Börn og starfsmenn á leikskólanum Fífuborg í sóttkví Kjartan Kjartansson skrifar 25. október 2020 10:32 Þetta er í annað skiptið í þessum mánuði sem kórónuveirusmit greinist hjá starfsmanni leikskólans Fífuborgar í Grafarvogi. Reykjavíkurborg Fimmtán börn og að minnsta kosti fjórir starfsmenn á Ljósheimadeild í leikskólanum Fífuborg í Grafarvogi verða í sóttkví út vikuna eftir að starfsmaður þar greindist smitaður í gær. Þetta er í annað skipti sem kórónuveirusmit kemur upp á leikskólanum í þessum mánuði. Helga Sigurðarsdóttir, leikskólastjóri Fífuborgar, staðfestir við Vísi að börnin og starfsfólkið verði í sóttkví út þessa viku. Verið sé að skoða hvort senda þurfi þrjá aðra starfsmenn í sóttkví sem deildu kaffistofu með þeim sem greindist smitaður á föstudag. Smitið hafi átt sér stað utan leikskólans. Hún segir að tekist hafi að halda góðri hólfun í starfsemi leikskólans þannig að aðrar deildir geta haldið áfram starfsemi þar sem ekki hafi verið gerð krafa um að aðrir færu í úrvinnslusóttkví. Í tölvupósti til foreldra í morgun segir að hópurinn fari líklega í sýnatöku á föstudag. Foreldrar barnanna þurfa ekki að fara í sóttkví nema annað sé tekið fram. Smitið nú segir hún ótengt öðrum starfsmanni sem greindist smitaður af veirunni fyrir tveimur vikum. Þá þurftu um þrjátíu börn á aldrinum þriggja til sex ára og níu starfsmenn að fara í sóttkví. Tvær deildir þurftu að fara í úrvinnslusóttkví. „Þetta er alveg ferlegt. Það er erfitt að halda úti skólastarfi svona,“ segir Helga. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Reykjavík Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Sjá meira
Fimmtán börn og að minnsta kosti fjórir starfsmenn á Ljósheimadeild í leikskólanum Fífuborg í Grafarvogi verða í sóttkví út vikuna eftir að starfsmaður þar greindist smitaður í gær. Þetta er í annað skipti sem kórónuveirusmit kemur upp á leikskólanum í þessum mánuði. Helga Sigurðarsdóttir, leikskólastjóri Fífuborgar, staðfestir við Vísi að börnin og starfsfólkið verði í sóttkví út þessa viku. Verið sé að skoða hvort senda þurfi þrjá aðra starfsmenn í sóttkví sem deildu kaffistofu með þeim sem greindist smitaður á föstudag. Smitið hafi átt sér stað utan leikskólans. Hún segir að tekist hafi að halda góðri hólfun í starfsemi leikskólans þannig að aðrar deildir geta haldið áfram starfsemi þar sem ekki hafi verið gerð krafa um að aðrir færu í úrvinnslusóttkví. Í tölvupósti til foreldra í morgun segir að hópurinn fari líklega í sýnatöku á föstudag. Foreldrar barnanna þurfa ekki að fara í sóttkví nema annað sé tekið fram. Smitið nú segir hún ótengt öðrum starfsmanni sem greindist smitaður af veirunni fyrir tveimur vikum. Þá þurftu um þrjátíu börn á aldrinum þriggja til sex ára og níu starfsmenn að fara í sóttkví. Tvær deildir þurftu að fara í úrvinnslusóttkví. „Þetta er alveg ferlegt. Það er erfitt að halda úti skólastarfi svona,“ segir Helga.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Reykjavík Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Sjá meira