Twitter eftir tapið í Ungverjalandi: „Það verður hvorteðer ekkert EM“ Anton Ingi Leifsson skrifar 12. nóvember 2020 21:44 Aukaspyrna Gylfa lekur í netið. EPA-EFE/Zsolt Szigetvary Twitter er ávallt líflegur vettvangur á meðan íslensku landsliðin spila og á því varð engin breyting í kvöld er íslenska karlalandsliðið spilaði við Ungverjaland. Ísland komst yfir með marki Gylfa Sigurðssonar en tvö mörk á síðustu mínútum leiksins tryggði Ungverjunum sæti á EM næsta sumar. Brot af því besta úr heimi Twitter má sjá hér að neðan. Ég hef engar áhyggjur af liðinu okkar. En ég hef áhyggjur af dómaraskandal í hag Ungverja sem gestgjafaþjóð EM. #samsæriskenningin— Hans Steinar (@hanssteinar) November 12, 2020 BINGO MARADONA! Gylfi Sigurdsson! YEAHHH— Hörður S Jónsson (@hoddi23) November 12, 2020 Einhver að ræsa út Aron Frey Lárus, Fimman opnar ef við vinnum— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) November 12, 2020 Arjndfnfkþa f gtl... Cirka það sem ég gólaði þegar Gylfi skoraði. Var að fá mér sopa af kaffi...— Einar Örn Jónsson (@RanieNro) November 12, 2020 Hlutabréf í @Icelandair hækkuðu um 25% við þetta mark Gylfa. #fotbolti #ÍslandáEM— Teitur Örlygsson (@teitur11) November 12, 2020 Pickford esque.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) November 12, 2020 Hugsaði með mér að það breytti engu hvort þetta væri fyrir utan teig, þetta myndi jafngilda víti fyrir okkur. Vel gert hjá Gúllasinu í markinu.— Alexander Freyr (@alexander_freyr) November 12, 2020 Vorum líka 1-0 yfir í hálfleik gegn Ungverjum í tryllingnum í Marseille. Aftur Gylfi. Nauðvörn í seinni. Nóg eftir. Koma svo!!— Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) November 12, 2020 Gaman að sjá leikmann Ungverja #10 mæta með fyrirtækjakennitöluna á bakinu.— Bryndis Alexanders (@bryndis1980) November 12, 2020 Aldur er bara tala og Kári Árnason sannar það í hverjum einasta landsleik! Þvílík frammistað so far— Hörður S Jónsson (@hoddi23) November 12, 2020 Samkvæmt minni líkamsklukku ættu 82 mínútur að vera liðnar af leiknum núna.— Alexander Freyr (@alexander_freyr) November 12, 2020 Samkvæmt heimasíðu KSÍ eru þetta þeir leikmenn í sögu landsliðsins sem eiga flest varin skot:Hannes Þ HalldórssonBirkir KristinssonKári ÁrnasonBjarni SigurðssonRagnar SigurðssonÁrni Gautur Arason— Helgi Seljan (@helgiseljan) November 12, 2020 Gleymiði John Stockton, Kári er besti sonur Gonzaga háskólans.— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) November 12, 2020 Nú vil ég sjá tactical mastermind frá Hamren og setja okkar Adama Traore án vöðva inn á upp a topp, Birki Má Sævarsson. Hann mun alltaf sleppa í gegn, þeir eru 2 til baka.— Hrafnkell Freyr Ágústsson (@hrafnkellfreyr) November 12, 2020 Ok það var gæji að koma inn á með vettlinga. Hljótum að loka þessu!— Egill Einarsson (@EgillGillz) November 12, 2020 ÉG ER AÐ FOKKINGS FRÍKA ÚT— una stef (@unastef) November 12, 2020 Þykir vænt um það þegar @GummiBen segir maður í bak í lýsingunni.— Jóhann Óli Eiðsson (@jedissson) November 12, 2020 11 af 11 Ungverjum syngja þjóðsönginn hátt og örugglega. Ég mun aldrei skilja, né sætta mig við, að allir leikmenn Íslands syngi ekki með þjóðsöngnum. Væl búið. Áfram Ísland!— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) November 12, 2020 Gylfi opens the scoring for @footballiceland in their crucial @EURO2020 play-off! He's now just one goal off equalling Iceland's all-time record. https://t.co/xBL2TcDHGy— Everton (@Everton) November 12, 2020 Elska svona gúllas hendur. #Gulacsi #HUNICE— Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) November 12, 2020 #HUNISL pic.twitter.com/flbG6rvYFc— Marteinn Urbancic (@MrUrbancic) November 12, 2020 Kæru Íslendingar - Þetta er okkar staður - Þetta er okkar stund Áfram Ísland #fyririsland #EURO2020 pic.twitter.com/PMdD7gFHYQ— Páll Sævar Guðjónsso (@PallSaevar) November 12, 2020 The way Hannes curls himself up around the ball following a routine save then looks up as if he s just survived an explosion really is one of the joys of watching Iceland. https://t.co/jdATClgHG6— Against the Elements (@ATEIceland) November 12, 2020 Ef þú ert ungverskur og heitir Péter Gulácsi, er það ekki svipað og að heita Jón Kjötsúpa á Íslandi? Sem minnir mig á blótsyrði sem ungir knattspyrnumenn á Selfossi kenndu erlendum þjálfara sínum, sem það versta á íslensku. Dómari! Þú vera kjötsúpa! #fyrirísland #fótbolti #ksí— Ingi Björn Guðnason (@ingigudna) November 12, 2020 Er þessi seinni hálfleikur búinn að vera í 3 tíma??— Auðunn Blöndal (@Auddib) November 12, 2020 Miklu betri. Miklu betri. Koma svo, klára þetta #hunice #ungisl #fotbolti— Stefán Eiríksson (@StefanEiriks) November 12, 2020 Eftir heimsfaraldur sem lamað hefur hagkerfið, félagsleg samskipti og geðheilsu þá þurfum við ekkert meira en að komast á stórmót. Víkingarnir okkar eru geggjaðir. Koma svo drengir. Sómi Íslands, Sverð og Skjöldur! #FotboltiNet #HunIsl— Maggi Peran (@maggiperan) November 12, 2020 Besti landsleikur Kára í treyjunni? #fyririsland #fotboltinet— Magnús Þór Jónsson (@maggimark) November 12, 2020 Það er allt svo lengi að líða á þessu ári. #fyrirísland— Sigurjón Guðjónsson (@manndjofull) November 12, 2020 Elska þetta viðhorf í íslenska liðinu. Berjast alla leið fyrir hvorn annan. Myndu deyja fyrir félagann. #fotboltinet— Hafliði Breiðfjörð (@haflidib) November 12, 2020 Normandy 1944. Þær skotgrafir. Cmon lads.— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) November 12, 2020 Þessi var að tilkynna mér að hann ætli að klippa sig eins og @snjallbert Þannig það er aflitun og klakar á þennan sumarið 2021 pic.twitter.com/QUMzDTp5iP— Styrmir Sigurðsson (@StySig) November 12, 2020 — Sóli Hólm (@SoliHolm) November 12, 2020 pic.twitter.com/GS8y6vZUzk— Egill Einarsson (@EgillGillz) November 12, 2020 Sumarið er mitt skammdegi #HUNISL— Helgi Seljan (@helgiseljan) November 12, 2020 Þarna dó e-ð inní manni!!— Auðunn Blöndal (@Auddib) November 12, 2020 Þessi leikur var fyrir allan peninginn. Hafið þökk fyrir drengir. Þið eruð og hafið verið frábærir síðustu ár. Magnað lið.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) November 12, 2020 Ég verð aldrei samur, þetta er ekkert flóknara...— Alexander Freyr (@alexander_freyr) November 12, 2020 Uff þetta er lord viðbjóður, fallega steypan— Magnus Thorir (@MagnusThorir) November 12, 2020 Það er allavega að koma bóluefni— Gísli Þorkelsson (@gislithorkels) November 12, 2020 Það verður hvorteðer ekkert EM— Stefán Óli Jónsson (@St_Oli) November 12, 2020 Það vantar bara dánarfregnir og jarðafarir lagið undir í settinu hjá @kjartansson4 og co. Djöfull er maður sleginn eftir þessar lokamínútur — Magnus Thorir (@MagnusThorir) November 12, 2020 Þjóðadeild UEFA EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Sjáðu Gylfa skora beint úr aukaspyrnu og koma Íslandi í 1-0 Íslenska landsliðið fékk draumabyrjun á móti Ungverjum í úrslitaleiknum í Búdapest í kvöld þegar Gylfi Þór Sigurðsson skoraði beint úr aukaspyrnu. 12. nóvember 2020 20:07 Freyr fyrir leik: Erum að veðja á leikmenn sem ná virkilega vel saman þegar allt er undir Freyr Alexandersson, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins, ræddi við Henry Birgi Gunnarsson fyrir leikinn mikilvæga gegn Ungverjalandi í kvöld nú rétt í þessu. Hann segir þjálfarateymið veðja á þá menn sem hafa skilað íslenska landsliðinu þessum ótrúlega árangri undanfarin ár. 12. nóvember 2020 18:50 Byrjunarlið Íslands: Guðlaugur Victor byrjar í bakverði og Rúnar Már kemur inn á miðjuna Byrjunarlið Íslands fyrir stórleikinn gegn Ungverjum er klárt. 12. nóvember 2020 18:20 Leikur Englands og Íslands fer fram á Wembley Enska knattspyrnusambandið fékk í dag leyfi frá yfirvöldum þar í landi fyrir því að spila leik Englands og Íslands í Þjóðadeildinni í knattspyrnu á Wembley, þjóðarleikvangi Englendinga. 12. nóvember 2020 17:34 Í beinni: Ungverjaland - Ísland | EM-sæti í boði fyrir strákana okkar í Búdapest Draumur Íslands um að komast á þriðja stórmótið í röð varð að engu í Búdapest í kvöld með 2-1 tapi gegn Ungverjalandi. Ísland var yfir fram á 88. mínútu. 12. nóvember 2020 21:37 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Fleiri fréttir Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Sjá meira
Twitter er ávallt líflegur vettvangur á meðan íslensku landsliðin spila og á því varð engin breyting í kvöld er íslenska karlalandsliðið spilaði við Ungverjaland. Ísland komst yfir með marki Gylfa Sigurðssonar en tvö mörk á síðustu mínútum leiksins tryggði Ungverjunum sæti á EM næsta sumar. Brot af því besta úr heimi Twitter má sjá hér að neðan. Ég hef engar áhyggjur af liðinu okkar. En ég hef áhyggjur af dómaraskandal í hag Ungverja sem gestgjafaþjóð EM. #samsæriskenningin— Hans Steinar (@hanssteinar) November 12, 2020 BINGO MARADONA! Gylfi Sigurdsson! YEAHHH— Hörður S Jónsson (@hoddi23) November 12, 2020 Einhver að ræsa út Aron Frey Lárus, Fimman opnar ef við vinnum— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) November 12, 2020 Arjndfnfkþa f gtl... Cirka það sem ég gólaði þegar Gylfi skoraði. Var að fá mér sopa af kaffi...— Einar Örn Jónsson (@RanieNro) November 12, 2020 Hlutabréf í @Icelandair hækkuðu um 25% við þetta mark Gylfa. #fotbolti #ÍslandáEM— Teitur Örlygsson (@teitur11) November 12, 2020 Pickford esque.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) November 12, 2020 Hugsaði með mér að það breytti engu hvort þetta væri fyrir utan teig, þetta myndi jafngilda víti fyrir okkur. Vel gert hjá Gúllasinu í markinu.— Alexander Freyr (@alexander_freyr) November 12, 2020 Vorum líka 1-0 yfir í hálfleik gegn Ungverjum í tryllingnum í Marseille. Aftur Gylfi. Nauðvörn í seinni. Nóg eftir. Koma svo!!— Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) November 12, 2020 Gaman að sjá leikmann Ungverja #10 mæta með fyrirtækjakennitöluna á bakinu.— Bryndis Alexanders (@bryndis1980) November 12, 2020 Aldur er bara tala og Kári Árnason sannar það í hverjum einasta landsleik! Þvílík frammistað so far— Hörður S Jónsson (@hoddi23) November 12, 2020 Samkvæmt minni líkamsklukku ættu 82 mínútur að vera liðnar af leiknum núna.— Alexander Freyr (@alexander_freyr) November 12, 2020 Samkvæmt heimasíðu KSÍ eru þetta þeir leikmenn í sögu landsliðsins sem eiga flest varin skot:Hannes Þ HalldórssonBirkir KristinssonKári ÁrnasonBjarni SigurðssonRagnar SigurðssonÁrni Gautur Arason— Helgi Seljan (@helgiseljan) November 12, 2020 Gleymiði John Stockton, Kári er besti sonur Gonzaga háskólans.— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) November 12, 2020 Nú vil ég sjá tactical mastermind frá Hamren og setja okkar Adama Traore án vöðva inn á upp a topp, Birki Má Sævarsson. Hann mun alltaf sleppa í gegn, þeir eru 2 til baka.— Hrafnkell Freyr Ágústsson (@hrafnkellfreyr) November 12, 2020 Ok það var gæji að koma inn á með vettlinga. Hljótum að loka þessu!— Egill Einarsson (@EgillGillz) November 12, 2020 ÉG ER AÐ FOKKINGS FRÍKA ÚT— una stef (@unastef) November 12, 2020 Þykir vænt um það þegar @GummiBen segir maður í bak í lýsingunni.— Jóhann Óli Eiðsson (@jedissson) November 12, 2020 11 af 11 Ungverjum syngja þjóðsönginn hátt og örugglega. Ég mun aldrei skilja, né sætta mig við, að allir leikmenn Íslands syngi ekki með þjóðsöngnum. Væl búið. Áfram Ísland!— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) November 12, 2020 Gylfi opens the scoring for @footballiceland in their crucial @EURO2020 play-off! He's now just one goal off equalling Iceland's all-time record. https://t.co/xBL2TcDHGy— Everton (@Everton) November 12, 2020 Elska svona gúllas hendur. #Gulacsi #HUNICE— Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) November 12, 2020 #HUNISL pic.twitter.com/flbG6rvYFc— Marteinn Urbancic (@MrUrbancic) November 12, 2020 Kæru Íslendingar - Þetta er okkar staður - Þetta er okkar stund Áfram Ísland #fyririsland #EURO2020 pic.twitter.com/PMdD7gFHYQ— Páll Sævar Guðjónsso (@PallSaevar) November 12, 2020 The way Hannes curls himself up around the ball following a routine save then looks up as if he s just survived an explosion really is one of the joys of watching Iceland. https://t.co/jdATClgHG6— Against the Elements (@ATEIceland) November 12, 2020 Ef þú ert ungverskur og heitir Péter Gulácsi, er það ekki svipað og að heita Jón Kjötsúpa á Íslandi? Sem minnir mig á blótsyrði sem ungir knattspyrnumenn á Selfossi kenndu erlendum þjálfara sínum, sem það versta á íslensku. Dómari! Þú vera kjötsúpa! #fyrirísland #fótbolti #ksí— Ingi Björn Guðnason (@ingigudna) November 12, 2020 Er þessi seinni hálfleikur búinn að vera í 3 tíma??— Auðunn Blöndal (@Auddib) November 12, 2020 Miklu betri. Miklu betri. Koma svo, klára þetta #hunice #ungisl #fotbolti— Stefán Eiríksson (@StefanEiriks) November 12, 2020 Eftir heimsfaraldur sem lamað hefur hagkerfið, félagsleg samskipti og geðheilsu þá þurfum við ekkert meira en að komast á stórmót. Víkingarnir okkar eru geggjaðir. Koma svo drengir. Sómi Íslands, Sverð og Skjöldur! #FotboltiNet #HunIsl— Maggi Peran (@maggiperan) November 12, 2020 Besti landsleikur Kára í treyjunni? #fyririsland #fotboltinet— Magnús Þór Jónsson (@maggimark) November 12, 2020 Það er allt svo lengi að líða á þessu ári. #fyrirísland— Sigurjón Guðjónsson (@manndjofull) November 12, 2020 Elska þetta viðhorf í íslenska liðinu. Berjast alla leið fyrir hvorn annan. Myndu deyja fyrir félagann. #fotboltinet— Hafliði Breiðfjörð (@haflidib) November 12, 2020 Normandy 1944. Þær skotgrafir. Cmon lads.— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) November 12, 2020 Þessi var að tilkynna mér að hann ætli að klippa sig eins og @snjallbert Þannig það er aflitun og klakar á þennan sumarið 2021 pic.twitter.com/QUMzDTp5iP— Styrmir Sigurðsson (@StySig) November 12, 2020 — Sóli Hólm (@SoliHolm) November 12, 2020 pic.twitter.com/GS8y6vZUzk— Egill Einarsson (@EgillGillz) November 12, 2020 Sumarið er mitt skammdegi #HUNISL— Helgi Seljan (@helgiseljan) November 12, 2020 Þarna dó e-ð inní manni!!— Auðunn Blöndal (@Auddib) November 12, 2020 Þessi leikur var fyrir allan peninginn. Hafið þökk fyrir drengir. Þið eruð og hafið verið frábærir síðustu ár. Magnað lið.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) November 12, 2020 Ég verð aldrei samur, þetta er ekkert flóknara...— Alexander Freyr (@alexander_freyr) November 12, 2020 Uff þetta er lord viðbjóður, fallega steypan— Magnus Thorir (@MagnusThorir) November 12, 2020 Það er allavega að koma bóluefni— Gísli Þorkelsson (@gislithorkels) November 12, 2020 Það verður hvorteðer ekkert EM— Stefán Óli Jónsson (@St_Oli) November 12, 2020 Það vantar bara dánarfregnir og jarðafarir lagið undir í settinu hjá @kjartansson4 og co. Djöfull er maður sleginn eftir þessar lokamínútur — Magnus Thorir (@MagnusThorir) November 12, 2020
Þjóðadeild UEFA EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Sjáðu Gylfa skora beint úr aukaspyrnu og koma Íslandi í 1-0 Íslenska landsliðið fékk draumabyrjun á móti Ungverjum í úrslitaleiknum í Búdapest í kvöld þegar Gylfi Þór Sigurðsson skoraði beint úr aukaspyrnu. 12. nóvember 2020 20:07 Freyr fyrir leik: Erum að veðja á leikmenn sem ná virkilega vel saman þegar allt er undir Freyr Alexandersson, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins, ræddi við Henry Birgi Gunnarsson fyrir leikinn mikilvæga gegn Ungverjalandi í kvöld nú rétt í þessu. Hann segir þjálfarateymið veðja á þá menn sem hafa skilað íslenska landsliðinu þessum ótrúlega árangri undanfarin ár. 12. nóvember 2020 18:50 Byrjunarlið Íslands: Guðlaugur Victor byrjar í bakverði og Rúnar Már kemur inn á miðjuna Byrjunarlið Íslands fyrir stórleikinn gegn Ungverjum er klárt. 12. nóvember 2020 18:20 Leikur Englands og Íslands fer fram á Wembley Enska knattspyrnusambandið fékk í dag leyfi frá yfirvöldum þar í landi fyrir því að spila leik Englands og Íslands í Þjóðadeildinni í knattspyrnu á Wembley, þjóðarleikvangi Englendinga. 12. nóvember 2020 17:34 Í beinni: Ungverjaland - Ísland | EM-sæti í boði fyrir strákana okkar í Búdapest Draumur Íslands um að komast á þriðja stórmótið í röð varð að engu í Búdapest í kvöld með 2-1 tapi gegn Ungverjalandi. Ísland var yfir fram á 88. mínútu. 12. nóvember 2020 21:37 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Fleiri fréttir Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Sjá meira
Sjáðu Gylfa skora beint úr aukaspyrnu og koma Íslandi í 1-0 Íslenska landsliðið fékk draumabyrjun á móti Ungverjum í úrslitaleiknum í Búdapest í kvöld þegar Gylfi Þór Sigurðsson skoraði beint úr aukaspyrnu. 12. nóvember 2020 20:07
Freyr fyrir leik: Erum að veðja á leikmenn sem ná virkilega vel saman þegar allt er undir Freyr Alexandersson, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins, ræddi við Henry Birgi Gunnarsson fyrir leikinn mikilvæga gegn Ungverjalandi í kvöld nú rétt í þessu. Hann segir þjálfarateymið veðja á þá menn sem hafa skilað íslenska landsliðinu þessum ótrúlega árangri undanfarin ár. 12. nóvember 2020 18:50
Byrjunarlið Íslands: Guðlaugur Victor byrjar í bakverði og Rúnar Már kemur inn á miðjuna Byrjunarlið Íslands fyrir stórleikinn gegn Ungverjum er klárt. 12. nóvember 2020 18:20
Leikur Englands og Íslands fer fram á Wembley Enska knattspyrnusambandið fékk í dag leyfi frá yfirvöldum þar í landi fyrir því að spila leik Englands og Íslands í Þjóðadeildinni í knattspyrnu á Wembley, þjóðarleikvangi Englendinga. 12. nóvember 2020 17:34
Í beinni: Ungverjaland - Ísland | EM-sæti í boði fyrir strákana okkar í Búdapest Draumur Íslands um að komast á þriðja stórmótið í röð varð að engu í Búdapest í kvöld með 2-1 tapi gegn Ungverjalandi. Ísland var yfir fram á 88. mínútu. 12. nóvember 2020 21:37
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti