Mikael gaf ekki kost á sér í U21-landsliðið | Svona er hópurinn Anton Ingi Leifsson skrifar 6. nóvember 2020 17:28 Mikael Anderson á æfingu íslenska landsliðsins fyrir leikinn við England í byrjun síðasta mánaðar. VÍSIR/VILHELM Það er nóg um að vera hjá íslenskum landsliðum í nóvember og það er ekki bara A-landslið karla sem er í eldlínunni á næstu dögum því einnig á U21-árs landsliðið mikilvæga leiki framundan. Liðið spilar þrjá leiki í næstu viku. Gegn Ítalíu á Víkingsvelli 12. nóvember og svo útileiki gegn Írlandi (15. nóvember) og Armeníu (18. nóvember). Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen hafa valið hópinn fyrir komandi leiki. Mikil spenna er í riðlinum og hart barist um sæti í lokakeppni EM 2021. Ítalía er í efsta sæti með 16 stig eftir sjö leiki, Írland í öðru sæti með 16 stig eftir átta leiki, Svíþjóð í þriðja sæti með 15 stig eftir átta leiki og Ísland í fjórða sæti með 15 stig eftir sjö leiki. Mikael Anderson er ekki í leikmannahópnum en Midtjylland leikmaðurinn gefur ekki kost á sér í hópinn segir fréttamiðillinn Fótbolti.net frá. Hann vill einbeita sér að félagsliði sínu. Hópurinn: Patrik Sigurður Gunnarsson | Viborg FF | 8 leikir Elías Rafn Ólafsson | Fredericia | 4 leikir Hákon Rafn Valdimarsson | Grótta Alfons Sampsted | Bodö/Glimt | 28 leikir, 1 mark Jón Dagur Þorsteinsson | AGF | 16 leikir, 5 mörk Alex Þór Hauksson | Stjarnan | 16 leikir, 1 mark Ari Leifsson | Strömsgodset | 15 leikir, 1 mark Willum Þór Willumsson | BATE Borisov | 15 leikir, 2 mörk Hörður Ingi Gunnarsson | FH | 13 leikir Kolbeinn Birgir Finnsson | Dortmund | 13 leikir Sveinn Aron Guðjohnsen | OB | 13 leikir, 5 mörk Brynjólfur Anderson Willumsson | Breiðablik | 10 leikir, 1 mark Jónatan Ingi Jónsson | FH | 10 leikir, 2 mörk Ísak Óli Ólafsson | Sönderjyske | 8 leikir, 2 mörk Valdimar Þór Ingimundarson | Strömsgödset | 6 leikir Kolbeinn Þórðarson | Lommel | 5 leikir Þórir Jóhann Helgason | FH | 4 leikir Bjarki Steinn Bjarkason | Venezia | 2 leikir Ísak Bergmann Jóhannesson | IFK Norrköping | 2 leikir Andri Fannar Baldursson | Bologna | 1 leikur Róbert Orri Þorkelsson | Breiðablik | 1 leikur Valgeir Lunddal Friðriksson | Valur | 1 leikur Valgeir Valgeirsson | Brentford KSÍ Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Guðrún með fyrirliðabandið og fagnaði sigri á móti Maríu Sjálfsmark og víti í lokin komu Aston Villa í frábær mál í Meistaradeildinni Í beinni: Dortmund - Lille | Hákon á stóra sviðinu Í beinni: Real Madrid - Atlético Madrid | Blóðug barátta erkifjenda Í beinni: PSV - Arsenal | Skora Skytturnar í Hollandi? Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Sjá meira
Það er nóg um að vera hjá íslenskum landsliðum í nóvember og það er ekki bara A-landslið karla sem er í eldlínunni á næstu dögum því einnig á U21-árs landsliðið mikilvæga leiki framundan. Liðið spilar þrjá leiki í næstu viku. Gegn Ítalíu á Víkingsvelli 12. nóvember og svo útileiki gegn Írlandi (15. nóvember) og Armeníu (18. nóvember). Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen hafa valið hópinn fyrir komandi leiki. Mikil spenna er í riðlinum og hart barist um sæti í lokakeppni EM 2021. Ítalía er í efsta sæti með 16 stig eftir sjö leiki, Írland í öðru sæti með 16 stig eftir átta leiki, Svíþjóð í þriðja sæti með 15 stig eftir átta leiki og Ísland í fjórða sæti með 15 stig eftir sjö leiki. Mikael Anderson er ekki í leikmannahópnum en Midtjylland leikmaðurinn gefur ekki kost á sér í hópinn segir fréttamiðillinn Fótbolti.net frá. Hann vill einbeita sér að félagsliði sínu. Hópurinn: Patrik Sigurður Gunnarsson | Viborg FF | 8 leikir Elías Rafn Ólafsson | Fredericia | 4 leikir Hákon Rafn Valdimarsson | Grótta Alfons Sampsted | Bodö/Glimt | 28 leikir, 1 mark Jón Dagur Þorsteinsson | AGF | 16 leikir, 5 mörk Alex Þór Hauksson | Stjarnan | 16 leikir, 1 mark Ari Leifsson | Strömsgodset | 15 leikir, 1 mark Willum Þór Willumsson | BATE Borisov | 15 leikir, 2 mörk Hörður Ingi Gunnarsson | FH | 13 leikir Kolbeinn Birgir Finnsson | Dortmund | 13 leikir Sveinn Aron Guðjohnsen | OB | 13 leikir, 5 mörk Brynjólfur Anderson Willumsson | Breiðablik | 10 leikir, 1 mark Jónatan Ingi Jónsson | FH | 10 leikir, 2 mörk Ísak Óli Ólafsson | Sönderjyske | 8 leikir, 2 mörk Valdimar Þór Ingimundarson | Strömsgödset | 6 leikir Kolbeinn Þórðarson | Lommel | 5 leikir Þórir Jóhann Helgason | FH | 4 leikir Bjarki Steinn Bjarkason | Venezia | 2 leikir Ísak Bergmann Jóhannesson | IFK Norrköping | 2 leikir Andri Fannar Baldursson | Bologna | 1 leikur Róbert Orri Þorkelsson | Breiðablik | 1 leikur Valgeir Lunddal Friðriksson | Valur | 1 leikur Valgeir Valgeirsson | Brentford
Hópurinn: Patrik Sigurður Gunnarsson | Viborg FF | 8 leikir Elías Rafn Ólafsson | Fredericia | 4 leikir Hákon Rafn Valdimarsson | Grótta Alfons Sampsted | Bodö/Glimt | 28 leikir, 1 mark Jón Dagur Þorsteinsson | AGF | 16 leikir, 5 mörk Alex Þór Hauksson | Stjarnan | 16 leikir, 1 mark Ari Leifsson | Strömsgodset | 15 leikir, 1 mark Willum Þór Willumsson | BATE Borisov | 15 leikir, 2 mörk Hörður Ingi Gunnarsson | FH | 13 leikir Kolbeinn Birgir Finnsson | Dortmund | 13 leikir Sveinn Aron Guðjohnsen | OB | 13 leikir, 5 mörk Brynjólfur Anderson Willumsson | Breiðablik | 10 leikir, 1 mark Jónatan Ingi Jónsson | FH | 10 leikir, 2 mörk Ísak Óli Ólafsson | Sönderjyske | 8 leikir, 2 mörk Valdimar Þór Ingimundarson | Strömsgödset | 6 leikir Kolbeinn Þórðarson | Lommel | 5 leikir Þórir Jóhann Helgason | FH | 4 leikir Bjarki Steinn Bjarkason | Venezia | 2 leikir Ísak Bergmann Jóhannesson | IFK Norrköping | 2 leikir Andri Fannar Baldursson | Bologna | 1 leikur Róbert Orri Þorkelsson | Breiðablik | 1 leikur Valgeir Lunddal Friðriksson | Valur | 1 leikur Valgeir Valgeirsson | Brentford
KSÍ Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Guðrún með fyrirliðabandið og fagnaði sigri á móti Maríu Sjálfsmark og víti í lokin komu Aston Villa í frábær mál í Meistaradeildinni Í beinni: Dortmund - Lille | Hákon á stóra sviðinu Í beinni: Real Madrid - Atlético Madrid | Blóðug barátta erkifjenda Í beinni: PSV - Arsenal | Skora Skytturnar í Hollandi? Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Sjá meira