Skólabyggingar illa ræstar og loftræstikerfin gömul Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 17. nóvember 2020 08:00 Jón Pétur Zimsen, aðstoðarskólastjóri Réttarholtsskóla. Jón Pétur Zimsen, aðstoðarskólastjóri Réttarholtsskóla, kallar eftir því að heilbrigðisyfirvöld gefi út sérstakar leiðbeiningar svo skólar geti tryggt loftgæði. Hópsýkingin á Landakoti sé skýrasta dæmið yfir mikilvægi þess að stofnanir tryggi að loftgæði séu góð. Lítið þurfi út af að bregða til að bakslag verði í faraldrinum. „Ég held að margar skólabyggingar í landinu séu bara eins og margar heilbrigðisstofnanir, ekki vel ræstar, loftræstikerfin mögulega gömul og úrelt eða engin,“ segir Jón Pétur. Hann bendir á að landlæknisembættið hafi hvatt fólk til að huga að loftræstingu, en að engar leiðbeiningar hafi fylgt. Ekki sé hægt að gera ráð fyrir að fólk viti sjálft hvernig best sé að hátta þessum málum. Þá segir Jón Pétur það sérstaklega mikilvægt að sérstakar varúðar sé gætt nú þegar framhaldsskólarnir megi opna að nýju. „Maður hefur aðeins áhyggjur af því að í öllum þessum kennslustundum sem eru fram undan í framhaldsskólum og grunnskólum að loftgæði séu ekki nógu góð og það gæti þá í verstu tilfellunum valdið smiti þegar menn eru lengi inni í sama rými án þess að loftræstingin sé í lagi.“ Skólastjórnendur hafi þegar lýst áhyggjum. „Þetta er einföld og ódýr aðgerð sem ætti að geta komið í veg fyrir eða minnkað líkurnar verulega á að það verði eitthvað smit og að það verði bakslag í þessum sóttvörnum okkar hérna á Íslandi.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Heilbrigðismál Reykjavík Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Vextir og kosningar í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Sjá meira
Jón Pétur Zimsen, aðstoðarskólastjóri Réttarholtsskóla, kallar eftir því að heilbrigðisyfirvöld gefi út sérstakar leiðbeiningar svo skólar geti tryggt loftgæði. Hópsýkingin á Landakoti sé skýrasta dæmið yfir mikilvægi þess að stofnanir tryggi að loftgæði séu góð. Lítið þurfi út af að bregða til að bakslag verði í faraldrinum. „Ég held að margar skólabyggingar í landinu séu bara eins og margar heilbrigðisstofnanir, ekki vel ræstar, loftræstikerfin mögulega gömul og úrelt eða engin,“ segir Jón Pétur. Hann bendir á að landlæknisembættið hafi hvatt fólk til að huga að loftræstingu, en að engar leiðbeiningar hafi fylgt. Ekki sé hægt að gera ráð fyrir að fólk viti sjálft hvernig best sé að hátta þessum málum. Þá segir Jón Pétur það sérstaklega mikilvægt að sérstakar varúðar sé gætt nú þegar framhaldsskólarnir megi opna að nýju. „Maður hefur aðeins áhyggjur af því að í öllum þessum kennslustundum sem eru fram undan í framhaldsskólum og grunnskólum að loftgæði séu ekki nógu góð og það gæti þá í verstu tilfellunum valdið smiti þegar menn eru lengi inni í sama rými án þess að loftræstingin sé í lagi.“ Skólastjórnendur hafi þegar lýst áhyggjum. „Þetta er einföld og ódýr aðgerð sem ætti að geta komið í veg fyrir eða minnkað líkurnar verulega á að það verði eitthvað smit og að það verði bakslag í þessum sóttvörnum okkar hérna á Íslandi.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Heilbrigðismál Reykjavík Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Vextir og kosningar í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Sjá meira