Ákærður fyrir sjö kynferðisbrot til viðbótar Atli Ísleifsson skrifar 29. október 2020 08:41 Ron Jeremy. Getty Bandaríski klámmyndaleikarinn Ron Jeremy hefur verið ákærður fyrir sjö kynferðisbrot til viðbótar. Hann neitar sök í málunum. Nýju ákæruliðirnir þýða að Jeremy er nú ákærður fyrir samtals 35 kynferðisbrot, þar af ellefu nauðganir og mikinn fjölda annarra kynferðisbrota, en brotin eiga að hafa beinst gegn samtals 23 konum. Hinn 67 ára Jeremy hefur verið eitt stærsta nafnið í heimi klámmynda, en hann var fyrst ákærður í júní síðastliðinn fyrir þrjár nauðganir og röð annarra kynferðisbrota sem eiga að hafa átt sér stað á árunum 2014 til 2019. Eftir að hann var ákærður fjölgaði í þeim hópi kvenna sem sökuðu Jeremy um að hafa beitt sér ofbeldi og í ágúst hafði meinum brotum fjölgað um tuttugu. Erlendir fjölmiðlar segja að Jeremy eigi nú yfir höfði sér allt að 330 ára fangelsi, verði hann fundinn sekur í öllum málunum. Meint brot ná yfir 24 ára tímabil, frá árinu 1996 og til 2020, og voru fórnarlömbin á aldrinum fimmtán til 54 þegar meint brot áttu sér stað. Jeremy hefur leikið í á þriðja þúsund klámmynda, en ferill hans hófst á áttunda áratugnum. Bandaríkin Tengdar fréttir Fleiri ákærur á hendur Ron Jeremy Klámmyndaleikarinn Ron Jeremy hefur verið ákærður fyrir kynferðisbrot gegn 13 konum og stúlkum. 31. ágúst 2020 23:41 Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Fleiri fréttir Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Sjá meira
Bandaríski klámmyndaleikarinn Ron Jeremy hefur verið ákærður fyrir sjö kynferðisbrot til viðbótar. Hann neitar sök í málunum. Nýju ákæruliðirnir þýða að Jeremy er nú ákærður fyrir samtals 35 kynferðisbrot, þar af ellefu nauðganir og mikinn fjölda annarra kynferðisbrota, en brotin eiga að hafa beinst gegn samtals 23 konum. Hinn 67 ára Jeremy hefur verið eitt stærsta nafnið í heimi klámmynda, en hann var fyrst ákærður í júní síðastliðinn fyrir þrjár nauðganir og röð annarra kynferðisbrota sem eiga að hafa átt sér stað á árunum 2014 til 2019. Eftir að hann var ákærður fjölgaði í þeim hópi kvenna sem sökuðu Jeremy um að hafa beitt sér ofbeldi og í ágúst hafði meinum brotum fjölgað um tuttugu. Erlendir fjölmiðlar segja að Jeremy eigi nú yfir höfði sér allt að 330 ára fangelsi, verði hann fundinn sekur í öllum málunum. Meint brot ná yfir 24 ára tímabil, frá árinu 1996 og til 2020, og voru fórnarlömbin á aldrinum fimmtán til 54 þegar meint brot áttu sér stað. Jeremy hefur leikið í á þriðja þúsund klámmynda, en ferill hans hófst á áttunda áratugnum.
Bandaríkin Tengdar fréttir Fleiri ákærur á hendur Ron Jeremy Klámmyndaleikarinn Ron Jeremy hefur verið ákærður fyrir kynferðisbrot gegn 13 konum og stúlkum. 31. ágúst 2020 23:41 Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Fleiri fréttir Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Sjá meira
Fleiri ákærur á hendur Ron Jeremy Klámmyndaleikarinn Ron Jeremy hefur verið ákærður fyrir kynferðisbrot gegn 13 konum og stúlkum. 31. ágúst 2020 23:41