Hákon Daði: Hjartað var á milljón Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. nóvember 2020 22:21 Hákon Daði Styrmisson nýtti óvænt tækifæri með íslenska landsliðinu í kvöld frábærlega. vísir/vilhelm Hákon Daði Styrmisson skoraði átta mörk úr átta skotum í sínum fyrsta keppnisleik með íslenska landsliðinu þegar það vann stórsigur á Litháen, 36-20, í kvöld. „Það sást kannski ekki inni á vellinum en hjartað var alveg á milljón. Þetta var ótrúlega erfitt fyrstu tíu mínúturnar en svo kom þetta. Það er geggjað að hitta á svona dag þar sem er nóg af færum,“ sagði Hákon við Henry Birgi Gunnarsson eftir leikinn í Laugardalshöllinni. Eyjamaðurinn skoraði úr fyrsta skotinu sínu í leiknum og leit ekki um öxl eftir það. „Þá fékk maður sjálfstraust og stressið fór af manni. Það er geggjað að spila með þessum leikmönnum, þeir geta allir losað boltann niður í hornið og maður þarf bara að nýta þau færi sem maður fær. Það eru bara forréttindi að fá að vera hérna. Að fá leik og njóta þess,“ sagði Hákon. Hann lék við hlið fyrirliðans Arons Pálmarssonar sem var duglegur að ræða við Eyjamanninn á meðan leiknum stóð. „Hann var bara að hjálpa mér, leiðbeina mér og skamma mig þegar þess þurfti,“ sagði Hákon. Hann dreymir um að komast í atvinnumennsku og frammistaðan í leiknum í kvöld hlýtur að hjálpa til við að sá draumur rætist. „Það er alltaf markmiðið. Glugginn kom núna og skipti máli að nýta hann sem best. En markmiðið er að reyna að komast langt í þessu og halda sætinu,“ sagði Hákon að lokum. EM 2022 í handbolta Tengdar fréttir Guðmundur: Slógum flest vopn úr höndum þeirra Landsliðsþjálfarinn var mjög sáttur með frammistöðu íslenska karlalandsliðsins í handbolta gegn því litháíska í kvöld. 4. nóvember 2020 22:00 Umfjöllun: Ísland - Litháen 36-20 | Leiðin á EM hófst með stórsigri Íslendingar rúlluðu yfir Litháa, 36-20, í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2022 í Laugardalshöllinni í kvöld. 4. nóvember 2020 21:20 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Fleiri fréttir Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Sjá meira
Hákon Daði Styrmisson skoraði átta mörk úr átta skotum í sínum fyrsta keppnisleik með íslenska landsliðinu þegar það vann stórsigur á Litháen, 36-20, í kvöld. „Það sást kannski ekki inni á vellinum en hjartað var alveg á milljón. Þetta var ótrúlega erfitt fyrstu tíu mínúturnar en svo kom þetta. Það er geggjað að hitta á svona dag þar sem er nóg af færum,“ sagði Hákon við Henry Birgi Gunnarsson eftir leikinn í Laugardalshöllinni. Eyjamaðurinn skoraði úr fyrsta skotinu sínu í leiknum og leit ekki um öxl eftir það. „Þá fékk maður sjálfstraust og stressið fór af manni. Það er geggjað að spila með þessum leikmönnum, þeir geta allir losað boltann niður í hornið og maður þarf bara að nýta þau færi sem maður fær. Það eru bara forréttindi að fá að vera hérna. Að fá leik og njóta þess,“ sagði Hákon. Hann lék við hlið fyrirliðans Arons Pálmarssonar sem var duglegur að ræða við Eyjamanninn á meðan leiknum stóð. „Hann var bara að hjálpa mér, leiðbeina mér og skamma mig þegar þess þurfti,“ sagði Hákon. Hann dreymir um að komast í atvinnumennsku og frammistaðan í leiknum í kvöld hlýtur að hjálpa til við að sá draumur rætist. „Það er alltaf markmiðið. Glugginn kom núna og skipti máli að nýta hann sem best. En markmiðið er að reyna að komast langt í þessu og halda sætinu,“ sagði Hákon að lokum.
EM 2022 í handbolta Tengdar fréttir Guðmundur: Slógum flest vopn úr höndum þeirra Landsliðsþjálfarinn var mjög sáttur með frammistöðu íslenska karlalandsliðsins í handbolta gegn því litháíska í kvöld. 4. nóvember 2020 22:00 Umfjöllun: Ísland - Litháen 36-20 | Leiðin á EM hófst með stórsigri Íslendingar rúlluðu yfir Litháa, 36-20, í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2022 í Laugardalshöllinni í kvöld. 4. nóvember 2020 21:20 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Fleiri fréttir Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Sjá meira
Guðmundur: Slógum flest vopn úr höndum þeirra Landsliðsþjálfarinn var mjög sáttur með frammistöðu íslenska karlalandsliðsins í handbolta gegn því litháíska í kvöld. 4. nóvember 2020 22:00
Umfjöllun: Ísland - Litháen 36-20 | Leiðin á EM hófst með stórsigri Íslendingar rúlluðu yfir Litháa, 36-20, í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2022 í Laugardalshöllinni í kvöld. 4. nóvember 2020 21:20