki ljót mörk. Hann hugsaði síðan um ekkert annað en að skora,“ sagði Rio Ferdinand. „Marcus skorar frábær mörk og hann býr til frábær mörk. Ef hann gæti farið að gera þessa ljótu hluti líka þá gæti hann orðið magnaður,“ sagði Ferdinand sem vill sjá meira af „ljótum mörkum“ hjá Rashford. Hann vill líka sjá enska landsliðsframherjann vera gráðugri á síðasta þriðjungi vallarins. „Munurinn á Rashford og [Kylian] Mbappe í dag er þegar Mbappe fær boltann þá spennist ég allur upp því hann gerir sig alltaf líklegan til að skora. Marcus verður að horfa meira upp og hugsa meira um að skora þegar hann fær boltann,“ sagði Rio Ferdinand. Marcus Rashford verður 23 ára eftir tíu daga og er því mjög ungur enn. Hann er með 4 mörk og 2 stoðsendingar í fyrstu sjö leikjum tímabilsins þar af 2 mörk og 2 stoðsendingar í fjórum leikjum í ensku úrvalsdeildinni.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Fleiri fréttir Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Sjá meira