Schmeichel slapp vel frá samstuðinu við Albert og æfði í dag Anton Ingi Leifsson skrifar 16. nóvember 2020 22:00 Schmeichel liggur í valnum eftir samstuðið í gær. Lars Ronbog / FrontZoneSport Kasper Schmeichel, markvörður danska landsliðsins, æfði með danska liðinu í dag en hann varð að fara af velli í hálfleik í leiknum gegn Íslandi í gærkvöldi. Undir lok fyrri hálfleiks þá lenti markvörðurinn í samstuði við Albert Guðmundsson sem reyndi að ná til knattarins. Hann kláraði fyrri hálfleikinn en kom ekki út í þann síðari. Klippa: Samstuð Alberts og Schmeichel Einhverjir óttuðust að höggið hefði verið það þungt að Kasper gæti ekki spilað með Dönum gegn Belgíu í Þjóðadeildinni á miðvikudagskvöldið en svo virðist ekki vera. Kasper Hjulmand, þjálfari danska landsliðsins, greindi frá þessu í samtali við blaðamenn í dag. „Hann svaf vel og hefur það fínt. Hann er með hérna í dag; fá sér smá ferskt loft og æfir aðeins. Svo sjáum við hvernig hann verður á morgun,“ sagði Hjulmand. „En þegar maður talar um höfuð- og hálsmeiðsli verður maður auðvitað að vera hundrað prósent viss um að það hafi ekki gerst eitthvað alvarlega. Þetta lítur vel út núna en ég er ekki alveg viss.“ Danmörk og Belgía mætast í Belgíu á miðvikudagskvöldið. Leikurinn er úrslitaleikur um toppsætið í riðlinum. @kschmeichel1 #ForDanmark pic.twitter.com/k3LQbnC1ee— Fodboldlandsholdene (@dbulandshold) November 16, 2020 Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Sjáðu þegar Kasper Schmeichel lá eftir samstuð við Albert Fyrri hálfleikurinn í leik Danmerkur og Íslands á Parken endaði á miklu samstuði á milli markvarðar Dana og eins sóknarmanns íslenska liðsins. 15. nóvember 2020 20:47 Umfjöllun: Danmörk - Ísland 2-1 | Hársbreidd frá fyrsta stiginu í Þjóðadeildinni Annan leikinn í röð fékk Ísland á sig sigurmark í uppbótartíma. Strákarnir urðu að sætta sig við 2-1 tap fyrir Dani. 15. nóvember 2020 23:05 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Fleiri fréttir „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Sjá meira
Kasper Schmeichel, markvörður danska landsliðsins, æfði með danska liðinu í dag en hann varð að fara af velli í hálfleik í leiknum gegn Íslandi í gærkvöldi. Undir lok fyrri hálfleiks þá lenti markvörðurinn í samstuði við Albert Guðmundsson sem reyndi að ná til knattarins. Hann kláraði fyrri hálfleikinn en kom ekki út í þann síðari. Klippa: Samstuð Alberts og Schmeichel Einhverjir óttuðust að höggið hefði verið það þungt að Kasper gæti ekki spilað með Dönum gegn Belgíu í Þjóðadeildinni á miðvikudagskvöldið en svo virðist ekki vera. Kasper Hjulmand, þjálfari danska landsliðsins, greindi frá þessu í samtali við blaðamenn í dag. „Hann svaf vel og hefur það fínt. Hann er með hérna í dag; fá sér smá ferskt loft og æfir aðeins. Svo sjáum við hvernig hann verður á morgun,“ sagði Hjulmand. „En þegar maður talar um höfuð- og hálsmeiðsli verður maður auðvitað að vera hundrað prósent viss um að það hafi ekki gerst eitthvað alvarlega. Þetta lítur vel út núna en ég er ekki alveg viss.“ Danmörk og Belgía mætast í Belgíu á miðvikudagskvöldið. Leikurinn er úrslitaleikur um toppsætið í riðlinum. @kschmeichel1 #ForDanmark pic.twitter.com/k3LQbnC1ee— Fodboldlandsholdene (@dbulandshold) November 16, 2020
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Sjáðu þegar Kasper Schmeichel lá eftir samstuð við Albert Fyrri hálfleikurinn í leik Danmerkur og Íslands á Parken endaði á miklu samstuði á milli markvarðar Dana og eins sóknarmanns íslenska liðsins. 15. nóvember 2020 20:47 Umfjöllun: Danmörk - Ísland 2-1 | Hársbreidd frá fyrsta stiginu í Þjóðadeildinni Annan leikinn í röð fékk Ísland á sig sigurmark í uppbótartíma. Strákarnir urðu að sætta sig við 2-1 tap fyrir Dani. 15. nóvember 2020 23:05 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Fleiri fréttir „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Sjá meira
Sjáðu þegar Kasper Schmeichel lá eftir samstuð við Albert Fyrri hálfleikurinn í leik Danmerkur og Íslands á Parken endaði á miklu samstuði á milli markvarðar Dana og eins sóknarmanns íslenska liðsins. 15. nóvember 2020 20:47
Umfjöllun: Danmörk - Ísland 2-1 | Hársbreidd frá fyrsta stiginu í Þjóðadeildinni Annan leikinn í röð fékk Ísland á sig sigurmark í uppbótartíma. Strákarnir urðu að sætta sig við 2-1 tap fyrir Dani. 15. nóvember 2020 23:05