Íslendingar í lykilhlutverkum í Evrópusigrum Anton Ingi Leifsson skrifar 17. nóvember 2020 21:15 Gísli Þorgeir Kristjánsson gerði vel í dag. Getty/Carsten Harz Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson voru á meðal markahæstu manna er Magdeburg vann 37-30 sigur á HC CSKA í Evrópudeildinni í handbolta í dag. Magdeburg voru sex mörkum yfir í hálfleik, 17-11, en lokatölurnar urðu sjö marka sigur Magdeburg. Magdeburg því unnið fyrstu tvo leiki sína í riðlinum. Ómar Ingi Magnússon skoraði átta mörk úr átta skotum og var markahæsti leikmaður Magdeburgar. Gísli Þorgeir Kristjánsson gerði sex mörk úr níu skotum. Ýmir Örn Gíslason komst ekki á blað er Rhein-Neckar Löwen unnu 37-32 sigur á GOG í Danmörku. Viktor Gísli Hallgrímsson varði sex skot í marki GOG. Ljónin eru með tvö stig eftir einn leik en GOG tvö stig eftir þrjá leiki. Kadetten, lærisveinar Aðalsteins Eyjólfssonar, gerðu jafntefli við Euroform Pelister, 25-25, á heimavelli í dag en Kadetten er með þrjú stig í D-riðlinum. Kristianstad vann svo fyrir franska liðið Nimes á útivelli, 26-25, eftir að hafa leitt 13-12 í hálfleik. Kristianstad er með tvö stig eftir þrjá leiki. Ólafur Andrés Guðmundsson skoraði fimm mörk og Teitur Örn Einarsson fjögur. Handbolti Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Sjá meira
Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson voru á meðal markahæstu manna er Magdeburg vann 37-30 sigur á HC CSKA í Evrópudeildinni í handbolta í dag. Magdeburg voru sex mörkum yfir í hálfleik, 17-11, en lokatölurnar urðu sjö marka sigur Magdeburg. Magdeburg því unnið fyrstu tvo leiki sína í riðlinum. Ómar Ingi Magnússon skoraði átta mörk úr átta skotum og var markahæsti leikmaður Magdeburgar. Gísli Þorgeir Kristjánsson gerði sex mörk úr níu skotum. Ýmir Örn Gíslason komst ekki á blað er Rhein-Neckar Löwen unnu 37-32 sigur á GOG í Danmörku. Viktor Gísli Hallgrímsson varði sex skot í marki GOG. Ljónin eru með tvö stig eftir einn leik en GOG tvö stig eftir þrjá leiki. Kadetten, lærisveinar Aðalsteins Eyjólfssonar, gerðu jafntefli við Euroform Pelister, 25-25, á heimavelli í dag en Kadetten er með þrjú stig í D-riðlinum. Kristianstad vann svo fyrir franska liðið Nimes á útivelli, 26-25, eftir að hafa leitt 13-12 í hálfleik. Kristianstad er með tvö stig eftir þrjá leiki. Ólafur Andrés Guðmundsson skoraði fimm mörk og Teitur Örn Einarsson fjögur.
Handbolti Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Sjá meira