Eltast við lítilsháttar hópsýkingar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. nóvember 2020 13:08 Rögnvaldur, til hægri, og Þórólfur Guðnason á upphafsstigum kórónuveirufaraldursins í mars. Vísir/Vilhelm 26 greindust með Covid-19 á landinu í gær en ekki hafa fleiri smit greinst á landinu síðan á fimmtudag. Rögnvaldur Ólafsson aðstoðaryfirlögregluþjónn sagði aðspurður á upplýsingafundinum í dag að útlit væri fyrir að lítilsháttar hópsýking hefði komið upp. Hún væri í skoðun. Hann sagði viðbúið að slíkt gerðist en vildi ekki nefna frekar hvar á landinu þessi litla hópsýking hefði komið upp. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu er um að ræða fyrirtæki á Vesturlandi þar sem smit hefur komið upp. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir sagði í samtali við fréttastofu að ekki um hópsýkingar að ræða sambærilegar við þær sem komið hafi upp t.d. á Landakoti eða Hótel Rangá. Þetta séu smit sem tengist vinnustöðum, fjölskyldum og slíkum hópum. Þau hafi verið einkennandi fyrir þessa bylgju faraldursins. Smitrakningateymið fylgi slíkum málum eftir. Af Covid-19 vefnum má lesa að af 26 smitum eru níu úr sóttkvíarskimunum og handahófsskimun, þ.e. hjá fólki sem er í sóttkví. 73% þeirra sem greindust með smit í gær voru í sóttkví. Ellefu smit greindust innanlands í fyrradag, sextán á sunnudag, þrettán á laugardag og 25 á föstudag. Hlutfall í sóttkví hefur verið á bilinu 39 til 88 prósent. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Hefur heyrt óþægilega margar sögur af ósveigjanleika skólastjórnenda Una Hildardóttir, forseti Landssambands ungmennafélaga, var gestur á upplýsingafundi dagsins. 11. nóvember 2020 12:13 Bein útsending: Raddir ungmenna og atvinnurekenda á upplýsingafundi dagsins Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar klukkan 11 í dag. 11. nóvember 2020 10:15 Mest lesið Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Innlent Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Innlent Fleiri fréttir Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Sjá meira
26 greindust með Covid-19 á landinu í gær en ekki hafa fleiri smit greinst á landinu síðan á fimmtudag. Rögnvaldur Ólafsson aðstoðaryfirlögregluþjónn sagði aðspurður á upplýsingafundinum í dag að útlit væri fyrir að lítilsháttar hópsýking hefði komið upp. Hún væri í skoðun. Hann sagði viðbúið að slíkt gerðist en vildi ekki nefna frekar hvar á landinu þessi litla hópsýking hefði komið upp. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu er um að ræða fyrirtæki á Vesturlandi þar sem smit hefur komið upp. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir sagði í samtali við fréttastofu að ekki um hópsýkingar að ræða sambærilegar við þær sem komið hafi upp t.d. á Landakoti eða Hótel Rangá. Þetta séu smit sem tengist vinnustöðum, fjölskyldum og slíkum hópum. Þau hafi verið einkennandi fyrir þessa bylgju faraldursins. Smitrakningateymið fylgi slíkum málum eftir. Af Covid-19 vefnum má lesa að af 26 smitum eru níu úr sóttkvíarskimunum og handahófsskimun, þ.e. hjá fólki sem er í sóttkví. 73% þeirra sem greindust með smit í gær voru í sóttkví. Ellefu smit greindust innanlands í fyrradag, sextán á sunnudag, þrettán á laugardag og 25 á föstudag. Hlutfall í sóttkví hefur verið á bilinu 39 til 88 prósent.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Hefur heyrt óþægilega margar sögur af ósveigjanleika skólastjórnenda Una Hildardóttir, forseti Landssambands ungmennafélaga, var gestur á upplýsingafundi dagsins. 11. nóvember 2020 12:13 Bein útsending: Raddir ungmenna og atvinnurekenda á upplýsingafundi dagsins Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar klukkan 11 í dag. 11. nóvember 2020 10:15 Mest lesið Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Innlent Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Innlent Fleiri fréttir Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Sjá meira
Hefur heyrt óþægilega margar sögur af ósveigjanleika skólastjórnenda Una Hildardóttir, forseti Landssambands ungmennafélaga, var gestur á upplýsingafundi dagsins. 11. nóvember 2020 12:13
Bein útsending: Raddir ungmenna og atvinnurekenda á upplýsingafundi dagsins Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar klukkan 11 í dag. 11. nóvember 2020 10:15