Skemmdarverk á strætóskýlum algengt en sorglegt vandamál Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 31. október 2020 15:26 Biðskýli strætó við Nesveg á Seltjarnarnesi mölbrotið. mynd/Baldur Hrafnkell „Þetta er bara ótrúlega sorglegt og ótrúlega leiðinlegt og maður skilur ekki alveg hvað vakir fyrir þeim sem gera svona,“ segir Guðmundur Heiðar Helgason, upplýsingafulltrúi Strætó í samtali við Vísi. Vísar hann þar til þess hversu algengt það er að skemmdarverk séu unnin á strætóskýlum. Fréttastofu barst ábending um biðskýli við Nesveg gegnt Eiðistorgi á Seltjarnarnesi sem búið var að mölbrjóta. Glerbrot lágu yfir gagnstíginn og torvelduðu þannig för gangandi vegfarenda. Guðmundur segir skemmdarverk af þessum toga því miður allt of algeng. Það er að vísu ekki Strætó bs. sem annast rekstur biðskýlanna heldur er það annar aðili, fyrirtækið Billboard, sem á og rekur skýlin og í þau selur auglýsingar. Viðhald og kostnaður sem fellur til vegna skemmdarverka fellur því í hlut fyrirtækisins en ekki Strætó. „Alltaf þegar við fáum myndir af svona þá reynum við að koma ábendingum áleiðis til annað hvort borgarstafsmanna eða þá þessa rekstraraðila og hann sér um að skipta þessu út,“ segir Guðmundur. Strætó Seltjarnarnes Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
„Þetta er bara ótrúlega sorglegt og ótrúlega leiðinlegt og maður skilur ekki alveg hvað vakir fyrir þeim sem gera svona,“ segir Guðmundur Heiðar Helgason, upplýsingafulltrúi Strætó í samtali við Vísi. Vísar hann þar til þess hversu algengt það er að skemmdarverk séu unnin á strætóskýlum. Fréttastofu barst ábending um biðskýli við Nesveg gegnt Eiðistorgi á Seltjarnarnesi sem búið var að mölbrjóta. Glerbrot lágu yfir gagnstíginn og torvelduðu þannig för gangandi vegfarenda. Guðmundur segir skemmdarverk af þessum toga því miður allt of algeng. Það er að vísu ekki Strætó bs. sem annast rekstur biðskýlanna heldur er það annar aðili, fyrirtækið Billboard, sem á og rekur skýlin og í þau selur auglýsingar. Viðhald og kostnaður sem fellur til vegna skemmdarverka fellur því í hlut fyrirtækisins en ekki Strætó. „Alltaf þegar við fáum myndir af svona þá reynum við að koma ábendingum áleiðis til annað hvort borgarstafsmanna eða þá þessa rekstraraðila og hann sér um að skipta þessu út,“ segir Guðmundur.
Strætó Seltjarnarnes Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira