Ekki nógu mikil árvekni orsakaði strand Ópals Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. október 2020 09:00 Frá því þegar Ópal kom til hafnar eftir strandið. Vísir/Jói K Rannsóknarnefnd samgönguslysa telur að orsök strands farþegaskipsins Ópals við Lundey í febrúar á þessu ári hafi verið sú að mikilvæg árvekni við stjórn skipsins hafi ekki verið viðhöfð í aðdraganda strandsins. Þetta kemur fram í skýrslu nefndarinnar um strandið sem átti sér stað á siglingu með farþega um Faxaflóa. Ópal fór úr höfn í Reykjavík um klukkan 20.30 en tæpum tveimur tímum síðar strandaði skipið austur af Lundey. Björgunaraðilar voru kallaðir út en skipverjar gátu losað skipið nokkrum mínútum eftir að það strandaði. Engin slys urðu á fólki og engar skemmdir komu í ljós á skipinu vegna strandsins. Í skýrslu nefndarinnar kemur fram að skipstjórinn hafi sagt að rekja mætti strandið til mistaka. Sjálfstýring skipsins hefði ekki haldið stefnu og vegna ljósa á þilfari hefði hann ekki séð eyjuna. Þá greindi skipstjórinn einnig frá því að hásetinn hafði farið niður að sækja veitingar fyrir farþega. Skömmu síðar hafi hann vikið frá stýrinu til að kveikja þilfarsljós og aðgæta með fokkuseglið. Það hafi tekið lengri tíma en hann áætlaði og um leið og hann kom aftur að stjórnpallinum til að aðgæta staðsetninguna tók skipið niðri. Einnig er tekið fram að við rannsókn strandsins hafi komið í ljós að ekki hafi verið rétt lögskráð á skipið auk þess sem að samkvæmt gildandi mönnunarreglum fyrir skipið mátti ekki nota segl á siglingunni, miðað við mönnun þess. Samgönguslys Reykjavík Tengdar fréttir Mikill viðbúnaður vegna skútu sem strandaði við Lundey Björgunarsveitir, þyrla Landhelgisgæslunnar og slökkvilið höfuðborgarsvæðisins voru kölluð út núna á ellefta tímanum vegna skútu sem strandaði við Lundey á Kollafirði. 6. febrúar 2020 22:48 Mannleg mistök urðu til þess að skútan strandaði Skútan Ópal sem strandaði við Lundey á Kollafirði í gærkvöldi lenti upp á sandrifi á leið til hafnar í Reykjavík í gærkvöld. 7. febrúar 2020 21:35 Mest lesið Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Innlent Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Innlent Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ Innlent Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Innlent Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Erlent Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Með Loga þegar hann skreið inn á þing og núna í ráðuneytinu Hugtakið þjóðarmorð sé lagatæknileg skilgreining Hraunbreiðan enn heit og hættuleg göngufólki Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Harður árekstur á Fífuhvammsvegi Valdimar tekinn við af Rósu sem bæjarstjóri Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Sundabraut forgangsmál, fjármögnuð með veggjöldum Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Tungumálaörðugleikar tefji fyrir rannsókn Hlíðarfjall opnað í fyrsta sinn í vetur Ríkisstjórnin ætlar á vinnufund á Þingvöllum Stefanía aðstoðar Hönnu Katrínu Sveitarfélög geti sparað milljónir með breyttri götulýsingu Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Prófa rýmingarflautur í Grindavík í dag Reykur barst inn í Háteigsskóla Tóku tvo billjardkjuða af manni í annarlegu ástandi Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ „Alltof mikið að gera“ hjá Dýrfinnu yfir áramótin Hlaut stungusár í brjósthol en ekki lengur á gjörgæslu Stunguárás, fálkaorður og ískalt nýársbað Ísþoka hrímaði trjágróður á kaldasta stað landsins í dag Úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald vegna stunguárásar Eldur í Ártúnsbrekkunni Fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Sjá meira
Rannsóknarnefnd samgönguslysa telur að orsök strands farþegaskipsins Ópals við Lundey í febrúar á þessu ári hafi verið sú að mikilvæg árvekni við stjórn skipsins hafi ekki verið viðhöfð í aðdraganda strandsins. Þetta kemur fram í skýrslu nefndarinnar um strandið sem átti sér stað á siglingu með farþega um Faxaflóa. Ópal fór úr höfn í Reykjavík um klukkan 20.30 en tæpum tveimur tímum síðar strandaði skipið austur af Lundey. Björgunaraðilar voru kallaðir út en skipverjar gátu losað skipið nokkrum mínútum eftir að það strandaði. Engin slys urðu á fólki og engar skemmdir komu í ljós á skipinu vegna strandsins. Í skýrslu nefndarinnar kemur fram að skipstjórinn hafi sagt að rekja mætti strandið til mistaka. Sjálfstýring skipsins hefði ekki haldið stefnu og vegna ljósa á þilfari hefði hann ekki séð eyjuna. Þá greindi skipstjórinn einnig frá því að hásetinn hafði farið niður að sækja veitingar fyrir farþega. Skömmu síðar hafi hann vikið frá stýrinu til að kveikja þilfarsljós og aðgæta með fokkuseglið. Það hafi tekið lengri tíma en hann áætlaði og um leið og hann kom aftur að stjórnpallinum til að aðgæta staðsetninguna tók skipið niðri. Einnig er tekið fram að við rannsókn strandsins hafi komið í ljós að ekki hafi verið rétt lögskráð á skipið auk þess sem að samkvæmt gildandi mönnunarreglum fyrir skipið mátti ekki nota segl á siglingunni, miðað við mönnun þess.
Samgönguslys Reykjavík Tengdar fréttir Mikill viðbúnaður vegna skútu sem strandaði við Lundey Björgunarsveitir, þyrla Landhelgisgæslunnar og slökkvilið höfuðborgarsvæðisins voru kölluð út núna á ellefta tímanum vegna skútu sem strandaði við Lundey á Kollafirði. 6. febrúar 2020 22:48 Mannleg mistök urðu til þess að skútan strandaði Skútan Ópal sem strandaði við Lundey á Kollafirði í gærkvöldi lenti upp á sandrifi á leið til hafnar í Reykjavík í gærkvöld. 7. febrúar 2020 21:35 Mest lesið Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Innlent Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Innlent Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ Innlent Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Innlent Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Erlent Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Með Loga þegar hann skreið inn á þing og núna í ráðuneytinu Hugtakið þjóðarmorð sé lagatæknileg skilgreining Hraunbreiðan enn heit og hættuleg göngufólki Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Harður árekstur á Fífuhvammsvegi Valdimar tekinn við af Rósu sem bæjarstjóri Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Sundabraut forgangsmál, fjármögnuð með veggjöldum Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Tungumálaörðugleikar tefji fyrir rannsókn Hlíðarfjall opnað í fyrsta sinn í vetur Ríkisstjórnin ætlar á vinnufund á Þingvöllum Stefanía aðstoðar Hönnu Katrínu Sveitarfélög geti sparað milljónir með breyttri götulýsingu Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Prófa rýmingarflautur í Grindavík í dag Reykur barst inn í Háteigsskóla Tóku tvo billjardkjuða af manni í annarlegu ástandi Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ „Alltof mikið að gera“ hjá Dýrfinnu yfir áramótin Hlaut stungusár í brjósthol en ekki lengur á gjörgæslu Stunguárás, fálkaorður og ískalt nýársbað Ísþoka hrímaði trjágróður á kaldasta stað landsins í dag Úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald vegna stunguárásar Eldur í Ártúnsbrekkunni Fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Sjá meira
Mikill viðbúnaður vegna skútu sem strandaði við Lundey Björgunarsveitir, þyrla Landhelgisgæslunnar og slökkvilið höfuðborgarsvæðisins voru kölluð út núna á ellefta tímanum vegna skútu sem strandaði við Lundey á Kollafirði. 6. febrúar 2020 22:48
Mannleg mistök urðu til þess að skútan strandaði Skútan Ópal sem strandaði við Lundey á Kollafirði í gærkvöldi lenti upp á sandrifi á leið til hafnar í Reykjavík í gærkvöld. 7. febrúar 2020 21:35