Glasgow spilað fjóra leiki síðan Valur spilaði síðast: „Staðan er þokkalega góð“ Anton Ingi Leifsson skrifar 17. nóvember 2020 23:02 Pétur Pétursson, þjálfari Vals. vísir/bára Pétur Pétursson, þjálfari kvennaliðs Vals í fótbolta, segir Glasgow City sé mun betra en HJK frá Helsinki. Hann segir að formið sé fínt en að það vanti þó upp á leikformið. Valur vann 3-0 sigur á HJK frá Helsinki í 1. umferðinni en í annarri umferðinni, sem spiluð verður á morgun, mæta Valsstúlkur Skotunum. Leikið verður á Origovellinum klukkan 14.00. „Þetta eru reynslumiklir leikmenn og lið sem er búið að vinna þrettán titla í röð í Skotlandi. Þær spila mjög góðan fótbolta og hafa náð langt undanfarin ár í Meistaradeildinni,“ sagði Pétur sem segir stöðuna á liðinu fína. „Staðan er ágæt. Við erum í smá hnjaski en staðan er þokkalega góð.“ Komist Valur í gegnum Skotana þá eru þær komnar í 32 liða úrslitin þar sem mörg af stærri liðum heims eru í pottinum. „Það er draumurinn að komast í 32-liða úrslitin og fá allavega tvo leiki í viðbót en við þurfum að eiga góðan leik til að vinna þetta lið.“ Valur hefur ekkert getað spilað æfingaleiki enda bannað að spila hér á landi. Valsliðið fékk þó undanþágu til þess að æfa og hefur getað æft síðustu tíu daga. „Þetta er betri undirbúningur en á móti HJK. Við erum búin að fá að æfa og undirbúa okkur vel. Við höfum æft í tíu daga og ég held að formið sé ágætt en leikformið er ekki gott. Glasgow er búin að spila fjóra leiki í röð á meðan við spilum engan þannig að það getur haft eitthvað að segja en þetta er einn leikur í 90 mínútur,“ sagði Pétur. Leikur Vals og Glasgow City verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í dag og hefst útsending klukkan 13.45. Klippa: Sportpakkinn - Pétur Pétursson Meistaradeild Evrópu Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Pétur Pétursson, þjálfari kvennaliðs Vals í fótbolta, segir Glasgow City sé mun betra en HJK frá Helsinki. Hann segir að formið sé fínt en að það vanti þó upp á leikformið. Valur vann 3-0 sigur á HJK frá Helsinki í 1. umferðinni en í annarri umferðinni, sem spiluð verður á morgun, mæta Valsstúlkur Skotunum. Leikið verður á Origovellinum klukkan 14.00. „Þetta eru reynslumiklir leikmenn og lið sem er búið að vinna þrettán titla í röð í Skotlandi. Þær spila mjög góðan fótbolta og hafa náð langt undanfarin ár í Meistaradeildinni,“ sagði Pétur sem segir stöðuna á liðinu fína. „Staðan er ágæt. Við erum í smá hnjaski en staðan er þokkalega góð.“ Komist Valur í gegnum Skotana þá eru þær komnar í 32 liða úrslitin þar sem mörg af stærri liðum heims eru í pottinum. „Það er draumurinn að komast í 32-liða úrslitin og fá allavega tvo leiki í viðbót en við þurfum að eiga góðan leik til að vinna þetta lið.“ Valur hefur ekkert getað spilað æfingaleiki enda bannað að spila hér á landi. Valsliðið fékk þó undanþágu til þess að æfa og hefur getað æft síðustu tíu daga. „Þetta er betri undirbúningur en á móti HJK. Við erum búin að fá að æfa og undirbúa okkur vel. Við höfum æft í tíu daga og ég held að formið sé ágætt en leikformið er ekki gott. Glasgow er búin að spila fjóra leiki í röð á meðan við spilum engan þannig að það getur haft eitthvað að segja en þetta er einn leikur í 90 mínútur,“ sagði Pétur. Leikur Vals og Glasgow City verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í dag og hefst útsending klukkan 13.45. Klippa: Sportpakkinn - Pétur Pétursson
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira