Pogba fengið á sig þrjú víti í síðustu sex leikjum í byrjunarliði Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. nóvember 2020 11:01 Paul Pogba brýtur á Héctor Bellerín í leik Manchester United og Arsenal. Í kjölfarið benti Mike Dean á vítapunktinn. getty/Stuart MacFarlane Paul Pogba fékk á sig vítaspyrnu þegar Manchester United laut í lægra haldi fyrir Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í gær, 0-1. Pierre-Emerick Aubameyang skoraði eina mark leiksins úr vítinu. Þetta var þriðja vítið sem Pogba fær á sig í síðustu sex leikjum sínum í byrjunarliði United í ensku úrvalsdeildinni. Andstæðingar United skoruðu úr þeim öllum. Í þessum sex leikjum hefur franski heimsmeistarinn aftur á móti ekki komið með beinum hætti að marki, hvorki skorað né gefið stoðsendingu. Pogba fékk á sig víti fyrir hendi í 1-1 jafntefli við West Ham í næstsíðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. Michail Antonio skoraði úr vítinu. Pogba fékk einnig á sig víti í 1-6 tapinu fyrir Tottenham fyrir mánuði sem Harry Kane skoraði úr. Pogba braut þá á Ben Davies. Frakkinn fékk svo aftur á sig víti þegar hann braut á Héctor Bellerín í leiknum í gær. Eftir leikinn baðst Pogba afsökunar á mistökum sínum, sagðist ekki vera góður að verjast í eigin vítateig og sagði að hann hefði kannski verið þreyttur þegar hann fékk á sig vítið. Það hefur ekki vantað vítin í leiki United í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Í sex deildarleikjum hefur United fengið á sig fjögur víti en fengið þrjú. United er í 15. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með sjö stig og hefur ekki enn unnið leik á heimavelli. Enski boltinn Tengdar fréttir „Kannski var ég þreyttur og þess vegna gerði ég þessi heimskulegu mistök“ Paul Pogba viðurkenndi mistök sín eftir leik Manchester United og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í gær. 2. nóvember 2020 08:31 Keane reiddi hátt til höggs: „Sá enga leiðtoga hjá United“ Roy Keane dró hvergi af í gagnrýni sinni á sitt gamla lið eftir tap þess fyrir Arsenal í gær. 2. nóvember 2020 07:31 Arsenal sótti loks sigur á Old Trafford Arsenal gerði sér lítið fyrir og lagði Manchester United 1-0 á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Markið skoraði Pierre-Emerick Aubameyang úr vítaspyrnu í síðari hálfleik. 1. nóvember 2020 18:30 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Fleiri fréttir Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Sjá meira
Paul Pogba fékk á sig vítaspyrnu þegar Manchester United laut í lægra haldi fyrir Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í gær, 0-1. Pierre-Emerick Aubameyang skoraði eina mark leiksins úr vítinu. Þetta var þriðja vítið sem Pogba fær á sig í síðustu sex leikjum sínum í byrjunarliði United í ensku úrvalsdeildinni. Andstæðingar United skoruðu úr þeim öllum. Í þessum sex leikjum hefur franski heimsmeistarinn aftur á móti ekki komið með beinum hætti að marki, hvorki skorað né gefið stoðsendingu. Pogba fékk á sig víti fyrir hendi í 1-1 jafntefli við West Ham í næstsíðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. Michail Antonio skoraði úr vítinu. Pogba fékk einnig á sig víti í 1-6 tapinu fyrir Tottenham fyrir mánuði sem Harry Kane skoraði úr. Pogba braut þá á Ben Davies. Frakkinn fékk svo aftur á sig víti þegar hann braut á Héctor Bellerín í leiknum í gær. Eftir leikinn baðst Pogba afsökunar á mistökum sínum, sagðist ekki vera góður að verjast í eigin vítateig og sagði að hann hefði kannski verið þreyttur þegar hann fékk á sig vítið. Það hefur ekki vantað vítin í leiki United í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Í sex deildarleikjum hefur United fengið á sig fjögur víti en fengið þrjú. United er í 15. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með sjö stig og hefur ekki enn unnið leik á heimavelli.
Enski boltinn Tengdar fréttir „Kannski var ég þreyttur og þess vegna gerði ég þessi heimskulegu mistök“ Paul Pogba viðurkenndi mistök sín eftir leik Manchester United og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í gær. 2. nóvember 2020 08:31 Keane reiddi hátt til höggs: „Sá enga leiðtoga hjá United“ Roy Keane dró hvergi af í gagnrýni sinni á sitt gamla lið eftir tap þess fyrir Arsenal í gær. 2. nóvember 2020 07:31 Arsenal sótti loks sigur á Old Trafford Arsenal gerði sér lítið fyrir og lagði Manchester United 1-0 á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Markið skoraði Pierre-Emerick Aubameyang úr vítaspyrnu í síðari hálfleik. 1. nóvember 2020 18:30 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Fleiri fréttir Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Sjá meira
„Kannski var ég þreyttur og þess vegna gerði ég þessi heimskulegu mistök“ Paul Pogba viðurkenndi mistök sín eftir leik Manchester United og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í gær. 2. nóvember 2020 08:31
Keane reiddi hátt til höggs: „Sá enga leiðtoga hjá United“ Roy Keane dró hvergi af í gagnrýni sinni á sitt gamla lið eftir tap þess fyrir Arsenal í gær. 2. nóvember 2020 07:31
Arsenal sótti loks sigur á Old Trafford Arsenal gerði sér lítið fyrir og lagði Manchester United 1-0 á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Markið skoraði Pierre-Emerick Aubameyang úr vítaspyrnu í síðari hálfleik. 1. nóvember 2020 18:30
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti