Stefnir í metfjölda nema við Háskóla Íslands Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 6. nóvember 2020 12:22 Jón Atli segir að reynt verði eftir bestu getu að taka á móti svo mörgum nemendum á næstu önn Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Tvöfalt fleiri hafa sótt um framhaldsnám við Háskóla Íslands en á sama tíma í fyrra og allt bendir til að nemendum fjölgi um fimmtung á vorönn. Háskóla Íslands barst metfjöldi umsókna í grunn- og framhaldsnám í vor eða hátt í 11.700 sem þýðir að metfjöldi leggur nú stund á nám við skólann, tæplega 15.000 manns. Nú hafa 1100 umsóknir borist í framhaldsnám á vormisseri en á sama tíma í fyrra voru þær 550 - og ekki útilokað að þeim muni fjölga enn frekar. Þá stefnir líka í fjölgun umsókna í grunnnám. Allt bendir nú til að met verði aftur slegið þegar nemendur verða hátt í sextán þúsund á vorönn. Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, segir skólann gera sitt allra besta til að taka á móti nemendunum. Starfsfólk og húsnæðiskostur ætti ekki að vera vandamál. „Það er nú þegar gríðarlega mikið álag á starfsfólki en við teljum að við höfum húsnæðið og munum vinna að því að gera þetta eins vel og hægt er,“ segir Jón Atli. Hann segist búast við því að fá stuðning stjórnvalda til þess að geta sinnt þessum nemendahópum. „Það er mikilvægt að stjórnvöld styðji þetta starf. Haldi áfram að tryggja það að háskólastarf sé stutt fjárhagslega svo háskólinn geti staðið að þessu.“ Skóla - og menntamál Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Innlent Fleiri fréttir Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Sjá meira
Tvöfalt fleiri hafa sótt um framhaldsnám við Háskóla Íslands en á sama tíma í fyrra og allt bendir til að nemendum fjölgi um fimmtung á vorönn. Háskóla Íslands barst metfjöldi umsókna í grunn- og framhaldsnám í vor eða hátt í 11.700 sem þýðir að metfjöldi leggur nú stund á nám við skólann, tæplega 15.000 manns. Nú hafa 1100 umsóknir borist í framhaldsnám á vormisseri en á sama tíma í fyrra voru þær 550 - og ekki útilokað að þeim muni fjölga enn frekar. Þá stefnir líka í fjölgun umsókna í grunnnám. Allt bendir nú til að met verði aftur slegið þegar nemendur verða hátt í sextán þúsund á vorönn. Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, segir skólann gera sitt allra besta til að taka á móti nemendunum. Starfsfólk og húsnæðiskostur ætti ekki að vera vandamál. „Það er nú þegar gríðarlega mikið álag á starfsfólki en við teljum að við höfum húsnæðið og munum vinna að því að gera þetta eins vel og hægt er,“ segir Jón Atli. Hann segist búast við því að fá stuðning stjórnvalda til þess að geta sinnt þessum nemendahópum. „Það er mikilvægt að stjórnvöld styðji þetta starf. Haldi áfram að tryggja það að háskólastarf sé stutt fjárhagslega svo háskólinn geti staðið að þessu.“
Skóla - og menntamál Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Innlent Fleiri fréttir Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Sjá meira