Reyna að stöðva landnám asísku risageitunganna í Washington Atli Ísleifsson skrifar 28. október 2020 07:50 Asíski risageitungurinn er mjög ágeng tegund sem getur eyðilagt heilu býflugnabúin á innan við klukkustund. AP Asíski risageitungurinn hefur nú fundið sér leið alla leið til Bandaríkjanna og hafa fulltrúar yfirvalda í Washington-ríki á vesturströnd landsins unnið að því síðustu daga að eyða dýrunum með aðstoð gildra, ryksuga og staðfestningartækja. Er þetta gert fyrst og fremst til að vernda hunangsbý landsins. Þetta er í fyrsta sinn sem asískir risageitungar (Vespa mandarinia) nema land í Bandaríkjunum og hafa komið upp búi svo vitað sé. Um leið og ábendingar komu inn á borð landbúnaðaryfirvalda í Washington-ríki um asíska risageitunga var hafist handa við að leggja fyrir þá gildrur. Þegar búið var að ná þremur geitungum lifandi var litlum staðsetningarbúnaði komið fyrir á þeim og þeim sleppt lausum. Þannig var hægt að finna bú þeirra. Asíski risageitungurinn er mjög ágeng tegund sem getur eyðilagt heilu býflugnabúin á innan við klukkustund. Alls er nú búið að ná 98 risageitungum hið minnsta og hafa þeir verið sendir til rannsóknar. Tegundin er langalgengust í fjalllendi Japans, en hefur þó dreift sér víða.AP Á vef Vísindavefs Háskóla Íslands segir að náttúruleg heimkynni asíska risageitungsins séu á heittempruðum svæðum í austurhluta Asíu, nánar tiltekið í Japan, Kína, í Prímorskí-héraði Rússlands og á Kóreuskaga. Auk þess teygi hann útbreiðslu sína suðvestur eftir Asíu, inn í þétta skóga Indókína og Taívan. Tegundin er þó langalgengust í fjalllendi Japans. Dýr Bandaríkin Skordýr Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Sjá meira
Asíski risageitungurinn hefur nú fundið sér leið alla leið til Bandaríkjanna og hafa fulltrúar yfirvalda í Washington-ríki á vesturströnd landsins unnið að því síðustu daga að eyða dýrunum með aðstoð gildra, ryksuga og staðfestningartækja. Er þetta gert fyrst og fremst til að vernda hunangsbý landsins. Þetta er í fyrsta sinn sem asískir risageitungar (Vespa mandarinia) nema land í Bandaríkjunum og hafa komið upp búi svo vitað sé. Um leið og ábendingar komu inn á borð landbúnaðaryfirvalda í Washington-ríki um asíska risageitunga var hafist handa við að leggja fyrir þá gildrur. Þegar búið var að ná þremur geitungum lifandi var litlum staðsetningarbúnaði komið fyrir á þeim og þeim sleppt lausum. Þannig var hægt að finna bú þeirra. Asíski risageitungurinn er mjög ágeng tegund sem getur eyðilagt heilu býflugnabúin á innan við klukkustund. Alls er nú búið að ná 98 risageitungum hið minnsta og hafa þeir verið sendir til rannsóknar. Tegundin er langalgengust í fjalllendi Japans, en hefur þó dreift sér víða.AP Á vef Vísindavefs Háskóla Íslands segir að náttúruleg heimkynni asíska risageitungsins séu á heittempruðum svæðum í austurhluta Asíu, nánar tiltekið í Japan, Kína, í Prímorskí-héraði Rússlands og á Kóreuskaga. Auk þess teygi hann útbreiðslu sína suðvestur eftir Asíu, inn í þétta skóga Indókína og Taívan. Tegundin er þó langalgengust í fjalllendi Japans.
Dýr Bandaríkin Skordýr Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Sjá meira