Íslenska CrossFit fólkið kemst ekki lengur á heimsleikana í gegnum „The Open“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. nóvember 2020 09:01 Ísland hefur átt marga glæsilega fulltrúa á heimsleikunum í CrossFit undanfarin ár. Hér er Anníe Mist Þórisdóttir með þeim Katrínu Tönju Davíðsdóttur, Björgvini Karli Guðmundssyni, Þuríði Erlu Helgadóttur og Söru Sigmundsdóttur. Instagram/@anniethorisdottir Sara Sigmundsdóttir, Anníe Mist Þórisdóttir, Björgvin Karl Guðmundsson og Katrín Tanja Davíðsdóttir tryggðu sér öll sæti á heimsleikunum í ár í gegnum The Open en ekkert þeirra getur endurtekið leikinn á árinu 2021. CrossFit tímabilið 2020 var ólíkt öllum öðrum og næsta tímabil mun einnig bjóða upp á heilmiklar breytingar og þá helst í sambandi við það hvernig CrossFit fólk út um allan heim tryggir sér sæti á heimsleikunum 2021. Í gær voru hundrað dagar í það að „The Open“ byrjar en það markar upphaf nýs keppnistímabilsins í CrossFit. Mourning Chalk Up vefurinn nýtti þau tímamót til að fara yfir hvað er vitað um hvernig 2021 CrossFit tímabilið mun líta út. Það var þegar vitað að nýr eigandi, Eric Roza, hefur unnið markvisst að því með CrossFit fjölskyldunni að endurskipuleggja fyrirkomulag CrossFit tímabilsins. View this post on Instagram It s only been a few weeks since the 2019-2020 CrossFit Games season wrapped up, but we re already seeing early details emerging for how the next season will be structured. All of these details, while not yet set in stone and still subject to change, have been confirmed by nearly a dozen sources with direct knowledge of internal deliberations going on at HQ. They also represent more sweeping changes to a competitive season and calendar that hasn t stopped changing since we first announced the new season format in August 2018. (LINK IN BIO) Read the full story on our app, download for iOS and Android at the link in bio. @crossfitgames // @chalkupjlo ___ #morningchalkup #crossfitgames #crossfit #crossfitgames2020 #2020crossfitgames #CFGames2020 A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) on Nov 11, 2020 at 7:30am PST Justin LoFranco hjá Mourning Chalk Up hefur ásamt sínu fólki grafið upp ýmsar upplýsingar um hvernig komandi CrossFit tímabil muni líta út en hann tók það reyndar fram í grein sinni að ekkert af þessu sé enn meitlað í stein. Það er því enn von á einhverjum breytingum. Það eina sem er alveg öryggt er að „The Open“ mun byrja 18. febrúar 2021 og keppnistímabilið hefst því eftir 99 daga. Stór breyting verður á því hvernig fólk tryggir sér sæti á heimsleikunum. Eins og staðan er núna mun „The Open“ ekki lengur gefa sæti á heimsleikunum. Undanfarin ár hafa tuttugu efstu á „The Open“ unnið sér sæti á heimsleikunum í gegnum opna nethlutann og fyrir innrás kórónuveirunnar þá tryggðu einnig efsti karl og efsta kona í hverju landi sér sæti á leikunum með árangri sínum í opna hlutanum. Nú þurfa keppendur að vinna sér þátttökurétt á heimsleikunum með árangri sínu á einu af viðurkenndu CrossFit mótunum sem verða í boði eftir að „The Open“ klárast. Undanfarin ár hafa sigurvegarar þessa CrossFit móta tryggt sér farseðla á leikana en nú má búast við því að mun fleiri sæti verði í boði á hverju móti fyrir sig. Það verða hins vegar strangari reglum um þátttöku á umræddum CrossFit mótum. Það er búist við því að evrópskir keppendur þurfi að tryggja sig inn á heimsleikana í gegnum mót á þeirra svæði en geti ekki flakkað um heiminn til þess. View this post on Instagram The Open Starts in 100 Days Each year, hundreds of thousands of @CrossFit athletes at every level take part in five workouts over five weeks in the world s largest participatory sporting event. The Open is designed to be accessible to everyone from beginners to professionals across all ages, backgrounds, and levels of fitness. The Open is also the first step on the road to the CrossFit Games, the ultimate proving grounds for the Fittest on Earth. Changes in the season structure are on the horizon (more to come at a later date). Click the link in bio to get a reminder when it s time to sign up and be part of something really special. #CrossFitOpen #InTheOpen #CrossFitGames #CrossFitAffiliates #Fitness #Sports #FittestonEarth #NotheFittestonEarth #Workout #CommittedtoCrossFit #Motivation @crossfitaffiliates @crossfittraining @crossfitfrance @crossfitespana @crossfitbrazil @crossfit_italia @crossfitdeutschland @fitlikeafrica @crossfituk @crossfitrussia @crossfitkorea A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on Nov 10, 2020 at 5:46pm PST Íslenska CrossFit fólkið hefur tekið þátt í slíkum CrossFit mótum víða um heiminn en þurfa líklega að halda sig í Evrópu á næsta ári. Það er búist við að það fari fram tólf viðurkennd CrossFit mót þar sem barist verður um sæti á heimsleikana. Þau munu væntanlega skiptast þannig niður eftir heimshlutum: Norður Ameríka (5 mót), Evrópa (3 mót), Ástralía (1 mót), Asía (1 mót), Afríka (1 mót) og Suður Ameríka (1 mót). Fjöldi móta á hverju svæði tekur mið af því hversu margir þátttakendur á hverju svæði tóku þátt í „The Open“ undanfarin ár. Það er líka góður möguleiki á því að það verði síðan sett upp sérstök mót í lokin fyrir þá keppendur sem hafa þá enn ekki tryggt sér sæti á heimsleikunum. Þegar kemur að því hversu mörg sæti verða í boði á hverju svæði þá er líklegast að hvert mót bjóði upp á þrjú til fimm sæti. Það sem Mourning Chalk Up hópurinn hefur heyrt er að það verði 25 sæti í boði fyrir Norður Ameríku (5 sæti í boði á hverju móti), 15 fyrir Evrópu, 3 fyrir Ástralíu, 3 fyrir Suður Ameríku, eitt fyrir Afríku og eitt fyrir Asíu. CrossFit Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Handbolti Fleiri fréttir Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Í beinni: Brentford - Tottenham | Rísa Spurs upp frá dauðum? Í beinni: Man. Utd - Crystal Palace | Tekst United lokst að tengja saman sigra? Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Í beinni: Barcelona - Alaves | Börsungar komnir á beinu brautina? Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Sjá meira
Sara Sigmundsdóttir, Anníe Mist Þórisdóttir, Björgvin Karl Guðmundsson og Katrín Tanja Davíðsdóttir tryggðu sér öll sæti á heimsleikunum í ár í gegnum The Open en ekkert þeirra getur endurtekið leikinn á árinu 2021. CrossFit tímabilið 2020 var ólíkt öllum öðrum og næsta tímabil mun einnig bjóða upp á heilmiklar breytingar og þá helst í sambandi við það hvernig CrossFit fólk út um allan heim tryggir sér sæti á heimsleikunum 2021. Í gær voru hundrað dagar í það að „The Open“ byrjar en það markar upphaf nýs keppnistímabilsins í CrossFit. Mourning Chalk Up vefurinn nýtti þau tímamót til að fara yfir hvað er vitað um hvernig 2021 CrossFit tímabilið mun líta út. Það var þegar vitað að nýr eigandi, Eric Roza, hefur unnið markvisst að því með CrossFit fjölskyldunni að endurskipuleggja fyrirkomulag CrossFit tímabilsins. View this post on Instagram It s only been a few weeks since the 2019-2020 CrossFit Games season wrapped up, but we re already seeing early details emerging for how the next season will be structured. All of these details, while not yet set in stone and still subject to change, have been confirmed by nearly a dozen sources with direct knowledge of internal deliberations going on at HQ. They also represent more sweeping changes to a competitive season and calendar that hasn t stopped changing since we first announced the new season format in August 2018. (LINK IN BIO) Read the full story on our app, download for iOS and Android at the link in bio. @crossfitgames // @chalkupjlo ___ #morningchalkup #crossfitgames #crossfit #crossfitgames2020 #2020crossfitgames #CFGames2020 A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) on Nov 11, 2020 at 7:30am PST Justin LoFranco hjá Mourning Chalk Up hefur ásamt sínu fólki grafið upp ýmsar upplýsingar um hvernig komandi CrossFit tímabil muni líta út en hann tók það reyndar fram í grein sinni að ekkert af þessu sé enn meitlað í stein. Það er því enn von á einhverjum breytingum. Það eina sem er alveg öryggt er að „The Open“ mun byrja 18. febrúar 2021 og keppnistímabilið hefst því eftir 99 daga. Stór breyting verður á því hvernig fólk tryggir sér sæti á heimsleikunum. Eins og staðan er núna mun „The Open“ ekki lengur gefa sæti á heimsleikunum. Undanfarin ár hafa tuttugu efstu á „The Open“ unnið sér sæti á heimsleikunum í gegnum opna nethlutann og fyrir innrás kórónuveirunnar þá tryggðu einnig efsti karl og efsta kona í hverju landi sér sæti á leikunum með árangri sínum í opna hlutanum. Nú þurfa keppendur að vinna sér þátttökurétt á heimsleikunum með árangri sínu á einu af viðurkenndu CrossFit mótunum sem verða í boði eftir að „The Open“ klárast. Undanfarin ár hafa sigurvegarar þessa CrossFit móta tryggt sér farseðla á leikana en nú má búast við því að mun fleiri sæti verði í boði á hverju móti fyrir sig. Það verða hins vegar strangari reglum um þátttöku á umræddum CrossFit mótum. Það er búist við því að evrópskir keppendur þurfi að tryggja sig inn á heimsleikana í gegnum mót á þeirra svæði en geti ekki flakkað um heiminn til þess. View this post on Instagram The Open Starts in 100 Days Each year, hundreds of thousands of @CrossFit athletes at every level take part in five workouts over five weeks in the world s largest participatory sporting event. The Open is designed to be accessible to everyone from beginners to professionals across all ages, backgrounds, and levels of fitness. The Open is also the first step on the road to the CrossFit Games, the ultimate proving grounds for the Fittest on Earth. Changes in the season structure are on the horizon (more to come at a later date). Click the link in bio to get a reminder when it s time to sign up and be part of something really special. #CrossFitOpen #InTheOpen #CrossFitGames #CrossFitAffiliates #Fitness #Sports #FittestonEarth #NotheFittestonEarth #Workout #CommittedtoCrossFit #Motivation @crossfitaffiliates @crossfittraining @crossfitfrance @crossfitespana @crossfitbrazil @crossfit_italia @crossfitdeutschland @fitlikeafrica @crossfituk @crossfitrussia @crossfitkorea A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on Nov 10, 2020 at 5:46pm PST Íslenska CrossFit fólkið hefur tekið þátt í slíkum CrossFit mótum víða um heiminn en þurfa líklega að halda sig í Evrópu á næsta ári. Það er búist við að það fari fram tólf viðurkennd CrossFit mót þar sem barist verður um sæti á heimsleikana. Þau munu væntanlega skiptast þannig niður eftir heimshlutum: Norður Ameríka (5 mót), Evrópa (3 mót), Ástralía (1 mót), Asía (1 mót), Afríka (1 mót) og Suður Ameríka (1 mót). Fjöldi móta á hverju svæði tekur mið af því hversu margir þátttakendur á hverju svæði tóku þátt í „The Open“ undanfarin ár. Það er líka góður möguleiki á því að það verði síðan sett upp sérstök mót í lokin fyrir þá keppendur sem hafa þá enn ekki tryggt sér sæti á heimsleikunum. Þegar kemur að því hversu mörg sæti verða í boði á hverju svæði þá er líklegast að hvert mót bjóði upp á þrjú til fimm sæti. Það sem Mourning Chalk Up hópurinn hefur heyrt er að það verði 25 sæti í boði fyrir Norður Ameríku (5 sæti í boði á hverju móti), 15 fyrir Evrópu, 3 fyrir Ástralíu, 3 fyrir Suður Ameríku, eitt fyrir Afríku og eitt fyrir Asíu.
CrossFit Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Handbolti Fleiri fréttir Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Í beinni: Brentford - Tottenham | Rísa Spurs upp frá dauðum? Í beinni: Man. Utd - Crystal Palace | Tekst United lokst að tengja saman sigra? Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Í beinni: Barcelona - Alaves | Börsungar komnir á beinu brautina? Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Sjá meira