Tryggvi kominn á toppinn í allri ACB deildinnni í tveimur tölfræðiþáttum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. október 2020 14:00 Tryggvi Snær Hlinason í leik með Casademont Zaragoza í Evrópukeppninni í vetur. EPA-EFE/Wojtek Jargilo Íslenski miðherjinn Tryggvi Snær Hlinason er með bestu skotnýtinguna í fyrstu sjö umferðunum í spænsku ACB-deildinni í körfubolta. Tryggvi Snær Hlinason skoraði 11 stig og nýtti öll fimm skotin sín á móti Valencia um helgina en Casademont Zaragoza varð reyndar að sætta sig við níu stiga tap á móti Martin Hermannssyni og félögum. Tryggvi Snær Hlinason hækkaði þar með skotnýtinguna sína á tímabilinu upp í 83,7 prósent og þar með komst hann í efsta sætið yfur bestu skotnýtinguna í deildinni. @RodSanMi00 asiste a Tryggvi Hlinason para que castigue con su . ¡Esta es la "Conexión @Embou_MasMovil" de la séptima jornada!#VBCCZA #LigaEndesa | #MásUnidosQueNunca pic.twitter.com/JsLFwHPIkh— Casademont Zaragoza (@CasademontZGZ) October 26, 2020 Tryggvi hefur nýtt öll tíu skotin sín í síðustu tveimur leikjum Zaragoza liðsins í spænsku deildinni. Hann hefur enn fremur nýtt 17 af 18 skotum sínum í síðustu fjórum leikjum eða 94 prósent skotanna. Af þessum 36 körfum sem Tryggvi hefur skorað til þess í deildinni á tímabilinu hafa átján þeirra, eða helmingur, komið með troðslum. Tryggvi er áfram sá leikmaður sem hefur troðið boltanum oftast í körfuna í ACB í vetur. Tryggvi hefur skorað tíu stig eða meira í öllum sjö deildarleikjum tímabilsins og er með 11,7 stig og 7,0 fráköst að meðaltali á 21,3 mínútum í leik. Tryggvi er inn á topp tíu í fráköstum (7,0 - 4. sæti) og framlagi (17,3 í leik - 9. sæti) og þá deilir hann tíunda sæti í vörðum skotum. Doble ración en el "Jugadón @AnaganSeguros", gracias a la magia de @LukaRupnik5 #VBCCZA #LigaEndesa | #MásUnidosQueNunca pic.twitter.com/pEkUmwvBWJ— Casademont Zaragoza (@CasademontZGZ) October 26, 2020 Spænski körfuboltinn Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Ísland mætir Kósovó í afar sérstöku umspili Fótbolti Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sport Fleiri fréttir „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Sjá meira
Íslenski miðherjinn Tryggvi Snær Hlinason er með bestu skotnýtinguna í fyrstu sjö umferðunum í spænsku ACB-deildinni í körfubolta. Tryggvi Snær Hlinason skoraði 11 stig og nýtti öll fimm skotin sín á móti Valencia um helgina en Casademont Zaragoza varð reyndar að sætta sig við níu stiga tap á móti Martin Hermannssyni og félögum. Tryggvi Snær Hlinason hækkaði þar með skotnýtinguna sína á tímabilinu upp í 83,7 prósent og þar með komst hann í efsta sætið yfur bestu skotnýtinguna í deildinni. @RodSanMi00 asiste a Tryggvi Hlinason para que castigue con su . ¡Esta es la "Conexión @Embou_MasMovil" de la séptima jornada!#VBCCZA #LigaEndesa | #MásUnidosQueNunca pic.twitter.com/JsLFwHPIkh— Casademont Zaragoza (@CasademontZGZ) October 26, 2020 Tryggvi hefur nýtt öll tíu skotin sín í síðustu tveimur leikjum Zaragoza liðsins í spænsku deildinni. Hann hefur enn fremur nýtt 17 af 18 skotum sínum í síðustu fjórum leikjum eða 94 prósent skotanna. Af þessum 36 körfum sem Tryggvi hefur skorað til þess í deildinni á tímabilinu hafa átján þeirra, eða helmingur, komið með troðslum. Tryggvi er áfram sá leikmaður sem hefur troðið boltanum oftast í körfuna í ACB í vetur. Tryggvi hefur skorað tíu stig eða meira í öllum sjö deildarleikjum tímabilsins og er með 11,7 stig og 7,0 fráköst að meðaltali á 21,3 mínútum í leik. Tryggvi er inn á topp tíu í fráköstum (7,0 - 4. sæti) og framlagi (17,3 í leik - 9. sæti) og þá deilir hann tíunda sæti í vörðum skotum. Doble ración en el "Jugadón @AnaganSeguros", gracias a la magia de @LukaRupnik5 #VBCCZA #LigaEndesa | #MásUnidosQueNunca pic.twitter.com/pEkUmwvBWJ— Casademont Zaragoza (@CasademontZGZ) October 26, 2020
Spænski körfuboltinn Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Ísland mætir Kósovó í afar sérstöku umspili Fótbolti Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sport Fleiri fréttir „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Sjá meira