Ragnheiður fór óhefðbundna leið til að landa hlutverkinu í Vikings Stefán Árni Pálsson skrifar 27. október 2020 13:29 Ragnheiður Ragnarsdóttir lék alls í 18 þáttum í Vikings. vísir/vilhelm Ragnheiður Ragnarsdóttir er heldur betur mögnuð kona. Sunddrottning sem endaði á hvíta tjaldinu í heimsfrægu þáttunum Vikings þar sem hún fór með hlutverk Gunnhildar. Vikings eru þættir sem njóta vinsælda um allan heim og þurfti Ragnheiður að hafa mikið fyrir því að fá hlutverkið. „Ég byrjaði að horfa á þættina Vikings þegar Breki sonur minn fæddist árið 2013 og ég hugsa strax þá, ég ætla að verða drottning í þessum þáttum, ekkert eitthvað kannski þessum þáttum. Ég ætlaði mér að fara þangað og ég tók þetta í rauninni eins og Ólympíuleika,“ segir Ragnheiður og heldur áfram. „Þetta tók með fjögur ár, eins og Ólympíuleikar taka og ég var bara ákveðin. Ég var ekki með umboðsmann og ekki neitt og náði að klóra mig í gegnum allskonar. Ég spurði bara hinn og þennan og var ekkert að skammast mín. Svo kom að því að ég fann fólk sem þekkti fólk sem þekkti fólk og kom mér í samband við rithöfund þáttanna. Ég í rauninni sagði bara við hann, hæ ég er mætt. Ég sagðist vera íslensk og náði einhvern veginn að selja mig inn í þetta hlutverk,“ segir Ragnheiður sem passar einstaklega vel í hlutverk hennar í Vikings. Hún er hávaxinn enda er karakter hennar hærri en flestir karlmenn í þáttunum. Í þættinum hér að ofan ræðir Ragnheiður einnig um sundferilinn, leiklistina, Hollywood, Ólympíuleikana og þegar hún kynntist Kobe Bryant, fyrirsætuferilinn, tónlistina og margt fleira. Einkalífið Mest lesið Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Lífið Djörf á dreglinum Tíska og hönnun Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Lífið Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Hafnað í 33 ár og lítur á hverja höfnun sem hvatningu Menning Fleiri fréttir Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Sjá meira
Ragnheiður Ragnarsdóttir er heldur betur mögnuð kona. Sunddrottning sem endaði á hvíta tjaldinu í heimsfrægu þáttunum Vikings þar sem hún fór með hlutverk Gunnhildar. Vikings eru þættir sem njóta vinsælda um allan heim og þurfti Ragnheiður að hafa mikið fyrir því að fá hlutverkið. „Ég byrjaði að horfa á þættina Vikings þegar Breki sonur minn fæddist árið 2013 og ég hugsa strax þá, ég ætla að verða drottning í þessum þáttum, ekkert eitthvað kannski þessum þáttum. Ég ætlaði mér að fara þangað og ég tók þetta í rauninni eins og Ólympíuleika,“ segir Ragnheiður og heldur áfram. „Þetta tók með fjögur ár, eins og Ólympíuleikar taka og ég var bara ákveðin. Ég var ekki með umboðsmann og ekki neitt og náði að klóra mig í gegnum allskonar. Ég spurði bara hinn og þennan og var ekkert að skammast mín. Svo kom að því að ég fann fólk sem þekkti fólk sem þekkti fólk og kom mér í samband við rithöfund þáttanna. Ég í rauninni sagði bara við hann, hæ ég er mætt. Ég sagðist vera íslensk og náði einhvern veginn að selja mig inn í þetta hlutverk,“ segir Ragnheiður sem passar einstaklega vel í hlutverk hennar í Vikings. Hún er hávaxinn enda er karakter hennar hærri en flestir karlmenn í þáttunum. Í þættinum hér að ofan ræðir Ragnheiður einnig um sundferilinn, leiklistina, Hollywood, Ólympíuleikana og þegar hún kynntist Kobe Bryant, fyrirsætuferilinn, tónlistina og margt fleira.
Einkalífið Mest lesið Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Lífið Djörf á dreglinum Tíska og hönnun Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Lífið Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Hafnað í 33 ár og lítur á hverja höfnun sem hvatningu Menning Fleiri fréttir Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Sjá meira