Schmeichel slapp vel frá samstuðinu við Albert og æfði í dag Anton Ingi Leifsson skrifar 16. nóvember 2020 22:00 Schmeichel liggur í valnum eftir samstuðið í gær. Lars Ronbog / FrontZoneSport Kasper Schmeichel, markvörður danska landsliðsins, æfði með danska liðinu í dag en hann varð að fara af velli í hálfleik í leiknum gegn Íslandi í gærkvöldi. Undir lok fyrri hálfleiks þá lenti markvörðurinn í samstuði við Albert Guðmundsson sem reyndi að ná til knattarins. Hann kláraði fyrri hálfleikinn en kom ekki út í þann síðari. Klippa: Samstuð Alberts og Schmeichel Einhverjir óttuðust að höggið hefði verið það þungt að Kasper gæti ekki spilað með Dönum gegn Belgíu í Þjóðadeildinni á miðvikudagskvöldið en svo virðist ekki vera. Kasper Hjulmand, þjálfari danska landsliðsins, greindi frá þessu í samtali við blaðamenn í dag. „Hann svaf vel og hefur það fínt. Hann er með hérna í dag; fá sér smá ferskt loft og æfir aðeins. Svo sjáum við hvernig hann verður á morgun,“ sagði Hjulmand. „En þegar maður talar um höfuð- og hálsmeiðsli verður maður auðvitað að vera hundrað prósent viss um að það hafi ekki gerst eitthvað alvarlega. Þetta lítur vel út núna en ég er ekki alveg viss.“ Danmörk og Belgía mætast í Belgíu á miðvikudagskvöldið. Leikurinn er úrslitaleikur um toppsætið í riðlinum. @kschmeichel1 #ForDanmark pic.twitter.com/k3LQbnC1ee— Fodboldlandsholdene (@dbulandshold) November 16, 2020 Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Sjáðu þegar Kasper Schmeichel lá eftir samstuð við Albert Fyrri hálfleikurinn í leik Danmerkur og Íslands á Parken endaði á miklu samstuði á milli markvarðar Dana og eins sóknarmanns íslenska liðsins. 15. nóvember 2020 20:47 Umfjöllun: Danmörk - Ísland 2-1 | Hársbreidd frá fyrsta stiginu í Þjóðadeildinni Annan leikinn í röð fékk Ísland á sig sigurmark í uppbótartíma. Strákarnir urðu að sætta sig við 2-1 tap fyrir Dani. 15. nóvember 2020 23:05 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Setti heimsmet fyrir mömmu sína Sport Fleiri fréttir „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Sjá meira
Kasper Schmeichel, markvörður danska landsliðsins, æfði með danska liðinu í dag en hann varð að fara af velli í hálfleik í leiknum gegn Íslandi í gærkvöldi. Undir lok fyrri hálfleiks þá lenti markvörðurinn í samstuði við Albert Guðmundsson sem reyndi að ná til knattarins. Hann kláraði fyrri hálfleikinn en kom ekki út í þann síðari. Klippa: Samstuð Alberts og Schmeichel Einhverjir óttuðust að höggið hefði verið það þungt að Kasper gæti ekki spilað með Dönum gegn Belgíu í Þjóðadeildinni á miðvikudagskvöldið en svo virðist ekki vera. Kasper Hjulmand, þjálfari danska landsliðsins, greindi frá þessu í samtali við blaðamenn í dag. „Hann svaf vel og hefur það fínt. Hann er með hérna í dag; fá sér smá ferskt loft og æfir aðeins. Svo sjáum við hvernig hann verður á morgun,“ sagði Hjulmand. „En þegar maður talar um höfuð- og hálsmeiðsli verður maður auðvitað að vera hundrað prósent viss um að það hafi ekki gerst eitthvað alvarlega. Þetta lítur vel út núna en ég er ekki alveg viss.“ Danmörk og Belgía mætast í Belgíu á miðvikudagskvöldið. Leikurinn er úrslitaleikur um toppsætið í riðlinum. @kschmeichel1 #ForDanmark pic.twitter.com/k3LQbnC1ee— Fodboldlandsholdene (@dbulandshold) November 16, 2020
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Sjáðu þegar Kasper Schmeichel lá eftir samstuð við Albert Fyrri hálfleikurinn í leik Danmerkur og Íslands á Parken endaði á miklu samstuði á milli markvarðar Dana og eins sóknarmanns íslenska liðsins. 15. nóvember 2020 20:47 Umfjöllun: Danmörk - Ísland 2-1 | Hársbreidd frá fyrsta stiginu í Þjóðadeildinni Annan leikinn í röð fékk Ísland á sig sigurmark í uppbótartíma. Strákarnir urðu að sætta sig við 2-1 tap fyrir Dani. 15. nóvember 2020 23:05 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Setti heimsmet fyrir mömmu sína Sport Fleiri fréttir „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Sjá meira
Sjáðu þegar Kasper Schmeichel lá eftir samstuð við Albert Fyrri hálfleikurinn í leik Danmerkur og Íslands á Parken endaði á miklu samstuði á milli markvarðar Dana og eins sóknarmanns íslenska liðsins. 15. nóvember 2020 20:47
Umfjöllun: Danmörk - Ísland 2-1 | Hársbreidd frá fyrsta stiginu í Þjóðadeildinni Annan leikinn í röð fékk Ísland á sig sigurmark í uppbótartíma. Strákarnir urðu að sætta sig við 2-1 tap fyrir Dani. 15. nóvember 2020 23:05