Segir að áhorfendaleysið hjálpi Íslendingum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. nóvember 2020 11:01 Vel merkt ungversk fótboltabulla á leik Ungverjalands og Íslands í Marseille á EM 2016. Hann verður að gera sér að góðu að fylgjast með leiknum í kvöld í sjónvarpinu. GETTY/LARS BARON Hjörvar Hafliðason telur að það vinni með Íslendingum að engir áhorfendur verði á leiknum gegn Ungverjum í umspili um sæti á EM í kvöld. Leikurinn fer fram á hinum glæsilega Puskás velli í Búdapest sem var opnaður fyrir ári. Gert var ráð fyrir 20 þúsund ungverskum áhorfendum og seldust allir miðar sem í boði voru upp. En síðan var ákveðið að leika fyrir luktum dyrum vegna kórónuveirufaraldursins. „Við fengum þessar flottu fréttir að það verða engir áhorfendur. Ég held að það skiptir okkur máli. Það var búið að selja 20 þúsund miða og allt klárt,“ sagði Hjörvar í Sportinu í kvöld. „Ég held að þetta hafi verið stærri fréttir en gert var úr, að það verði ekki áhorfendur. Það munar helling um það.“ Puskás völlurinn glæsilegi í Búdapest. Fyrsti leikurinn á honum fór fram 15. nóvember á síðasta ári þegar Úrúgvæ vann Ungverjaland, 1-2, í vináttulandsleik.getty/Matthew Ashton Ungverskir áhorfendur höfðu hátt og létu ófriðlega þegar Ungverjaland og Ísland mættust í Marseille á EM 2016. Boltabullurnar hentu m.a. logandi blysum í átt að íslensku leikmönnunum og sprengdu litlar sprengjur sem þeim hafði tekist að smygla inn á völlinn. Ef Ísland vinnur í kvöld leikur það tvo leiki á Puskás Arena í F-riðli Evrópumótsins á næsta ári. Þrír leikir í riðlinum fara fram á Puskás Arena og þrír á Allianz Arena í München. Klippa: Sportið í kvöld - Áhorfendaleysi Íslandi í hag Leikur Ungverjalands og Íslands verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 fimmtudaginn 12. nóvember klukkan 19.45 en upphitun hefst klukkan 18.45. Áskrift er hægt að kaupa hér en einnig verður í boði að kaupa stakan viðburð á myndlyklum Vodafone og Símans á kr. 990, sem og í vefsjónvarpi Stöðvar 2. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Sjáðu upphitunarþátt Gumma Ben um úrslitaleikinn við Ungverja Guðmundur Benediktsson rýndi í úrslitaleik Ungverjalands og Íslands ásamt sérfræðingum sínum í sérstökum upphitunarþætti í gærkvöld. Þáttinn í heild má nú sjá á Vísi. 12. nóvember 2020 07:29 Svona var blaðamannafundur Ungverja fyrir leikinn mikilvæga á morgun Blaðamannafundur Ungverja átti að fara fram í hádeginu en var færður til 19.00 í kvöld. Hann var með áhugaverðara lagi en fundurinn fór fram á ungversku, ítölsku og ensku. 11. nóvember 2020 20:05 „Getur verið gamall og hungraður“ Erik Hamrén segir að hvatinn hjá leikmönnum íslenska karlalandsliðsins í fótbolta til að ná árangri sé enn mikil. 11. nóvember 2020 16:44 Aron Einar: Ekki „síðasti dansinn“ hjá íslenska landsliðinu Erik Hamrén og Aron Einar voru spurðir út í það hvort þetta sé mögulegur svanasöngur íslensku gullkynslóðarinnar. 11. nóvember 2020 16:21 Hamrén finnur til með ungverska þjálfaranum Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, var spurður út í fjarveru ungverska landsliðsþjálfarans á blaðamannafundi í dag. 11. nóvember 2020 16:03 Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Ungverjum Landsliðsþjálfarinn og landsliðsfyrirliðinn sátu fyrir svörum í Búdapest rúmum sólarhring fyrir úrslitaleikinn á móti Ungverjum. 11. nóvember 2020 16:24 Aron Einar: Við höfum spilað mjög mikið af mikilvægustu landsleikjum Íslandssögunnar Íslensku strákarnir hafa spilað marga stóra leiki saman á síðustu árum og landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson er sannfærður um að leikmenn geti sótt í þann reynslubanka í Búdapest annað kvöld. 11. nóvember 2020 14:30 Hamrén segir meiri pressu á Ungverjum Erik Hamrén landsliðsþjálfari Íslands segir að meiri pressa sé á Ungverjum en Íslendingum að vinna úrslitaleik liðanna um sæti á EM. Leikurinn er kl. 19.45 annað kvöld. 11. nóvember 2020 13:30 Sigur á Ungverjum kæmi Íslandi líka nær HM í Katar Þó að leikur Íslands og Ungverjalands annað kvöld snúist um það hvort liðanna kemst í lokakeppni EM þá felur sigur líka í sér aukna möguleika á að komast á HM í Katar eftir tvö ár. 11. nóvember 2020 11:31 Nóg að Ungverjar hafi þrettán menn en fresta má fram í júní Úrslitaleikur Ungverjalands og Íslands er áfram á dagskrá annað kvöld þrátt fyrir að aðalþjálfari og einn aðstoðarþjálfara Ungverja hafi greinst með kórónuveirusmit. 11. nóvember 2020 11:03 Þjálfari Ungverja með kórónuveiruna og má ekki þjálfa á móti Íslandi Ungverjar urðu fyrir áfalli daginn fyrir leikinn mikilvæga á móti Íslandi í umspili um sæti á EM. 11. nóvember 2020 10:19 Ferðadagur hjá íslenska landsliðinu Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu færir sig í dag yfir til Ungverjalands eftir stuttar æfingabúðir í Þýskalandi síðustu daga. 11. nóvember 2020 09:30 Mest lesið Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Fleiri fréttir Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Sjá meira
Hjörvar Hafliðason telur að það vinni með Íslendingum að engir áhorfendur verði á leiknum gegn Ungverjum í umspili um sæti á EM í kvöld. Leikurinn fer fram á hinum glæsilega Puskás velli í Búdapest sem var opnaður fyrir ári. Gert var ráð fyrir 20 þúsund ungverskum áhorfendum og seldust allir miðar sem í boði voru upp. En síðan var ákveðið að leika fyrir luktum dyrum vegna kórónuveirufaraldursins. „Við fengum þessar flottu fréttir að það verða engir áhorfendur. Ég held að það skiptir okkur máli. Það var búið að selja 20 þúsund miða og allt klárt,“ sagði Hjörvar í Sportinu í kvöld. „Ég held að þetta hafi verið stærri fréttir en gert var úr, að það verði ekki áhorfendur. Það munar helling um það.“ Puskás völlurinn glæsilegi í Búdapest. Fyrsti leikurinn á honum fór fram 15. nóvember á síðasta ári þegar Úrúgvæ vann Ungverjaland, 1-2, í vináttulandsleik.getty/Matthew Ashton Ungverskir áhorfendur höfðu hátt og létu ófriðlega þegar Ungverjaland og Ísland mættust í Marseille á EM 2016. Boltabullurnar hentu m.a. logandi blysum í átt að íslensku leikmönnunum og sprengdu litlar sprengjur sem þeim hafði tekist að smygla inn á völlinn. Ef Ísland vinnur í kvöld leikur það tvo leiki á Puskás Arena í F-riðli Evrópumótsins á næsta ári. Þrír leikir í riðlinum fara fram á Puskás Arena og þrír á Allianz Arena í München. Klippa: Sportið í kvöld - Áhorfendaleysi Íslandi í hag Leikur Ungverjalands og Íslands verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 fimmtudaginn 12. nóvember klukkan 19.45 en upphitun hefst klukkan 18.45. Áskrift er hægt að kaupa hér en einnig verður í boði að kaupa stakan viðburð á myndlyklum Vodafone og Símans á kr. 990, sem og í vefsjónvarpi Stöðvar 2.
Leikur Ungverjalands og Íslands verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 fimmtudaginn 12. nóvember klukkan 19.45 en upphitun hefst klukkan 18.45. Áskrift er hægt að kaupa hér en einnig verður í boði að kaupa stakan viðburð á myndlyklum Vodafone og Símans á kr. 990, sem og í vefsjónvarpi Stöðvar 2.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Sjáðu upphitunarþátt Gumma Ben um úrslitaleikinn við Ungverja Guðmundur Benediktsson rýndi í úrslitaleik Ungverjalands og Íslands ásamt sérfræðingum sínum í sérstökum upphitunarþætti í gærkvöld. Þáttinn í heild má nú sjá á Vísi. 12. nóvember 2020 07:29 Svona var blaðamannafundur Ungverja fyrir leikinn mikilvæga á morgun Blaðamannafundur Ungverja átti að fara fram í hádeginu en var færður til 19.00 í kvöld. Hann var með áhugaverðara lagi en fundurinn fór fram á ungversku, ítölsku og ensku. 11. nóvember 2020 20:05 „Getur verið gamall og hungraður“ Erik Hamrén segir að hvatinn hjá leikmönnum íslenska karlalandsliðsins í fótbolta til að ná árangri sé enn mikil. 11. nóvember 2020 16:44 Aron Einar: Ekki „síðasti dansinn“ hjá íslenska landsliðinu Erik Hamrén og Aron Einar voru spurðir út í það hvort þetta sé mögulegur svanasöngur íslensku gullkynslóðarinnar. 11. nóvember 2020 16:21 Hamrén finnur til með ungverska þjálfaranum Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, var spurður út í fjarveru ungverska landsliðsþjálfarans á blaðamannafundi í dag. 11. nóvember 2020 16:03 Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Ungverjum Landsliðsþjálfarinn og landsliðsfyrirliðinn sátu fyrir svörum í Búdapest rúmum sólarhring fyrir úrslitaleikinn á móti Ungverjum. 11. nóvember 2020 16:24 Aron Einar: Við höfum spilað mjög mikið af mikilvægustu landsleikjum Íslandssögunnar Íslensku strákarnir hafa spilað marga stóra leiki saman á síðustu árum og landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson er sannfærður um að leikmenn geti sótt í þann reynslubanka í Búdapest annað kvöld. 11. nóvember 2020 14:30 Hamrén segir meiri pressu á Ungverjum Erik Hamrén landsliðsþjálfari Íslands segir að meiri pressa sé á Ungverjum en Íslendingum að vinna úrslitaleik liðanna um sæti á EM. Leikurinn er kl. 19.45 annað kvöld. 11. nóvember 2020 13:30 Sigur á Ungverjum kæmi Íslandi líka nær HM í Katar Þó að leikur Íslands og Ungverjalands annað kvöld snúist um það hvort liðanna kemst í lokakeppni EM þá felur sigur líka í sér aukna möguleika á að komast á HM í Katar eftir tvö ár. 11. nóvember 2020 11:31 Nóg að Ungverjar hafi þrettán menn en fresta má fram í júní Úrslitaleikur Ungverjalands og Íslands er áfram á dagskrá annað kvöld þrátt fyrir að aðalþjálfari og einn aðstoðarþjálfara Ungverja hafi greinst með kórónuveirusmit. 11. nóvember 2020 11:03 Þjálfari Ungverja með kórónuveiruna og má ekki þjálfa á móti Íslandi Ungverjar urðu fyrir áfalli daginn fyrir leikinn mikilvæga á móti Íslandi í umspili um sæti á EM. 11. nóvember 2020 10:19 Ferðadagur hjá íslenska landsliðinu Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu færir sig í dag yfir til Ungverjalands eftir stuttar æfingabúðir í Þýskalandi síðustu daga. 11. nóvember 2020 09:30 Mest lesið Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Fleiri fréttir Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Sjá meira
Sjáðu upphitunarþátt Gumma Ben um úrslitaleikinn við Ungverja Guðmundur Benediktsson rýndi í úrslitaleik Ungverjalands og Íslands ásamt sérfræðingum sínum í sérstökum upphitunarþætti í gærkvöld. Þáttinn í heild má nú sjá á Vísi. 12. nóvember 2020 07:29
Svona var blaðamannafundur Ungverja fyrir leikinn mikilvæga á morgun Blaðamannafundur Ungverja átti að fara fram í hádeginu en var færður til 19.00 í kvöld. Hann var með áhugaverðara lagi en fundurinn fór fram á ungversku, ítölsku og ensku. 11. nóvember 2020 20:05
„Getur verið gamall og hungraður“ Erik Hamrén segir að hvatinn hjá leikmönnum íslenska karlalandsliðsins í fótbolta til að ná árangri sé enn mikil. 11. nóvember 2020 16:44
Aron Einar: Ekki „síðasti dansinn“ hjá íslenska landsliðinu Erik Hamrén og Aron Einar voru spurðir út í það hvort þetta sé mögulegur svanasöngur íslensku gullkynslóðarinnar. 11. nóvember 2020 16:21
Hamrén finnur til með ungverska þjálfaranum Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, var spurður út í fjarveru ungverska landsliðsþjálfarans á blaðamannafundi í dag. 11. nóvember 2020 16:03
Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Ungverjum Landsliðsþjálfarinn og landsliðsfyrirliðinn sátu fyrir svörum í Búdapest rúmum sólarhring fyrir úrslitaleikinn á móti Ungverjum. 11. nóvember 2020 16:24
Aron Einar: Við höfum spilað mjög mikið af mikilvægustu landsleikjum Íslandssögunnar Íslensku strákarnir hafa spilað marga stóra leiki saman á síðustu árum og landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson er sannfærður um að leikmenn geti sótt í þann reynslubanka í Búdapest annað kvöld. 11. nóvember 2020 14:30
Hamrén segir meiri pressu á Ungverjum Erik Hamrén landsliðsþjálfari Íslands segir að meiri pressa sé á Ungverjum en Íslendingum að vinna úrslitaleik liðanna um sæti á EM. Leikurinn er kl. 19.45 annað kvöld. 11. nóvember 2020 13:30
Sigur á Ungverjum kæmi Íslandi líka nær HM í Katar Þó að leikur Íslands og Ungverjalands annað kvöld snúist um það hvort liðanna kemst í lokakeppni EM þá felur sigur líka í sér aukna möguleika á að komast á HM í Katar eftir tvö ár. 11. nóvember 2020 11:31
Nóg að Ungverjar hafi þrettán menn en fresta má fram í júní Úrslitaleikur Ungverjalands og Íslands er áfram á dagskrá annað kvöld þrátt fyrir að aðalþjálfari og einn aðstoðarþjálfara Ungverja hafi greinst með kórónuveirusmit. 11. nóvember 2020 11:03
Þjálfari Ungverja með kórónuveiruna og má ekki þjálfa á móti Íslandi Ungverjar urðu fyrir áfalli daginn fyrir leikinn mikilvæga á móti Íslandi í umspili um sæti á EM. 11. nóvember 2020 10:19
Ferðadagur hjá íslenska landsliðinu Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu færir sig í dag yfir til Ungverjalands eftir stuttar æfingabúðir í Þýskalandi síðustu daga. 11. nóvember 2020 09:30