Fimmtungur þingmanna hefur fengið Covid-19 Samúel Karl Ólason skrifar 26. október 2020 13:46 Frá fundi Vladimir Pútíns og Víatéslav Volodín, forseta og forseta Dúmunnar. Forsetaembætti Rússlands Rúmlega fimmtungur rússneskra þingmanna hefur veikst eða er veikur af Covid-19. Þetta kom fram á fundi Víatéslav Volodín, forseta Dúmunnar, neðri deildar rússneska þingsins, og Vladimír Pútín, forseta Rússlands, sem forsetaembættið sagði frá í morgun. Nýsmituðum hefur fjölgað verulega í Rússlandi á undanförnum vikum og í dag var tilkynnt að 17.347 hefðu greinst smitaðir af nýju kórónuveirunni, sem veldur Covid-19, í gær. Sú tala hefur aldrei verið hærri. Í heildina hafa 1.531.224 smitast, samkvæmt opinberum tölum, og 26.269 dáið. Alls eru 38 þingmenn á sjúkrahúsi núna. Einn þeirra er á gjörgæslu og einn hefur dáið. Hann hét Vakha Agajev og var 67 ára gamall. Í heildina hefur 91 þingmaður veikst af Covid-19 í Rússlandi. 450 þingmenn sitja í Dúmunni og var gripið til sóttvarnaraðgerða þar í síðasta mánuði, samkvæmt frétt Moscow Times, eftir að á annan tug þingmanna greindust smitaðir. Volodín bað þá þingmenn sem þykja hvað viðkvæmastir að vinna að heiman. Minnst einn þingmaður hefur smitast þrátt fyrir að hafa fengið Sputnik-bóluefnið rússneska. Sá telur að hann hafi fengið lyfleysu. Volodín sagði að þrátt fyrir þessi smit og sóttvarnaraðgerðir væri Persónulegur fundur þeirra Pútín og Volodín hefur vakið athygli og þá sérstaklega fyrir þær sakir að Volodín hafði ekki sést á þingi í um tvær vikur. Þykir það styðja við fréttir um að Pútín, sem hefur einangrað sig fyrir utan Moskvu og takmarkað fundi sína með öðrum, hafi gert öllum sem hitti hann að fara í tveggja vikna sóttkví áður. Rússland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ástand mannsins mjög alvarlegt Innlent Fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Árásin á Kjalarnesi: Hinir handteknu allir á fimmtugsaldri Innlent Tveir alvarlega særðir eftir stunguárás á Kjalarnesi Innlent Fyrsta barn ársins 2025 komið í heiminn Innlent Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Erlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Árásarmaðurinn skotinn til bana Erlent „Ég lít á það sem skref í átt til jafnréttis“ Innlent „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Þetta orsakaði kuldabola sem herjaði á íbúa Nuuk Rannsaka flugflotann í kjölfar slyssins Uppskerubrestur og þungar horfur vegna veðurofsans Jimmy Carter látinn Sjö daga þjóðarsorg lýst yfir í Suður-Kóreu Urðu úti við leit að Stórfæti Smábarn einu skrefi frá því að falla fram af bjargi hjá eldgosi Olivia Hussey er látin Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Sjá meira
Rúmlega fimmtungur rússneskra þingmanna hefur veikst eða er veikur af Covid-19. Þetta kom fram á fundi Víatéslav Volodín, forseta Dúmunnar, neðri deildar rússneska þingsins, og Vladimír Pútín, forseta Rússlands, sem forsetaembættið sagði frá í morgun. Nýsmituðum hefur fjölgað verulega í Rússlandi á undanförnum vikum og í dag var tilkynnt að 17.347 hefðu greinst smitaðir af nýju kórónuveirunni, sem veldur Covid-19, í gær. Sú tala hefur aldrei verið hærri. Í heildina hafa 1.531.224 smitast, samkvæmt opinberum tölum, og 26.269 dáið. Alls eru 38 þingmenn á sjúkrahúsi núna. Einn þeirra er á gjörgæslu og einn hefur dáið. Hann hét Vakha Agajev og var 67 ára gamall. Í heildina hefur 91 þingmaður veikst af Covid-19 í Rússlandi. 450 þingmenn sitja í Dúmunni og var gripið til sóttvarnaraðgerða þar í síðasta mánuði, samkvæmt frétt Moscow Times, eftir að á annan tug þingmanna greindust smitaðir. Volodín bað þá þingmenn sem þykja hvað viðkvæmastir að vinna að heiman. Minnst einn þingmaður hefur smitast þrátt fyrir að hafa fengið Sputnik-bóluefnið rússneska. Sá telur að hann hafi fengið lyfleysu. Volodín sagði að þrátt fyrir þessi smit og sóttvarnaraðgerðir væri Persónulegur fundur þeirra Pútín og Volodín hefur vakið athygli og þá sérstaklega fyrir þær sakir að Volodín hafði ekki sést á þingi í um tvær vikur. Þykir það styðja við fréttir um að Pútín, sem hefur einangrað sig fyrir utan Moskvu og takmarkað fundi sína með öðrum, hafi gert öllum sem hitti hann að fara í tveggja vikna sóttkví áður.
Rússland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ástand mannsins mjög alvarlegt Innlent Fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Árásin á Kjalarnesi: Hinir handteknu allir á fimmtugsaldri Innlent Tveir alvarlega særðir eftir stunguárás á Kjalarnesi Innlent Fyrsta barn ársins 2025 komið í heiminn Innlent Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Erlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Árásarmaðurinn skotinn til bana Erlent „Ég lít á það sem skref í átt til jafnréttis“ Innlent „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Þetta orsakaði kuldabola sem herjaði á íbúa Nuuk Rannsaka flugflotann í kjölfar slyssins Uppskerubrestur og þungar horfur vegna veðurofsans Jimmy Carter látinn Sjö daga þjóðarsorg lýst yfir í Suður-Kóreu Urðu úti við leit að Stórfæti Smábarn einu skrefi frá því að falla fram af bjargi hjá eldgosi Olivia Hussey er látin Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Sjá meira