Utanríkisráðherra Belgíu á gjörgæslu vegna Covid-19 Atli Ísleifsson skrifar 22. október 2020 14:30 Sophie Wilmes gegnir nú embætti utanríkisráðherra Belgíu, eftir að hafa leitt starfsstjórn mánuðina þar á undan. EPA Sophie Wilmes, utanríkisráðherra Belgíu og fyrrverandi forsætisráðherra, liggur nú á gjörgæslu á sjúkrahúsi í úthverfi Brussel, um viku eftir að hún greindist með kórónuveirusmit. Ástand Wilmes, sem lét af embætti forsætisráðherra í byrjun mánaðar, er sagt vera eftir atvikum gott og segir starfslið hennar að hún sé með meðvitund. Elke Pattyn, talsmaður utanríkisráðuneytis landsins, segir að ekki sé ástæða til að hafa áhyggjur af ástandi hinnar 45 ára Wilmes. Wilmes leiddi Belgíu í gegnum fyrri bylgju heimsfaraldursins en lét af embætti í byrjun mánaðar þegar samkomulag náðist um nýja samsteypustjórn í landinu. Alexander de Croo tók þá við embætti forsætisráðherra af Wilmes. Wilmes greindi frá því á laugardaginn að hún hafi greinst smituð af kórónuveirunni, fáeinum dögum eftir að hafa átt fund með evrópskum starfsbræðrum og -systrum sínum í Lúxemborg. Utanríkisráðherra Austurríkis greindi sömuleiðis frá því fyrr í vikunni að hann hafi greinst með Covid-19. Belgíski utanríkisráðherrann sagðist þó telja að hún hafi smitast af einhverjum í fjölskyldu sinni, sé tillit tekið til þeirra varúðarráðstafana sem gripið var til á fundi utanríkisráðherranna. Belgía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Ná saman um nýja stjórn um 500 dögum eftir kosningar Samkomulag hefur náðst um myndun nýrrar sjö flokka stjórnar í Belgíu, nærri fimm hundruð dögum eða sextán mánuðum eftir að þingkosningar fóru fram í landinu. 30. september 2020 10:37 Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax Sjá meira
Sophie Wilmes, utanríkisráðherra Belgíu og fyrrverandi forsætisráðherra, liggur nú á gjörgæslu á sjúkrahúsi í úthverfi Brussel, um viku eftir að hún greindist með kórónuveirusmit. Ástand Wilmes, sem lét af embætti forsætisráðherra í byrjun mánaðar, er sagt vera eftir atvikum gott og segir starfslið hennar að hún sé með meðvitund. Elke Pattyn, talsmaður utanríkisráðuneytis landsins, segir að ekki sé ástæða til að hafa áhyggjur af ástandi hinnar 45 ára Wilmes. Wilmes leiddi Belgíu í gegnum fyrri bylgju heimsfaraldursins en lét af embætti í byrjun mánaðar þegar samkomulag náðist um nýja samsteypustjórn í landinu. Alexander de Croo tók þá við embætti forsætisráðherra af Wilmes. Wilmes greindi frá því á laugardaginn að hún hafi greinst smituð af kórónuveirunni, fáeinum dögum eftir að hafa átt fund með evrópskum starfsbræðrum og -systrum sínum í Lúxemborg. Utanríkisráðherra Austurríkis greindi sömuleiðis frá því fyrr í vikunni að hann hafi greinst með Covid-19. Belgíski utanríkisráðherrann sagðist þó telja að hún hafi smitast af einhverjum í fjölskyldu sinni, sé tillit tekið til þeirra varúðarráðstafana sem gripið var til á fundi utanríkisráðherranna.
Belgía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Ná saman um nýja stjórn um 500 dögum eftir kosningar Samkomulag hefur náðst um myndun nýrrar sjö flokka stjórnar í Belgíu, nærri fimm hundruð dögum eða sextán mánuðum eftir að þingkosningar fóru fram í landinu. 30. september 2020 10:37 Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax Sjá meira
Ná saman um nýja stjórn um 500 dögum eftir kosningar Samkomulag hefur náðst um myndun nýrrar sjö flokka stjórnar í Belgíu, nærri fimm hundruð dögum eða sextán mánuðum eftir að þingkosningar fóru fram í landinu. 30. september 2020 10:37