Hafa rakið 77 smit til hópsýkingar á Landakoti Vésteinn Örn Pétursson skrifar 25. október 2020 15:19 Már Kristjánsson er yfirlæknir smitsjúkdómadeildar Landspítalans. Vísir/Vilhelm Alls hafa 49 skjólstæðingar Landakots, Reykjalundar og Sólvalla á Eyrarbakka greinst með Covid-19 í kjölfar hópsýkingar á Landakoti. Þá hafa 28 starfsmenn greinst. Því hafa 77 smit verið rakin til hópsýkingarinnar á Landakoti. Talið er líklegt að starfsfólk hafi borið kórónuveiruna inn á Landakot í kring um 12. október. Þetta kom fram í máli Más Kristjánssonar, yfirlæknis smitsjúkdóma á Landspítalanum, á blaðamannafundi vegna þess að Landspítalinn hefur verið færður á neyðarstig í fyrsta sinn frá upphafi faraldursins. Alls eru 52 sjúklingar með Covid-19 á spítalanum, þar af 20 á Landakoti. Þá eru 25 aðrir sjúklingar Landspítalans í sóttkví og 250 starfsmenn. „Þetta setur þungar kvaðir á okkar viðkvæma kerfi. Við erum ekki bjargarlaus, við höfum úr mörgum björgum að spila ennþá,“ sagði Már og bætti við að nóg væri til af hlífðarbúnaði og lyfjum á spítalanum. Hann segir skoðun Landspítalans hafa leitt í ljós að smit hafi líklega borist inn á Landakot um miðjan október. „Í aðdraganda þess að smitið er greint hefur skoðun okkar leitt í ljós að í kring um 12. október hafi starfsmenn borið smit inn á Landakot, og það sé í rauninni orsök þessa,“ segir Már. Það þýði að einstaklingar sem útskrifuðust af Landakoti frá 12. október geti hafa borið smit á aðrar heilbrigðisstofnanir. Hér má fylgjast með fundinum. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Hópsýking á Landakoti Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Innlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Innlent Fleiri fréttir Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Sjá meira
Alls hafa 49 skjólstæðingar Landakots, Reykjalundar og Sólvalla á Eyrarbakka greinst með Covid-19 í kjölfar hópsýkingar á Landakoti. Þá hafa 28 starfsmenn greinst. Því hafa 77 smit verið rakin til hópsýkingarinnar á Landakoti. Talið er líklegt að starfsfólk hafi borið kórónuveiruna inn á Landakot í kring um 12. október. Þetta kom fram í máli Más Kristjánssonar, yfirlæknis smitsjúkdóma á Landspítalanum, á blaðamannafundi vegna þess að Landspítalinn hefur verið færður á neyðarstig í fyrsta sinn frá upphafi faraldursins. Alls eru 52 sjúklingar með Covid-19 á spítalanum, þar af 20 á Landakoti. Þá eru 25 aðrir sjúklingar Landspítalans í sóttkví og 250 starfsmenn. „Þetta setur þungar kvaðir á okkar viðkvæma kerfi. Við erum ekki bjargarlaus, við höfum úr mörgum björgum að spila ennþá,“ sagði Már og bætti við að nóg væri til af hlífðarbúnaði og lyfjum á spítalanum. Hann segir skoðun Landspítalans hafa leitt í ljós að smit hafi líklega borist inn á Landakot um miðjan október. „Í aðdraganda þess að smitið er greint hefur skoðun okkar leitt í ljós að í kring um 12. október hafi starfsmenn borið smit inn á Landakot, og það sé í rauninni orsök þessa,“ segir Már. Það þýði að einstaklingar sem útskrifuðust af Landakoti frá 12. október geti hafa borið smit á aðrar heilbrigðisstofnanir. Hér má fylgjast með fundinum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Hópsýking á Landakoti Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Innlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Innlent Fleiri fréttir Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Sjá meira