Öflugur skjálfti undan strönd Tyrklands Atli Ísleifsson skrifar 30. október 2020 12:27 Byggingar hafa eyðilagst í skjálftanum, meðal annars í Izmir. Getty Öflugur jarðskjálfti varð undan strönd Tyrklands nú um hádegisbil. Erlendir fjölmiðlar segja skjálftann hafa verið um 6,7 að stærð og hafi fundist vel fyrir honum einnig víða í Grikklandi. Á BBC segir að skjálftinn hafi mælst 7,0. USGS Tunç Soyer, borgarstjóri í Izmir, segir að tuttugu byggingar hið minnsta hafi eyðilagst í borginni og þá hafi flætt yfir einhverjar götur næst ströndinni. Sömuleiðis hafa einhverjar byggingar eyðilagst á grísku eynni Samos. Þá segir að vel hafi fundist fyrir skjálftanum í Istanbúl og Aþenu. Sömuleiðis á Krít. Enn hafa ekki borist fréttir af slösuðum, en skjálftinn varð klukkan 11:51 að íslenskum tíma eða 14:51 að staðartíma. Frá Izmir í dag.Getty Reuters segir frá því að upptök skjálftans hafi verið um sautján kílómetrum frá Izmir og á um sextán kílómetra dýpi. Mikill skjálfti reið yfir Izmir árið 1999 þar sem um 17 þúsund manns fórust. Buildings continue to collapse following large quake, video presumably recorded somewhere in Turkey. pic.twitter.com/XdyTUqQ38s— (@IntelDoge) October 30, 2020 zmir S ac k! pic.twitter.com/4dsq2QhDFk— Politic Türk (@politicturk) October 30, 2020 HAPPENING NOW - The water is receding in #Izmir #Turkeypic.twitter.com/V0ba3UStDk— Disclose.tv (@disclosetv) October 30, 2020 #UPDATE: Many houses/apartment blocks appear to have collapsed in Izmir, Turkey, following a Magnitude 6.9 earthquake pic.twitter.com/hAKqDWuMDO— ELINT News (@ELINTNews) October 30, 2020 zmir... pic.twitter.com/2Aq0ypQC6d— Turkish Market (@kamerknc) October 30, 2020 6.5-7 mag quake 15 min ago off Izmir, Turkey.Takr care, best wishespic.twitter.com/YxHSTlJEsR— avi scharf (@avischarf) October 30, 2020 Another one from Izmir, Seferihisar after the earthquake. Water from Aegean Sea floods Via @kamerknc pic.twitter.com/FXU4rUuevt— Rag p Soylu (@ragipsoylu) October 30, 2020 Tyrkland Grikkland Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira
Öflugur jarðskjálfti varð undan strönd Tyrklands nú um hádegisbil. Erlendir fjölmiðlar segja skjálftann hafa verið um 6,7 að stærð og hafi fundist vel fyrir honum einnig víða í Grikklandi. Á BBC segir að skjálftinn hafi mælst 7,0. USGS Tunç Soyer, borgarstjóri í Izmir, segir að tuttugu byggingar hið minnsta hafi eyðilagst í borginni og þá hafi flætt yfir einhverjar götur næst ströndinni. Sömuleiðis hafa einhverjar byggingar eyðilagst á grísku eynni Samos. Þá segir að vel hafi fundist fyrir skjálftanum í Istanbúl og Aþenu. Sömuleiðis á Krít. Enn hafa ekki borist fréttir af slösuðum, en skjálftinn varð klukkan 11:51 að íslenskum tíma eða 14:51 að staðartíma. Frá Izmir í dag.Getty Reuters segir frá því að upptök skjálftans hafi verið um sautján kílómetrum frá Izmir og á um sextán kílómetra dýpi. Mikill skjálfti reið yfir Izmir árið 1999 þar sem um 17 þúsund manns fórust. Buildings continue to collapse following large quake, video presumably recorded somewhere in Turkey. pic.twitter.com/XdyTUqQ38s— (@IntelDoge) October 30, 2020 zmir S ac k! pic.twitter.com/4dsq2QhDFk— Politic Türk (@politicturk) October 30, 2020 HAPPENING NOW - The water is receding in #Izmir #Turkeypic.twitter.com/V0ba3UStDk— Disclose.tv (@disclosetv) October 30, 2020 #UPDATE: Many houses/apartment blocks appear to have collapsed in Izmir, Turkey, following a Magnitude 6.9 earthquake pic.twitter.com/hAKqDWuMDO— ELINT News (@ELINTNews) October 30, 2020 zmir... pic.twitter.com/2Aq0ypQC6d— Turkish Market (@kamerknc) October 30, 2020 6.5-7 mag quake 15 min ago off Izmir, Turkey.Takr care, best wishespic.twitter.com/YxHSTlJEsR— avi scharf (@avischarf) October 30, 2020 Another one from Izmir, Seferihisar after the earthquake. Water from Aegean Sea floods Via @kamerknc pic.twitter.com/FXU4rUuevt— Rag p Soylu (@ragipsoylu) October 30, 2020
Tyrkland Grikkland Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira