Bestu og efnilegustu leikmennirnir verða valdir þrátt fyrir óvenjulegt tímabil Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. nóvember 2020 13:31 Líklegt verður að teljast að besti leikmaður Pepsi Max-deildar kvenna komi úr röðum Íslandsmeistara Breiðabliks. vísir/hulda margrét Þótt ekki hafi verið hægt að klára Íslandsmótið í fótbolta verða bestu og efnilegustu leikmenn efstu deilda karla og kvenna verðlaunaðir eins og venjulega. Það eru leikmenn deildanna sem kjósa bestu og efnilegustu leikmennina. „Þetta verður valið með hefðbundnum hætti en það er ekki búið að stilla þessu upp,“ sagði Ómar Smárason, fjölmiðlafulltrúi KSÍ, í samtali við Vísi. Enn á eftir að kjósa og ekki liggur fyrir hvenær verðlaunin fyrir bestu og efnilegustu leikmennina verða veitt. KSÍ mun einnig verðlauna markahæstu leikmenn Pepsi Max-deildanna. Í Pepsi Max-deild karla var Steven Lennon, leikmaður FH, markahæstur með sautján mörk. Valsmaðurinn Patrick Pedersen (15 mörk) og Blikinn Thomas Mikkelsen (13 mörk) komu næstir. Í Pepsi Max-deild kvenna voru Blikarnir Agla María Albertsdóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir markahæstar með fjórtán mörk hvor. Elín Metta Jensen úr Val skoraði þrettán mörk. Í fyrra voru Óskar Örn Hauksson (KR) og Elín Metta valin bestu leikmenn Pepsi Max-deildanna. Finnur Tómas Pálmason (KR) og Hlín Eiríksdóttir (Val) voru valin efnilegust. Fjórum umferðum var ólokið í Pepsi Max-deild karla og tveimur í Pepsi Max-deild kvenna þegar Íslandsmótið var blásið af á föstudaginn. Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Keppni á Íslandsmótinu í knattspyrnu hætt Knattspyrnusamband Íslands greindi frá því nú rétt í þessu að keppni á Íslandsmótinu í knattspyrnu yrði hætt. Var þetta samþykkt á fundi sambandsins nú í dag. 30. október 2020 17:50 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sjá meira
Þótt ekki hafi verið hægt að klára Íslandsmótið í fótbolta verða bestu og efnilegustu leikmenn efstu deilda karla og kvenna verðlaunaðir eins og venjulega. Það eru leikmenn deildanna sem kjósa bestu og efnilegustu leikmennina. „Þetta verður valið með hefðbundnum hætti en það er ekki búið að stilla þessu upp,“ sagði Ómar Smárason, fjölmiðlafulltrúi KSÍ, í samtali við Vísi. Enn á eftir að kjósa og ekki liggur fyrir hvenær verðlaunin fyrir bestu og efnilegustu leikmennina verða veitt. KSÍ mun einnig verðlauna markahæstu leikmenn Pepsi Max-deildanna. Í Pepsi Max-deild karla var Steven Lennon, leikmaður FH, markahæstur með sautján mörk. Valsmaðurinn Patrick Pedersen (15 mörk) og Blikinn Thomas Mikkelsen (13 mörk) komu næstir. Í Pepsi Max-deild kvenna voru Blikarnir Agla María Albertsdóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir markahæstar með fjórtán mörk hvor. Elín Metta Jensen úr Val skoraði þrettán mörk. Í fyrra voru Óskar Örn Hauksson (KR) og Elín Metta valin bestu leikmenn Pepsi Max-deildanna. Finnur Tómas Pálmason (KR) og Hlín Eiríksdóttir (Val) voru valin efnilegust. Fjórum umferðum var ólokið í Pepsi Max-deild karla og tveimur í Pepsi Max-deild kvenna þegar Íslandsmótið var blásið af á föstudaginn.
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Keppni á Íslandsmótinu í knattspyrnu hætt Knattspyrnusamband Íslands greindi frá því nú rétt í þessu að keppni á Íslandsmótinu í knattspyrnu yrði hætt. Var þetta samþykkt á fundi sambandsins nú í dag. 30. október 2020 17:50 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sjá meira
Keppni á Íslandsmótinu í knattspyrnu hætt Knattspyrnusamband Íslands greindi frá því nú rétt í þessu að keppni á Íslandsmótinu í knattspyrnu yrði hætt. Var þetta samþykkt á fundi sambandsins nú í dag. 30. október 2020 17:50