Cristiano Ronaldo fékk aftur jákvætt COVID-19 próf Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. október 2020 12:35 Cristiano Ronaldo missir af fleiri leikjum með Juventus. Getty/Silvia Lore Lionel Messi og Cristiano Ronaldo munu ekki spila móti hvor öðrum í Meistaradeildinni á miðvikudaginn kemur þegar lið þeirra Juventus og Barcelona mætast. Juventus og Barcelona unnu bæði leik sínn í þessari viku. Cristiano Ronaldo er ennþá með kórónuveiruna og missir því af næstu leikjum Juventus. Spænska stórblaðið Marca segir frá því að Portúgalinn hafi fengið jákvæða niðurstöðu úr öðru kórónuveiruprófi. Per MARCA, Cristiano Ronaldo has tested positive for COVID-19 for a second time and will be forced to miss Juventus' Champions League match against FC Barcelona next week. pic.twitter.com/etf4URBwlm— International Champions Cup (@IntChampionsCup) October 22, 2020 Margir eru búnir að bíða eftir einvíginu á milli Lionel Messi og Cristiano Ronaldo sem hafa ekki spilað í sömu deild síðan Ronaldo fór til Ítalíu haustið 2018. Nú er bara að vonast til þess að þeir geti báðir spilað seinni leikinn sem fer fram 8. desember. Ronaldo greindist með COVDI-19 í landsleikjaglugganum og missti af þeim sökum bæði af leik með portúgalska landsliðinu sem og síðustu leikjum með Juventus í bæði deild og Meistaradeild. Ronaldo er ekki að sýna nein einkenni en fékk jákvæða niðurstöðu úr öðru prófi og það kallar á meiri fjarveru frá liði sínu. Cristiano Ronaldo hefur verið í sóttkví heima hjá sér á Ítalíu og hefur sýnt myndir af sér að æfa einn á samfélagsmiðlum. Ronaldo verður að vera áfram í einangrun en hann má ekki koma nálægt æfingasvæði Juventus á meðan hann getur smitað félaga sína. Meistaradeild Evrópu Ítalski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Gary sem stal jólunum Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn City ætlar að kaupa í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sjá meira
Lionel Messi og Cristiano Ronaldo munu ekki spila móti hvor öðrum í Meistaradeildinni á miðvikudaginn kemur þegar lið þeirra Juventus og Barcelona mætast. Juventus og Barcelona unnu bæði leik sínn í þessari viku. Cristiano Ronaldo er ennþá með kórónuveiruna og missir því af næstu leikjum Juventus. Spænska stórblaðið Marca segir frá því að Portúgalinn hafi fengið jákvæða niðurstöðu úr öðru kórónuveiruprófi. Per MARCA, Cristiano Ronaldo has tested positive for COVID-19 for a second time and will be forced to miss Juventus' Champions League match against FC Barcelona next week. pic.twitter.com/etf4URBwlm— International Champions Cup (@IntChampionsCup) October 22, 2020 Margir eru búnir að bíða eftir einvíginu á milli Lionel Messi og Cristiano Ronaldo sem hafa ekki spilað í sömu deild síðan Ronaldo fór til Ítalíu haustið 2018. Nú er bara að vonast til þess að þeir geti báðir spilað seinni leikinn sem fer fram 8. desember. Ronaldo greindist með COVDI-19 í landsleikjaglugganum og missti af þeim sökum bæði af leik með portúgalska landsliðinu sem og síðustu leikjum með Juventus í bæði deild og Meistaradeild. Ronaldo er ekki að sýna nein einkenni en fékk jákvæða niðurstöðu úr öðru prófi og það kallar á meiri fjarveru frá liði sínu. Cristiano Ronaldo hefur verið í sóttkví heima hjá sér á Ítalíu og hefur sýnt myndir af sér að æfa einn á samfélagsmiðlum. Ronaldo verður að vera áfram í einangrun en hann má ekki koma nálægt æfingasvæði Juventus á meðan hann getur smitað félaga sína.
Meistaradeild Evrópu Ítalski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Gary sem stal jólunum Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn City ætlar að kaupa í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sjá meira