Katrín Tanja fékk sérstök aukaverðlaun heimsleikanna í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. október 2020 09:00 Katrín Tanja Davíðsdóttir á verðlaunapallinum í nótt. Skjámynd/Youtube Katrín Tanja Davíðsdóttir er einstök keppniskona og svo mögnuð að yfirmenn CrossFit leikanna ákváðu að verðlauna hana sérstaklega fyrir það að loknum heimsleikunum í CrossFit í nótt. Dave Castro, yfirmaður íþróttamála hjá CrossFit, tilkynnti það á Instagram síðu sinni í nótt að Katrín Tanja Davíðsdóttir hefði fengið sérstök aukaverðlaun fyrir frammistöðu sína um helgina. Katrín Tanja var valin „Spirit of the Games“ eða fyrir að vera sú sem var með besta keppnisandann á heimsleikunum í ár. Það má segja að hún hafi verið valin keppnismaður heimsleikanna í ár. Það má vissulega taka undir það að Katrín Tanja hafi heillað alla upp úr skónum með keppnishörku og drífandi framkomu. Hún kemur um fram allt fram að virðingu og með gleðina í fararbroddi. Í greininni sem Katrín vann sýndi hún einmitt svakalega andlegan styrk. Þá fengu keppendur að vita það þegar þeir héldu að þeir væru að koma í mark að þeir væru í raun bara hálfnaðir. Katrín stakka allar hinar stelpurnar af á seinni hringnum. Dave Castro vakti líka athygli á því að Katrín Tanja tók ekki af sér þyngingarvestið í gær fyrr en að allir voru búnir að klára sína grein. Hinir voru fljótir að losa sig við það. Hér fyrir neðan má sjá Castro tilkynna um þessa heiðursútnefningu Katrínar Tönju. View this post on Instagram Look at Katrin, Dave says. He nods towards the finish line of the final event, where the second fittest woman on Earth is standing with her coach waiting for the last person in the field to finish Atalanta . She s still wearing her vest, he observes to @nicole.carroll. He gestures around to all the other athletes, who have already taken them off. That s the way it s supposed to be, he says. You don t take your vest off until everyone is done . This small, mostly unnoticed detail is representative of the way @katrintanja carries herself all of the time, whether people are watching or not. Those qualities were recognized by the @crossfitgames during the award ceremony, where Katrin was named Spirit of the Games. : @christinedca A post shared by @ thedavecastro on Oct 25, 2020 at 5:56pm PDT „Sjáðu Katrínu,“ sagði Dave Castro og bendir á Katrínu Tönju þar sem hún stendur með þjálfara sínum Ben Bergeron að bíða eftir því að allir klári lokagreinina sem var rosalega krefjandi. „Hún er ennþá með vestið sitt,“ sagði Dave. Hann sér að allir aðrir eru búnir að taka sín vesti af sér. „Svona á þetta að vera. Þú tekur ekki vestið af þér fyrr en allir eru búnir,“ sagði Dave Castro. Hann notar þetta sem frábært dæmi um hvernig Katrín Tanja ber sig í keppni og kemur fram. „Þetta litla atriði, sem fæstir taka eftir, er gott dæmi um hvernig Katrín kemur alltaf fram hvort sem fólk er að horfa eða ekki. Þessi kostur hennar fer ekki fram hjá yfirmönnum heimsleikanna í CrossFit og þess vegna fékk Katrín aukaverðlaun þar sem hún var valin keppnismaður leikanna,“ skrifaði Dave Castro á Instagram síðu sína. CrossFit Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Körfubolti Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Fleiri fréttir „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Leik lokið: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Leik lokið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Málinu vísað frá og SA og SR spila um Íslandsmeistaratitilinn Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu „Það er algjört kjaftæði“ Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Lífsferill íþróttamannsins: Eldur kviknar „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir er einstök keppniskona og svo mögnuð að yfirmenn CrossFit leikanna ákváðu að verðlauna hana sérstaklega fyrir það að loknum heimsleikunum í CrossFit í nótt. Dave Castro, yfirmaður íþróttamála hjá CrossFit, tilkynnti það á Instagram síðu sinni í nótt að Katrín Tanja Davíðsdóttir hefði fengið sérstök aukaverðlaun fyrir frammistöðu sína um helgina. Katrín Tanja var valin „Spirit of the Games“ eða fyrir að vera sú sem var með besta keppnisandann á heimsleikunum í ár. Það má segja að hún hafi verið valin keppnismaður heimsleikanna í ár. Það má vissulega taka undir það að Katrín Tanja hafi heillað alla upp úr skónum með keppnishörku og drífandi framkomu. Hún kemur um fram allt fram að virðingu og með gleðina í fararbroddi. Í greininni sem Katrín vann sýndi hún einmitt svakalega andlegan styrk. Þá fengu keppendur að vita það þegar þeir héldu að þeir væru að koma í mark að þeir væru í raun bara hálfnaðir. Katrín stakka allar hinar stelpurnar af á seinni hringnum. Dave Castro vakti líka athygli á því að Katrín Tanja tók ekki af sér þyngingarvestið í gær fyrr en að allir voru búnir að klára sína grein. Hinir voru fljótir að losa sig við það. Hér fyrir neðan má sjá Castro tilkynna um þessa heiðursútnefningu Katrínar Tönju. View this post on Instagram Look at Katrin, Dave says. He nods towards the finish line of the final event, where the second fittest woman on Earth is standing with her coach waiting for the last person in the field to finish Atalanta . She s still wearing her vest, he observes to @nicole.carroll. He gestures around to all the other athletes, who have already taken them off. That s the way it s supposed to be, he says. You don t take your vest off until everyone is done . This small, mostly unnoticed detail is representative of the way @katrintanja carries herself all of the time, whether people are watching or not. Those qualities were recognized by the @crossfitgames during the award ceremony, where Katrin was named Spirit of the Games. : @christinedca A post shared by @ thedavecastro on Oct 25, 2020 at 5:56pm PDT „Sjáðu Katrínu,“ sagði Dave Castro og bendir á Katrínu Tönju þar sem hún stendur með þjálfara sínum Ben Bergeron að bíða eftir því að allir klári lokagreinina sem var rosalega krefjandi. „Hún er ennþá með vestið sitt,“ sagði Dave. Hann sér að allir aðrir eru búnir að taka sín vesti af sér. „Svona á þetta að vera. Þú tekur ekki vestið af þér fyrr en allir eru búnir,“ sagði Dave Castro. Hann notar þetta sem frábært dæmi um hvernig Katrín Tanja ber sig í keppni og kemur fram. „Þetta litla atriði, sem fæstir taka eftir, er gott dæmi um hvernig Katrín kemur alltaf fram hvort sem fólk er að horfa eða ekki. Þessi kostur hennar fer ekki fram hjá yfirmönnum heimsleikanna í CrossFit og þess vegna fékk Katrín aukaverðlaun þar sem hún var valin keppnismaður leikanna,“ skrifaði Dave Castro á Instagram síðu sína.
CrossFit Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Körfubolti Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Fleiri fréttir „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Leik lokið: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Leik lokið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Málinu vísað frá og SA og SR spila um Íslandsmeistaratitilinn Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu „Það er algjört kjaftæði“ Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Lífsferill íþróttamannsins: Eldur kviknar „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Sjá meira
Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti
Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti