Greenwood skammaður fyrir óstundvísi og droll Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. október 2020 13:02 Mason Greenwood virðist ekki kunna almennilega á klukku. getty/John Sibley Mason Greenwood, leikmaður Manchester United, hefur verið skammaður fyrir óstundvísi. Daily Mail greinir frá þessu. Greenwood hefur ekki verið í leikmannahópi United í fyrstu tveimur leikjunum eftir landsleikjahléið. Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri United, segir að það sé ekki vegna vandræða utan vallar heldur vegna smávægilegra meiðsla Greenwoods. „Ég get ekki greint frá læknisfræðilegum atriðum. Þetta er bara hnjask og ég vildi ekki taka neina áhættu með hann. Vonandi verður hann klár fyrir helgina,“ sagði Solskjær er hann var spurður út í Greenwood eftir sigurinn á Paris Saint-Germain, 1-2, í Meistaradeild Evrópu í gær. Samkvæmt frétt Daily Mail eru menn hjá United pirraðir að óstundvísi og almennu drolli Greenwoods. Sem frægt er kom hinn nítján ára Greenwood sér í klandur þegar hann og Phil Foden brutu sóttvarnareglur meðan enska landsliðið var á Íslandi í september. Í kjölfarið var þeim hent út úr enska hópnum og voru ekki valdir fyrir landsleikina fyrr í þessum mánuði. Tengdar fréttir Man. Utd maðurinn blindur á öðru auga allan fyrri hálfleikinn í París í gær Scott McTominay gat bara séð með öðru auganu í fyrri hálfleiknum á móti Paris Saint-Germain í Meistaradeildinni í gær. 21. október 2020 11:00 Rio Ferdinand vill sjá meira af „ljótum mörkum“ hjá Rashford Manchester United goðsögnin Rio Ferdinand er sannfærður um að Marcus Rashford geti orðið heimsklassa leikmaður. 21. október 2020 10:00 Sjáðu vítadramatíkina, sjálfsmark Martials og sigurmark Rashfords Það var mikil dramatík á Parc des Princes í gærkvöld er PSG tapaði sínum fyrsta heimaleik í riðlakeppni Meistaradeildarinnar síðan 2004. 21. október 2020 07:01 Aftur höfðu lærisveinar Solskjærs betur gegn PSG Manchester United sótti góð þrjú stig til Frakklands er liðið vann 2-1 sigur á PSG í fyrstu umferð Meistaradeildar Evrópu þetta tímabilið. 20. október 2020 20:56 Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Sport Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Fótbolti Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Carragher skammar Alexander-Arnold Enski boltinn Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Körfubolti Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport Fleiri fréttir Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Sjá meira
Mason Greenwood, leikmaður Manchester United, hefur verið skammaður fyrir óstundvísi. Daily Mail greinir frá þessu. Greenwood hefur ekki verið í leikmannahópi United í fyrstu tveimur leikjunum eftir landsleikjahléið. Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri United, segir að það sé ekki vegna vandræða utan vallar heldur vegna smávægilegra meiðsla Greenwoods. „Ég get ekki greint frá læknisfræðilegum atriðum. Þetta er bara hnjask og ég vildi ekki taka neina áhættu með hann. Vonandi verður hann klár fyrir helgina,“ sagði Solskjær er hann var spurður út í Greenwood eftir sigurinn á Paris Saint-Germain, 1-2, í Meistaradeild Evrópu í gær. Samkvæmt frétt Daily Mail eru menn hjá United pirraðir að óstundvísi og almennu drolli Greenwoods. Sem frægt er kom hinn nítján ára Greenwood sér í klandur þegar hann og Phil Foden brutu sóttvarnareglur meðan enska landsliðið var á Íslandi í september. Í kjölfarið var þeim hent út úr enska hópnum og voru ekki valdir fyrir landsleikina fyrr í þessum mánuði.
Tengdar fréttir Man. Utd maðurinn blindur á öðru auga allan fyrri hálfleikinn í París í gær Scott McTominay gat bara séð með öðru auganu í fyrri hálfleiknum á móti Paris Saint-Germain í Meistaradeildinni í gær. 21. október 2020 11:00 Rio Ferdinand vill sjá meira af „ljótum mörkum“ hjá Rashford Manchester United goðsögnin Rio Ferdinand er sannfærður um að Marcus Rashford geti orðið heimsklassa leikmaður. 21. október 2020 10:00 Sjáðu vítadramatíkina, sjálfsmark Martials og sigurmark Rashfords Það var mikil dramatík á Parc des Princes í gærkvöld er PSG tapaði sínum fyrsta heimaleik í riðlakeppni Meistaradeildarinnar síðan 2004. 21. október 2020 07:01 Aftur höfðu lærisveinar Solskjærs betur gegn PSG Manchester United sótti góð þrjú stig til Frakklands er liðið vann 2-1 sigur á PSG í fyrstu umferð Meistaradeildar Evrópu þetta tímabilið. 20. október 2020 20:56 Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Sport Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Fótbolti Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Carragher skammar Alexander-Arnold Enski boltinn Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Körfubolti Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport Fleiri fréttir Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Sjá meira
Man. Utd maðurinn blindur á öðru auga allan fyrri hálfleikinn í París í gær Scott McTominay gat bara séð með öðru auganu í fyrri hálfleiknum á móti Paris Saint-Germain í Meistaradeildinni í gær. 21. október 2020 11:00
Rio Ferdinand vill sjá meira af „ljótum mörkum“ hjá Rashford Manchester United goðsögnin Rio Ferdinand er sannfærður um að Marcus Rashford geti orðið heimsklassa leikmaður. 21. október 2020 10:00
Sjáðu vítadramatíkina, sjálfsmark Martials og sigurmark Rashfords Það var mikil dramatík á Parc des Princes í gærkvöld er PSG tapaði sínum fyrsta heimaleik í riðlakeppni Meistaradeildarinnar síðan 2004. 21. október 2020 07:01
Aftur höfðu lærisveinar Solskjærs betur gegn PSG Manchester United sótti góð þrjú stig til Frakklands er liðið vann 2-1 sigur á PSG í fyrstu umferð Meistaradeildar Evrópu þetta tímabilið. 20. október 2020 20:56