20 þúsund komnir með Parka Tinni Sveinsson skrifar 18. nóvember 2020 15:00 Mörg bílastæði hafa verið tómleg í ár en þau fyllast væntanlega aftur er faraldrinum slotar. Vísir/Vilhelm Í mörg ár var appið Leggja það eina sem stóð til boða þegar greiða átti fyrir bílastæði í miðborg Reykjavíkur. Það breyttist fyrir um ári síðan þegar appinu Parka var ýtt úr vör. Í tilkynningu frá Computer Vision kemur fram að viðtökurnar hafi verið vonum framar og notendur Parka séu nú komnir yfir 20 þúsund. „Við erum gríðarlega ánægðir með árangurinn, enda búnir að vera bæta við okkur notendum jafnt og þétt frá því við hófum þessa vegferð. Það tekur tíma og þrautseigju að byggja upp kerfi sem þetta og því hvetjandi að sjá hversu góð viðbrögðin hafa verið” segir Ívar F. Sturluson, markaðsstjóri Computer Vision. Hægt að nota í bílahúsum Parka er í eigu Computer Vision sem er íslenskt hugbúnaðarfyrirtæki og er með alla sína starfsemi hérlendis. Ársæll Baldursson framkvæmdastjóri og Ægir Finnsson tæknistjóri Computer Vision, sem rekur Parka appið. Á sama tíma og Parka var sett í loftið keypti sænska félagið EasyPark Leggja appið. Í tilkynningunni um Parka kemur fram að munurinn á þessum öppum sé að notkun Parka er gjaldfrjáls. „Þú getur notað appið okkar til að greiða fyrir öll gjaldskyld bílastæði, að undanskildum þeim sem eru með hlið sem krefjast þess að þú takir miða til að komast inn á bílastæðin. Parka appið hefur einnig það umfram samkeppnisaðilann að appið okkar er hægt að nota í bílahúsunum við Höfðatorg, Hafnartorg og Kirkjusand (opnar bráðlega).“ Bílastæði Tækni Stafræn þróun Tengdar fréttir Nýjungar bætast við Parka appið Opnað verður fyrir fyrirtækjaáskrift í Parka snjallforritinu á næstu dögum. Í þróun eru fleiri spennandi lausnir úr smiðju fyrirtækisins Computer Vision sem sérhæfir sig í gervigreind. 3. apríl 2020 08:56 Mest lesið Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Viðskipti innlent Opna verslanir í Kringlunni á ný Viðskipti innlent Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Kristján ráðinn til Advania Viðskipti innlent Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Sjá meira
Í mörg ár var appið Leggja það eina sem stóð til boða þegar greiða átti fyrir bílastæði í miðborg Reykjavíkur. Það breyttist fyrir um ári síðan þegar appinu Parka var ýtt úr vör. Í tilkynningu frá Computer Vision kemur fram að viðtökurnar hafi verið vonum framar og notendur Parka séu nú komnir yfir 20 þúsund. „Við erum gríðarlega ánægðir með árangurinn, enda búnir að vera bæta við okkur notendum jafnt og þétt frá því við hófum þessa vegferð. Það tekur tíma og þrautseigju að byggja upp kerfi sem þetta og því hvetjandi að sjá hversu góð viðbrögðin hafa verið” segir Ívar F. Sturluson, markaðsstjóri Computer Vision. Hægt að nota í bílahúsum Parka er í eigu Computer Vision sem er íslenskt hugbúnaðarfyrirtæki og er með alla sína starfsemi hérlendis. Ársæll Baldursson framkvæmdastjóri og Ægir Finnsson tæknistjóri Computer Vision, sem rekur Parka appið. Á sama tíma og Parka var sett í loftið keypti sænska félagið EasyPark Leggja appið. Í tilkynningunni um Parka kemur fram að munurinn á þessum öppum sé að notkun Parka er gjaldfrjáls. „Þú getur notað appið okkar til að greiða fyrir öll gjaldskyld bílastæði, að undanskildum þeim sem eru með hlið sem krefjast þess að þú takir miða til að komast inn á bílastæðin. Parka appið hefur einnig það umfram samkeppnisaðilann að appið okkar er hægt að nota í bílahúsunum við Höfðatorg, Hafnartorg og Kirkjusand (opnar bráðlega).“
Bílastæði Tækni Stafræn þróun Tengdar fréttir Nýjungar bætast við Parka appið Opnað verður fyrir fyrirtækjaáskrift í Parka snjallforritinu á næstu dögum. Í þróun eru fleiri spennandi lausnir úr smiðju fyrirtækisins Computer Vision sem sérhæfir sig í gervigreind. 3. apríl 2020 08:56 Mest lesið Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Viðskipti innlent Opna verslanir í Kringlunni á ný Viðskipti innlent Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Kristján ráðinn til Advania Viðskipti innlent Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Sjá meira
Nýjungar bætast við Parka appið Opnað verður fyrir fyrirtækjaáskrift í Parka snjallforritinu á næstu dögum. Í þróun eru fleiri spennandi lausnir úr smiðju fyrirtækisins Computer Vision sem sérhæfir sig í gervigreind. 3. apríl 2020 08:56